Fréttablaðið - 06.03.2008, Side 34

Fréttablaðið - 06.03.2008, Side 34
[ ] Páskar eru tími tilfinninga, sorgar og gleði. Hátíð í bæ, með alvarlegum blæ, en um leið tilefni til skreytinga og góðra stunda heima. Annan fimmtudag héðan í frá rennur upp hinn hátíðlegi og friðsæli skírdag- ur sem markar upphaf páskahátíðar. Í Jesú nafni fá mannanna börn kær- komna frídaga til að syrgja örlög frelsara síns en einnig gleðjast yfir upprisu hans á páskadag. Í tilefni þess er viðeigandi að klæða híbýli í hátíðarbúning og víst að víða má finna lokkandi páskaskraut sem hæfir öllum kynslóðum. Um leið skulum við hafa hugfast að mesta fegurðin felst í því að njóta samlyndis og kærleika í mannlegum samskiptum á páskum. thordis@frettabladid.is Hátíð sorgar og upprisu Gullslegið páskaegg Georgs Jensen fyrir páskana í ár. Sígildur safngripur og hátíðlegur. Fæst m.a. í Villeroy & Boch í Kringlunni á 3.990 krónur. Gleðilega páska og gjörið svo vel! heyrist húsfreyjan segja kát um leið og klingir í páskabjöllunni í ár. Fást tvær í pakka á 2.200 í Villeroy & Boch í Kringlunni. Glaðlega blómlegt og minnir á árstímann fram undan; vorið. Sex páskaegg í þremur litbrigð- um sem fást í Hagkaupum og kosta 399 krónur. Ungar og egg eru ómissandi skraut á páskum, en hér gefur að líta krúttleg kerti með þeim fígúrum úr Hagkaupum á 399 krónur pakkann. Makindaleg páskahæna á tímamæli er til margra hluta nytsamleg en skemmtileg til þess að mæla þann tíma sem tekur að finna páskaeggið. Fæst í Sia-versluninni á Laugavegi á krónur 1.950. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Skúringafatan þarf ekki endilega að vera falin inni í skáp. Litríkar og fallegar skúringafötur eru heimilisstáss og fara vel í eldhúshorninu ásamt kústinum. Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com Vönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, Gerefti Gólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðir smíðað eftir óskum hvers og eins Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.