Fréttablaðið - 06.03.2008, Síða 86

Fréttablaðið - 06.03.2008, Síða 86
50 6. mars 2008 FIMMTUDAGUR FÓLK MEÐ ÓTRÚLEGA KRAFTA SEM GETA BREYTT ÖLLU KALLAST STÖKKVARAR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 7 12 16 7 14 7 BE KIND REWIND kl. 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.10 27 DRESSES kl. 6 BRÚÐGUMINN kl. 6 12 7 7 16 BE KIND REWIND kl.5.45- 8 - 10.15 THE DIVING BELL AND THE BUTTERFLY kl.5.40 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl.5.30 - 8 - 10.20 JUMPER kl.6 - 8 - 10 BE KIND REWIND kl. 5.45 - 8 - 10.15 BE KIND REWIND LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl. 5.30 - 8 - 10.30 JUMPER kl. 6 - 8 - 10.10 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL THE KITE RUNNER kl. 6 - 9 THERE WILL BE BLOOD kl. 5.50 - 9 INTO THE WILD kl. 5.20 - 10.10 ATONEMENT kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 5.50 - 8 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. S.V. - MBL. S.V. - MBL. B.B - 24 STUNDIR drekktu betur -V.J.V. - Topp5.is / FBL - H.J. - MBL M.M.J - kvikmyndir.com REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK ÓSKARSMYNDIRNAR ERU Í SAMBÍÓUNUM nánari upplýsingar um ÓSKARSMYNDIRNAR má finna á www.SAMbio.is ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! Frábær gamanmynd sem fjallar um erfiðleikana sem tengjast því að vaxa úr grasi. BESTA FRUMSAMDA HANDRIT EIN AF FIMM BESTU MYNDUM ÞESSA ÁRS* *skv óskarsakademíunni V.J.V - TOPP5.IS Óttinn hefur lifnað til lífsins. Er einhver rosalegasta spennuhrollvekja seinni ára. NO COUNTRY FOR... kl. 8 - 10:10 16 STEP UP 2: THE STREETS kl. 8 7 P.S. I LOVE YOU kl. 10:10 L STEP UP 2 kl. 8 7 MEET THE SPARTANS kl. 8 L NO COUNTRY FOR... kl. 10:10 16 RAMBO kl. 10:10 16 BRÚÐGUMINN sýnd um helg. 7 JUNO kl. 6 - 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L STEP UP 2 kl. 8 - 10 7 DARK FLOORS kl. 6 - 10:10 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 8:30 - 10:10 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 7 - 10:10 VIP STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 7 DEATH AT A FUNERAL kl. 6 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L JUNO kl. 6 - 8 - 10:10 7 DARK FLOORS kl. 8:20 - 10:40 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L STEP UP 2 kl. 10:30 7 SWEENEY TODD kl. 6 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR FLUGDREKAHLAUPARINN kl. 5.30, 8 og 10.30 12 27 DRESSES kl. 10.10 L RAMBO kl. 6, 8 og 10.30 16 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 5.30 L 2 - 24. Stundir - V.J.V., Topp5.is - M.M.J., kvikmyndir.com - L.I.B., topp5.is 20% afsláttur fyrir Vörðufélaga Sandra Ýr Pálsdóttir er ein nem- enda í Menntaskólanum við Sund sem tekur þátt í kosningabaráttu vegna kosninga í embætti á vegum Skólafélagsins. Sandra fer þó nokk- uð óhefðbundnar leiðir í baráttunni, og ákvað að láta þá styrki sem henni voru veittir renna til Konukots. „Ég fékk meðal annars bækur frá Eddu útgáfu og gos frá Egils, og svo tuttugu þúsund króna fjárstyrk frá pabba mínum. Frambjóðendur eru yfirleitt með bása og gefa nemend- um skólans svona í kynningarstarf- semi, en ég vildi gera þetta í stað- inn. Ég vildi bæði láta gott af mér leiða og bæta um leið ímynd skól- ans. Við höfum haft frekar slæma ímynd síðastliðin ár, en það er sko alveg gott fólk í MS,“ segir Sandra. Sandra er nú á þriðja