Fréttablaðið - 06.03.2008, Síða 31

Fréttablaðið - 06.03.2008, Síða 31
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Steinunn Vala Sigfúsdóttir, stigavörðurinn geð- þekki úr Gettu betur, hefur hin síðari ár tekið upp þann sið að kaupa sér jóladress eins og hún var vön að fá sem barn. „Ég ólst upp við það að fá alltaf jólaföt en þar fyrir utan voru fatakaup ekki daglegt brauð. Ég man að það fylgdi þessum kaupum alltaf mikil spenna en ég mátti auðvitað ekki fara í dressið fyrr en á aðfanga- dag og dáðist að því úr fjarlægð. Í seinni tíð hef ég lagt það í vana minn að kaupa mér sérstakan jóla- kjól,“ segir Steinunn Vala. Fyrir síðustu jól fór hún á stúfana og féll fyrir kjól í dönsku búðinni Munthe plus Simonsen. „Hann er úr silki með útsaumuðu munstri og ofsalega þægilegur, segir Steinunn Vala en þægindi þurfa að einkenna fötin hennar til að þau endi ekki inni í skáp. Steinunn Vala á síðan skó sem hún festi kaup á í London fyrir nokkru og smellpassa við. „Við fórum tvær stöllur og ætlaði ég að finna mér svört stígvél. Við kunnum greinilega ekki nógu vel á borgina og varð ekkert ágengt. Þegar bílstjórinn kom til að fara með okkur á hótelið vorum við heldur súrar og óánægðar með afraksturinn. Hann var greinilega vanur þessu, tók sveigju, stoppaði fyrir utan skóbúð og sagði að þar myndum við finna stígvélin.“ Það kom á daginn og Steinunn Vala keypti stígvél úr kengúruleðri með gylltu fóðri. „Þau voru nú í dýr- ari kantinum en ég varð bara að stökkva á þau,“ segir hún og hlær. Steinunn Vala hefur verið stigavörður Gettu betur síðustu fimm ár og kann því vel. Hún er verkfræð- ingur að mennt og vinnur á arkitektastofunni Batt- eríinu. „Stefnan er að verða arkitekt en ég vil þó halda sem flestu opnu.“ vera@frettabladid.is Í barndóm einu sinni á ári Steinunn Vala fann langþráð stígvél eftir ábendingu frá bílstjóra í London. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A R N ÞÓ R UPP AÐ ALTARINU Systurnar Lína, Lilja og Jóna opnuðu nýlega brúðar- kjólaleigu en hugmyndin að leigunni kviknaði eftir að Lína fékk bónorð og hóf leit að brúðarkjól sem fannst hvergi. TÍSKA 2 EGG UM ALLT HÚS Fallegt páskaskraut lífgar svo sannarlega upp á heimilið yfir hátíðirnar. Þótt eggin séu alltaf mest áberandi er líka eitthvað krúttlegt við kanínur og unga í glaðlegum litum. HEIMILI 4 UPPLÝSINGAR O is ing Mjódd RAFMAGNSHITARAR VERÐ FRÁ 1.990 ne tv er slu n ish us id .is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.