Fréttablaðið - 06.03.2008, Side 72

Fréttablaðið - 06.03.2008, Side 72
36 6. mars 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hættu þessu! Viltu frekar skoða eld- húsgardínur með mér? 20.30! Ekki skrýtið að ég geispi! Og vinningshafi verð- launa fyrir „Manneskju hvers líf minnir minnst á MTV“ er Palli. Talaðu við mig! Eigum við að gera eitthvað skemmtilegt? Við erum saman í liði! Nei! Við skulum ekki gera neitt skemmtilegt! Og við erum ekki saman í liði! Grow up! Þú getur ekki bara gert skemmtilega hluti! Þú þarft klippingu! Áfram með þetta! Ég vil sitja heima, borða poppkorn og horfa á fótbolta! Það er það sem ég vil! Skrýtið umhverfi! Sérstaklega gaurarnir sem vinna hérna! Þeir taka ekki beint þátt í að halda fæðingar- tölfræðinni við, ef þú skilur hvað ég meina? Farðu nú og fáðu klippingu! Við hittumst aftur hérna eftir klukkutíma! Jább. Og hvað ætlarðu að gera í fallandi fasteignaverði? Ég var settur í að passa húsið á meðan Ólafur er úti. En fallegt lítið barn! En hvað hún er sæt! Hæ, dúlli- krútt! OOH!Kaffihúsaheim-sókn og sjarma...Við skulum byrja á... Jæja, Lóa, þá er það bara þú og ég og langur innkaupalisti Bæ, pabbi! Skemmtið ykkur vel! Ég sæki ykkur klukkan eitt Heimsókn- artímar Móðir mín er ein þeirra manneskja sem hefur leitað á náðir allra helstu dávalda, spá- miðla, reikimeistara og transaheilara í bænum í viðleitni sinni til að leysa lífs- gátuna. Í leiðinni höfum við famil- ían fengið að vita hver við vorum í síðasta lífi, hvað verður úr okkur í þessu lífi og hverjir og hvar við verðum niðurkominn í því næsta. Í vikunni fór hún síðan á fund spák- onu sem upplýsti hana um að yngri sonur hennar, ég, yrði frægur. Ég átti nú frekar erfitt með að kyngja þessum tíðindum. Fannst þau svona eins trúleg og þegar móðir mín komst að því með hjálp dulspekings að ég hafði verið uppi á tímum Forn-Egypta. Gott ef ég var ekki sjálfur Tutankhamun faró. Þótt ég væri ekki alveg tilbúinn að trúa orðum spákonunnar fór ég samt að hugleiða hverjar líkurnar væru á því að ég yrði frægur og þá fyrir hvað. Listinn varð reyndar ekkert ofboðslega langur, en öllu lengri varð sá sem náði yfir þau svið sem mér þótti ólíklegt að ná langt á. Þannig átti ég ekki von á að ná langt sem söngvari þar sem ég hljóma af einhverjum ástæðum eins og höfrungur í eiturlyfjavímu þegar ég þen raddböndin. Ekki lá heldur fyrir mér að verða tungu- málaséní, enda hafði þýskukennar- inn minn bent mér á að sjálfsagt mynd ég slá í gegn á öðru sviði. Og síst taldi ég mig eiga framtíð fyrir mér í módelstörfum þótt mig hafi sem ungling dreymt um að verða karlfyrirsæta og starfsmaður í Sautján. Loks var ég orðinn niðurbrotinn yfir þessu agalega hæfileikaleysi og sá ekki fram á annað en ég yrði einn af þeim sem eru frægir fyrir ekki neitt og taka upp á ýmsu misjöfnu til að halda sér í sviðsljósinnu. Þegar ég var orðinn bugaður af vanmáttarkennd rann skyndilega upp fyrir mér að ég er auvitað fyrir löngu orðinn semí-celeb fyrir pistl- askrifin. Fæ meira að segja reglu- lega aðdáendabréf. Það þarf sko enga spákonu til að segja mér að heimsfrægðin er á næsta leiti. STUÐ MILLI STRÍÐA Frægðin á næsta leiti ROALD VIÐAR EYVINDSSON ER RÍSANDI STJARNA Styrkirúr Pokasjó›i Vond kisa!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.