Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 01.03.2008, Blaðsíða 82
58 1. mars 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hættum að læðast í kringum þetta eins og köttur í kringum heitan graut. Eigum við að leggja allt undir og klára þetta? Díll! Hvernig getur maður sett upp heimasíðu og svo vanrækt að uppfæra hana stöðugt til að skemmta mér? Það ætti að reka stressaða nördinn sem heldur henni úti í frítíma sínum af fúsum og frjálsum vilja. Jáh. Ó, voldugi Sfinx, hvað lyktar mest í ruslatunnu? Nefið! Jesús, þessi svör. Ég er hinn alsjáandi, alvitri Sfinx! Komið með gátu! Glúgg! Glúgg! Glúgg! Smjatt! Smjatt! Smjatt! Ég vil ekki fá neitt af því sem þú ert með í munninum ofan í vatnið mitt! Ahhhhh! Ég verð alltaf svo þyrst af svona súkku- laðikexi! Er þetta svona nýtt sódavatn með bragði? Já, núna.. - og Guð blessi hvaða silkiapa- gæludýr? Já, fylgist þið nú með! Þetta verður sjúklega spennandi! Ég hef aldrei verið ginnkeypt fyrir spek- úlöntum sem þykjast geta selt manni upp- skrift að lífinu. Hvorki þeim sem ganga í hippapilsum og ilma eins og reyk- elsi, né þessum í jakkafötunum sem segjast geta upplýst öll leynd- armál um hvernig maður verður ríkur á tveimur sekúndum. Ég hef nefnilega frá barnsaldri átt mér minn eigin persónulega lífsspek- úlant. Það eru tvær manneskjur sem heita eitthvað annað en sínum réttu nöfnum í símaskránni minni. Önnur þeirra ber nafnið Dalai. Það er andlegur og veraldlegur leið- beinandi minn um glapstigu þessa lífs. Með öðrum orðum, móðir mín ástkær. Hin manneskjan hefur borið titilinn Amaban eftir að ég líkti henni við einfrumung. Af hverju man ég ekki. Sem sagt, ég hef aldrei keypt uppskriftir að lífshamingju, hef ekki opnað bókina um munkinn á sportbílnum og fannst Alkemist- inn leiðinlegur. Ég sá hins vegar brot af viðtali við Secret-manninn Canfield fyrir nokkru síðan, þegar hann var hingað kominn til að frelsa Íslendinga. Í viðtalinu sagði kauði að hann setti sér alltaf sjö markmið á ári hverju. Þessi flokk- aði hann niður í hitt og þetta, eins og fjármál, persónulega þróun og þvíumlíkt. Þetta hefur náð að skjóta einhverjum rótum í höfði mínu og þær eru farnar að spíra. Ég hef aldrei verið sérstaklega mikið fyrir að plana langt fram í tímann, og heldur viljað stökkva til þegar andinn kemur yfir. Augu mín hafa hins vegar opnast fyrir þessu leyndarmáli sem felur í sér að ákveða eitthvað og standa við það. Hingað til er ég búin að ákveða að fyrir þrítugt muni ég vera búin að skrifa skáldsögu. Á sama tíma ætla ég að læra eitt nýtt tungumál og ljúka mastersnámi. Ú, og læra að hekla. Og baka pönnukökur sem er ekki hægt að rúlla eftir gólfum. Og kaupa mér borvél. Og læra listdans á skautum. Þið sjáið það, bara sú iðja að hugsa upp markmið er stórskemmtileg. STUÐ MILLI STRÍÐA Leyndarmálið afhjúpað SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR SETUR SÉR MARKMIÐ EINS OG HENNI SÉ BORGAÐ FYRIR Miðlun Skeifa n www.r emax. is Einn ö flugas ti faste ignave fur lan dsins Allar fastei gnasö lur eru sjálfs tætt re knar o g í ein kaeign Fasteig nablað 155. T ölublað - 6. ár gangur - 24. F ebrúar 2008 bls. 12ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Metnaðarfullt og framsækiðvefteymi leitar að snillingi meðframtíðarsamband í huga. 365 er ö ugasta fjölmiðlafyrirtækið á ísl Vísir leitar að vefforritara í fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Viðkomandi þarf að hafa þekkinguog reynslu í:• forritun í .NET umhver nu • Web 2.0, css, html, xhtml, xml, javascript, ajax og eiri skemmtilegum .net skammstöfunum • gagnagrunnstengingum (SQL), álitlegur kostur en ekki skilyrði • Menntun í ofangreindu er æskileg en ekki skilyrði ef reynsla er fyrir hendi Viðkomandi þarf einnig aðhafa til að bera: • Brennandi áhuga á vefnum, framtíðinni og fjölmiðlum • Vera ábyrgðarfullur, vandvirkur, úrræðagóður og skemmtilegur. Vefdeild 365 er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður, skipaður ungu fagfólki. Teymið vinnur að verkefnum sem móta framtíð vefmiðlunar og sér um rekstur vefja og vefsamfélaga sem eru meðal þeirra stærstu á landinu s.s. Vísir.is og blogcentral.is, gras. is, Plúsinn og Ef þú ert vefsnillingur og hefur áhuga á að starfa með okkur, sendu upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf á netfangið thorlaug@365.is eða hafðu samband í síma 6969170/512 5775.                                  !                     "    !      #      $  %          &               '           ( #   )   *    !!  +,-./00        *   &1( -,& -0  ,002   3   4            (  )  3         !"#  $  Árskógum 2, Breiðholti / MjóddSkógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstak- linga sem þarfnast umönnunar allan sólarhringinn.Starfsmenn óskast Starfsmenn óskast til vetrar- og sumarafl eysinga í umönnun, vinnustofu, ræstingu og eldhús. Sveigjanlegur vinnutími. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.Lengd vakta getur verið frá 4 klukkustundum í 8,5 klukkustundir allt eftir samkomulagi.Upplýsingar um umönnun, vinnustofu og ræstingu gefur hjúkrunarforstjóri Jónbjörg Sigurjónsdóttir í síma 510-2101 / 898-5207 jonbjorg@skogar.is ÍVAR OG BRYNJAR Sport mars 2008 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM ÍÞRÓTTIR ] ENZOZIDANEVERÐUR HANN BETRI EN PABBI? RORY MCILROYGETUR ORÐIÐ HRIKALEGA STEVE COPPELL ERU LYKILMENN ER LEYNIVOPNIÐ ÞJÁLFARI LOTTOMATICA:JÓN ARNÓR ÍÞRÓTTASÖGUNNAR Hætt að leika Leikkonan ástsæla Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir ætlar að snúa frá leiknum og er orðin verkefna- stjóri Viðeyjar. Auknir fordómar gegn innfl ytjendum Einar Skúlason segir að lykillinn sé að fræða meirihlutann, en ekki minnihlutann. Lordi er ekkert grín Dr. Gunni spjallar við Finnann hryllilega sem færði Finnum Eurovision-gullið. Sport Sport fylgir blaðinu á morgun Fögur orð um íslenska landsliðsmanninn - viðtal við þjálfara Jóns Arnórs Stefánssonar hjá Lottomatica Roma. Steve Coppell og álit hans á íslensku leikmönnunum hjá Reading. Nærmynd af efnilegasta kylfi ngi Evrópu. Verstu meiðsli íþróttasögunnar. 13 ára gamall sonur Zinedine Zidane, sem þykir síst lakari knattspyrnumaður en pabbi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.