Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 50

Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 50
 6. MARS 2008 FIMMTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● fermingar Á fermingardaginn er að ýmsu að huga; hárgreiðslu og skarti hjá stelpunum og fallegu háls- taui hjá strákunum. Litagleðin er við völd þetta árið og óhætt að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Fylgihlutir fyrir fermingarbörnin Litrík og skemmti- lega mynstruð bindi eru vinsæl hjá fermingardrengjum í ár. Bleikt bindi og annað haus- kúpumynstrað frá Sautján í Kringlunni, 2.990 krónur hvort. Fallegt og dömulegt veski fyrir fermingarstúlkuna til að geyma sálmabókina í. Fæst í Warehouse í Kringlunni á 2.990 krónur. Rósir eru fallegar í fermingargreiðsluna. Rauðar og lillableikar rósir á spennu fást í Accessorize í Kringlunni, sú rauða kostar 599 krónur en sú lilla- bleika 799 krónur. Litlir skartgripir í hárið eru fallegir á fermingar- daginn. Kambur með glitsteinum 1.099 krónur og litlir steinar á vír til að þræða í fermingargreiðsluna átta saman á spjaldi á 699 krónur í Accessorize í Kringlunni. Lítið og fallegt glimmerveski fyrir smáhluti fermingarstúlkunnar passar vel við silfrað armband. Bæði úr Bianco, Kringlunni. Veskið á 1.400 krónur og armbandið á 1.000 krónur. fermingargjöf Flott hugmynd að Kira 3 Frábært kúlutjald með stóru fortjaldi. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 41 32 7 02 /0 8 Fermingartilboð 9.990 kr. Verð áður 11.990 kr. Tjöld frá 6.990 kr. HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Í OROBLU flottar N‡ju vorvörurnar frá Oroblu eru komnar. Glæsilegt úrval af toppum, leggings, sokkum og sokkabuxum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.