ári og býður sig fram til ritara, sem jafnframt er varaforseti Skólafélagsins, á næsta skólaári, en áður hefur hún verið formaður málfundafélagsins. Kosn- ingabaráttan í MS stendur nú sem hæst, en í dag fara fram aðalkapp- ræður á milli frambjóðenda. Kosn- ingarnar sjálfar fara hins vegar fram á morgun. Sandra afhenti Konukoti styrkina á þriðjudaginn. „Ég hitti þarna tvær konur sem eru sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum og sáu um þessa vakt. Þær voru mjög þakklátar, og ætla til dæmis að nota peninginn í að bæta eldunaraðstöðuna á staðn- um,“ segir Sandra, sem var afar ánægð með móttökurnar. „Þetta var alveg æðislegt,“ segir hún. - sun Lætur gott af sér leiða í MS KONUKOT FÉKK KOSNINGASTYRKINN Sandra Ýr Pálsdóttir er í framboði til ritara Skólafélags MS, en ákvað að láta þá styrki sem henni höfðu verið veittir renna til Konukots. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Hafdís Huld er ásamt Reykjavík! og Fm Belfast fulltrúi Íslands á risastóru tónlstarhátíðinni South by Southwest, sem tekur yfir Aust- in í Texas á hverju ári. Hafdís kemur fram á sérstöku sviði sem breska tónlistarblaðið NME stend- ur fyrir, en NME er virt meðal tón- listaráhugamanna og hefur lengi verið fyrst með fréttirnar. Á sama sviði í fyrra spiluðu meðal annars söngkonan Lily Allen og hljóm- sveitin Razorlight. NME býður á hverju ári upp á nýja og spenn- andi listamenn og auk Hafdísar spila á hátíðinni um þarnæstu helgi upprennandi hljómsveitir á borð við A Place to Bury Strang- ers, Holy Fuck og The Etters. Hafdís Huld og hljómsveit koma einnig fram sem lokaatriði á tón- leikum Hit Sheet-tímaritsins á SXSW-hátíðinni, en Hit Sheet er tímarit sem gefið er út fyrir plötu- fyrirtæki og aðra sem starfa innan tónlistariðnaðarins. Hafdís Huld á sviði NME Björk Guðmundsdóttir hefur gefið út yfirlýsingu vegna fjaðrafoksins sem hefur orðið vegna lagsins Declare Independence sem hún hefur meðal annars tileinkað íbú- um Kosovo, Tíbet og Færeyja á tónleika- ferð sinni. „Ég er ekki stjórnmálamaður heldur fyrst og fremst tónlistarmaður og sem slíkur finnst mér skylda mín að lýsa öllu litrófi mannlegra tilfinninga,“ segir Björk á heimasíðu sinni. „Sú þörf til að lýsa yfir sjálfstæði er aðeins ein af þeim en engu að síður er hún mjög mikilvæg og við finnum öll til hennar einhvern tímann í lífinu,“ segir hún. „Þetta lag var samið með einstakl- inginn í huga en að merkingin sé nú orðin útbreiddari og lýsi þjóð sem búi við ofríki, veitir mér mikla ánægju. Mig langar að óska öllum einstaklingum og þjóðum góðs gengis í baráttunni fyrir sjálfstæði sínu.“ Á tónleikum sínum í Kína um síðustu helgi söng Björk „Tíbet“ nokkrum sinnum í laginu Declare Independence og féll það í grýttan jarðveg hjá þarlendum fjölmiðlum daginn eftir. Telja margir að hún hafi sungið sitt síðasta lag þar í landi vegna uppátækisins. Einnig kom fram í fréttum á dögunum að hætt hafi verið við tónleika hennar í Serbíu eftir að hún tileinkaði íbúum Kosovo lagið Declare Independ- ece á tónleikum sínum í Japan. Björk reynir að lægja öldurnar BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR Björk hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjaðrafoksins í kringum lagið Declare Independence. SPILAR Á SVIÐI NME Þetta er allt að koma hjá Hafdísi Huld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.