Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 79

Fréttablaðið - 06.03.2008, Page 79
FIMMTUDAGUR 6. mars 2008 43 THE ORPHANAGE Hér er á ferðinni kynngimögnuð hrollvekja frá Spáni sem fjallar um konu sem opnar munaðarleysingja- hæli fyrir fötluð börn. Áður en langt um líður fer sonur hennar að haga sér undarlega. Framleiðandinn er Guillermo del Toro, leikstjóri Pan’s Labyrinth. Myndin hefur slegið í gegn víða um heim, þar á meðal í heimalandi sínu. Leikstjóri: Juan Antonio Bayona. Aðalhlutverk: Belén Rueda og Fernando Cayo. Dómur IMDB: 7,9/10. THE BUCKET LIST Tveir krabbameinssjúkir menn strjúka af sjúkrahúsi og fara í ferða- lag til að uppfylla hinstu óskir sínar. Leikstjóri: Rob Reiner (Stand By Me, When Harry Met Sally, Misery). Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Morgan Freeman. Dómur IMDB: 7,8/10. AUGUST RUSH Mynd um undrabarnið August Rush sem notar tónlistargáfur sínar til að hafa uppi á foreldrum sínum. Hefur hann tröllatrú á því að hann muni hitta þá um leið og þeir heyri hann spila. Leikstjóri: Kirsten Sheridan. Aðalhlutverk: Freddie Highmore, Keri Russell, Jonathan Rhys Mey- ers og Robin Williams. Dómur IMDB: 7,4/10. FRUMSÝNDAR UM HELGINA A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.