Fréttablaðið - 06.03.2008, Qupperneq 63
SMÁAUGLÝSINGAR
Bakarí í Kópavogi,
Engihjalla.
Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa aðra hvora
helgi. Hentar vel skólafólki.
Helst reyklaus. Íslensku kunn-
átta æskileg.
Uppl. í s. 820 7370.
Næsti Bar / Starfsfólk
Næsti Bar auglýsir eftir reynd-
um og samviskusömum vakt-
stjóra. Einnig vantar fólk í sal
og dyravörslu um helgar.
Uppl. í . 844 1304 e. kl. 13.00.
Óska eftir vönum manni
á nýlegregri hjólagröfu
Þeir sem hafa áhuga hafið
samband í s. 891 8338.
Aktu Taktu Skúlagötu
Leitar að þér. Kvöld- og helgarvinna í
boði. Skemmtileg vinna á skemmtileg-
um vinnustað. Allir hvattir til að sækja
um. Umsóknir á aktutaktu.is
Starfsfólk óskast
Fjöldi starfa í boði á vef Hendur.
is. Skoðaðu hvað er í boði. WWW.
HENDUR.IS
Duglegan starfskraft vantar í fulla
vinnu, einnig vantar í kvöld & helgar-
vinnu. Uppl. í s. 555 7030, Fjöreggið
-Flatahrauni 5a.
Vinsæll veitingastaður miðsvæðis óskar
eftir hressu starfsfólki í aukavinnu, til-
valið fyrir skólafólk. Vinsamlegast hafið
samband við Hildi í s. 896 8271.
Vanan háaseta vantar á tæplega 200
tonna netabát, sem gerður er út frá suð-
urnesjum S. 853 2999 & 845 3480.
Ungt og snyrtilegt fólk vantar á spa og
nuddstofu í miðbænum. Þarf ekki að
hafa reynslu. Uppl. í s. 823 8280.
Bílstjóri óskast í kvöldkeyrslu, verður að
vera með meirapróf eða hafa (gaml-
apófið), íslenskumælandi. Uppl. í síma
821 3770.
Óska eftir barnfóstru, 16 ára eð a eldri í
hverfi 108 Rvk. til að gæta 5 ára drengs
að kvöldi til 2-4 sinnum í mánuði. Uppl.
í s. 865 1266 & 553 1520 eftir kl. 16.
Starfsmaður óskast í lítinn fallegan
íbúðakjarna fatlaðra í Vesturbænum.
Vinnutími aðra hverja helgi og ein
kvöldvakt virka daga.Krafist er samvisku-
semi og sjálfstæði í vinnubrögðum,
reynsla af vinnu með fötluðum æskileg.
Nánari uppl.gefa Ranneig Þorvaldsdóttir
s.5613041 fyrir hádegi og Droplaug
Guðnadóttir s.4112700.
Atvinna óskast
Vantar starfsfólk?
Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á
netinu. WWW.HENDUR.IS
Sjálfstætt starfandi trésmiður óskar eftir
verkefnum. Stór og smá verk. S. 662
6413.
Smiði vantar vinnu. Getum byrjað strax.
Áhugasamir hafið samb. í s. 893 5908.
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, meiraprófsbilstjórar, fiskvinnslu-
fólk ofl. Uppl. í s. 845 7158.
TILKYNNINGAR
Fundir
Stómasamtök Íslands halda félagsfund
að Skógarhlíð 8 fimmudagskvöldið 6.
mars kl. 20. Húsið opnar 19:30. Félagar
fjölmennið. Allir velkomnir
FIMMTUDAGUR 6. mars 2008 9
FASTEIGNIR
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
SÍMI 533 4040
kjoreign@kjoreign.is
OPIÐ MÁN.-FIM. 9-18 OG FÖS. 9-17
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALA • Ármúli 21, Reykjavík • www.kjoreign.is
Fr
um
Kristinn Valur Wiium
Sölumaður, sími: 896 6913
Ólafur Guðmundsson
Sölustjóri, sími: 896 4090
Mjög rúmgóð og falleg 5 til 6 herb. íbúð á 2. hæð
ásamt risi og innbyggðum bílskúr. Stærð alls 199,8
fm. þ.a. bískúr 33,2 fm. Stórar suður svalir, fallegt
útsýni. Verð 43,5 millj.
FISKAKVÍSL - M/BÍLSKÚR
LJÓSHEIMAR 14-18 - OPIÐ HÚS
564 6464
Síðumúla 24 • 108 Reykjavík
hof@hofid.is • www.hofid.is
Guðm. Björn Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Mjög góð 4ra herb. endaíbúð 5. hæð merkt 501 í þessu fallega
fjölbýlishúsi með lyftu. Góða stofa, fallegt eldhús, þrjú svefn-
herb. og baðherbergi. Parket á gólfum og glæsilegt útsýni.
Nánari upplýsingar í síma 893 6363. Verð 24,9 millj.
Tekið á móti áhugasömum í dag á milli kl. 18 og 19.
Fr
um
LÉTT BYL
GJUNNAR
VERÐUR H
ALDIÐ Í S
MÁRALIN
D 12. MA
RS 2008
www.lettbylgjan.is
Pósthúsið leitar að duglegu og morgunhressu fólki til að bera út blöð milli
6 og 7 á morgnana. Um er að ræða holla og hressandi útiveru, annars
vegar á virkum dögum og hins vegar um helgar.
Njóttu þess að taka daginn snemma, hreyfðu þig og fáðu borgað fyrir það.
Allar nánari upplýsingar veitir dreifingardeild Pósthússins í síma 585 8330.
Einnig er hægt að sækja um á www.posthusid.is
Pósthúsið ehf | Suðurhrauni 1 | 210 Garðabæ | Sími: 585 8300 | posthusid.is – ódýrari valkostur
Vantar þig aukapening?
H
im
in
n
og
h
af
/
S
ÍA
Pósthúsið er ungt og öflugt dreifingarfyrirtæki á sviði blaða- og vörudreifingar.
Hjá Pósthúsinu starfa um sjöhundruð manns að uppbyggingu á fjölbreyttum og skemmtilegum vettvangi.