Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 44

Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 44
 6. MARS 2008 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● fermingar Á fermingardaginn þarf að vera vel skóaður og mikið úrval er í verslunum af fallegum skóm á stúlk- ur og drengi fyrir stóra daginn. Flottir fermingarskór Pæjulegir háir skór frá GS skóm í Kringlunni á 10.990 krónur. Litríkir og sætir ferm- ingarskór á 7.990 krónur í GS Kringlunni. Töffaralegir svartir Converse-skór úr Focus í Kringlunni á 7.990 krónur. Fermingarfötin í ár eru litsterk og flott. Starfsfólki verslana ber saman um að fermingartískan í ár verði rokkuð, litrík og glæsileg. Strákarnir eru óhræddir við að velja sér skærbleik bindi við jakka- fötin og stelpurnar sækja í dömulega kjóla með víðum pilsum og svo fallegar ermar eða gollur við. Litrík og rokkuð fermingarföt Gráteinótt jakkaföt frá Jack & Jones í Kringlunni. Jakki 17.900 krónur. Buxur 8.990 krónur. Skyrta 4.990 krónur. Bláröndótt bindi 2.990 krónur. Munstraður kjóll og svört peysa frá Ware- house í Kringlunni. Kjóll 14.990 krónur. Svört peysa 5.990 krónur. Rokkaður, bleikur kjóll og pallíettu- jakki við úr Sautján. Kjóll 7.900 krónur. Jakki 4.990 krónur. Víður og glæsilegur brúnn tjullkjóll og golla frá Accessorize í Kringlunni. Kjóll 12.999 krónur. Golla á 4.950 krónur. Sígildir og stællegir herraskór á 10.500 krónur frá Bianco Kringlunni. Töffaraleg fermingarföt frá Deres í Kringlunni. Skyrta 4.990 krónur. Jakki 12.990 krónur. Buxur 14.990 krónur. Tösku og hanskabúðin • Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is Í Tösku- og hanskabúðinni má finna mikið úrval af handtöskum, tölvu- og skjalatöskum, seðla-og leðurveskjum, ferðatöskum, leðurhönskum og vönduðum göngustöfum svo fátt eitt sé nefnt. Þú getur litið við í verslun okkar eða einfaldlega farið á slóðina www.th.is þar sem hægt er á aðgengilegan og myndrænan hátt að skoða úrvalið og gera góð kaup.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.