Fréttablaðið - 06.03.2008, Síða 92
6. mars 2008 FIMMTUDAGUR56
EKKI MISSA AF
18.00 A Cinderella Story
STÖÐ 2 BÍÓ
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
20.00 Everybody Hates Chris
SKJÁREINN
20.15 Gettu betur SJÓNVARPIÐ
21.05 Flight of the Conchor-
des STÖÐ 2
21.40 Utan Vallar SÝN
> Steve Carell
„Mér finnst ég ekkert fyndinn.
Ég næ ekki að heilla heilu
hópana með kímni minni.
Ég held að ég myndi þess
vegna standa mig hræðilega
sem uppistandari,“ sagði
hinn hógværi Steve Carell
eitt sinn. Carell sést, eins og
vanalega, í hinu frábæra hlut-
verki sínu í The Office sem
Skjár einn sýnir í kvöld.
15.50 Kiljan
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Rahína (1:3)
18.00 Stundin okkar
18.35 Nýgræðingar (Scrubs)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Gettu betur Spurningakeppni
framhaldsskólanema. Fyrri undanúrslitaþátt-
ur í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í
Smáralind þar sem MH og MA mætast.
21.25 07/08 bíó leikhús Í þættinum er
púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslíf-
inu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjón-
armenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverr-
isson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill
Bergþórsson sér um dagskrárgerð. Framleið-
andi er Pegasus.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Despe-
rate Housewives IV) Ný syrpa af þessari vin-
sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon-
ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher,
Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria
og Nicolette Sheridan.
23.10 Anna Pihl (3:10) Dönsk þáttaröð
um erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu
Pihl á Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn.
Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leik-
enda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw
Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind.
23.55 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
07.00 Innlit / útlit (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.45 Vörutorg
16.45 Innlit / útlit (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 The Drew Carey Show (e)
19.00 Fyrstu skrefin (e)
19.30 Game tíví (8:20) Sverrir Bergmann
og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj-
asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum.
20.00 Everybody Hates Chris (4:22)
Bandarísk gamansería þar sem háðfugl-
inn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarár-
um sínum. Chris fær loksins hund eftir að
brotist er inn hjá fjölskyldunni. En fyrst þarf
hann að þjálfa hundinn til að vera grimm-
ur varðhundur.
20.30 The Office (12:25) Bandarísk gam-
ansería sem hlaut Emmy-verðlaunin 2006
sem besta gamanserían. Michael snýr aftur
úr fríi frá Jamaika, úthvíldur og endurnærður.
Hann breytir þó fljótt um ham þegar ljós-
mynd úr fríinu setur hann úr jafnvægi.
21.00 Life (3:11) Bandarísk þáttaröð um
lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að
sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú
þeirra sem komu á hann sök.
21.50 C.S.I. Miami (19:24) Bandarísk
sakamálasería um Horatio Caine og fé-
laga hans í rannsóknardeild lögreglunn-
ar í Miami. Maður er myrtur og höfuðleðr-
ið skorið af honum nærri spilavíti á vernd-
arsvæði Indíána. Horatio grunar eigendur
spilavítisins og spilltan embættismann.
22.40 Jay Leno
23.25 America’s Next Top Model (e)
00.25 Cane (e)
01.15 Vörutorg
02.15 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester and
Tweety Mysterie, Tommi og Jenni, Kalli kan-
ína og félagar, Kalli kanína og félagar, Kalli
kanína og félagar
08.10 Jack Osbourne - No Fear (4:4)
08.55 Í fínu formi
09.10 The Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella
10.15 Studio 60 (8.22)
11.15 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Heima hjá Jamie Oliver (8:13)
13.35 Wings of Love
14.20 Wings of Love
15.05 Commander In Chief (16:18)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Nornafélagið,
Doddi litli og Eyrnastór, Doddi litli og Eyrna-
stór, Sabrina - Unglingsnornin, Tutenstein
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag og íþróttir
19.25 The Simpsons (20:22)
19.50 Friends (Vinir)
20.15 The New Adventures of Old
Christine (3:22)
20.40 My Name Is Earl (5:13)
21.05 Flight of the Conchords (7:12)
Einn allra frumlegasti, skemmtilegasti og
umtalaðasti gamanþáttur síðari ára. Þætt-
irnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjá-
lenska galgopa sem fluttir eru til Bandaríkj-
anna í leit að frægð og frama. Saman skipa
þeir hljómsveitina Flight of the Conchords
en þrátt fyrir einbeittan vilja til að slá í gegn
fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á
sædýrasafninu í hverfinu.
21.30 Numbers (21:24)
22.15 ReGenesis (2:13) Hörkuspennandi
nýir spennuþættir sem lýsa má sem blöndu
af CSI og X-Files.
23.05 Palindromes Áhrifamiklu kvikmynd
frá höfundi Happiness.
00.45 Big Shots (1:11)
01.30 Cold Case (7:23)
02.15 Touch of Pink
03.45 Not Without My Daughter (e)
05.40 Fréttir og Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
07.00 Meistaramörk
07.30 Meistaramörk
08.00 Meistaramörk
08.30 Meistaramörk
15.25 Meistaradeild Evrópu Útsending
frá leik í Meistaradeild Evrópu sem fram fór
fyrr í vikunni.
17.05 Meistaramörk
17.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið
er yfir það helsta sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
18.45 Inside the PGA Skyggnst á bakvið
tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram-
undan skoðað.
19.10 FA Cup - Preview Show 2008
Elsta og virtasta keppni heims skoðuð bak
og fyrir.
19.40 Tottenham - PSV UEFA Cup Bein
útsending frá leik Tottenham og PSV í Evr-
ópukeppni félagsliða.
21.40 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr
umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn
Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru
á baugi hverju sinni.
22.55 Ultimate Blackjack Tour 1 Sýnt
frá Ultimate Blackjack Tour þar sem margir
af slyngustu spilurum heims mæta til leiks.
23.50 Utan vallar
07.00 Liverpool - West Ham
14.00 Liverpool - West Ham
15.40 Bolton - Liverpool
17.20 Fulham - Man. Utd.
19.00 Ensku mörkin Ný og hraðari út-
gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll
mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru
sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum.
20.00 Premier League World (Heim-
ur úrvalsdeildarinnar) Leikmenn heimsótt-
ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip-
myndir af æðinu fyrir enska boltanum um
heim allan.
20.30 PL Classic Matches Hápunktarn-
ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
21.00 PL Classic Matches
21.30 Season Highlights (Hápunkt-
ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar-
innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg-
um þætti.
22.30 4 4 2
23.50 Coca Cola mörkin
06.00 Cabin Pressure
08.00 Virginia´s Run
10.00 Indecent Proposal
12.00 A Cinderella Story
14.00 Virginia´s Run
16.00 Indecent Proposal
18.00 A Cinderella Story Bráðs-
kemmtileg rómantísk gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna sem lauslega er byggð á ævin-
týrinu sígilda um Öskubusku.
20.00 Cabin Pressure
22.00 Dead Birds
00.00 Open Range
02.15 Ripley´s Game
04.00 Dead Birds
▼
▼
▼
▼
▼
Þrátt fyrir að hafa aðeins séð lokaþáttinn í dönsku
sakamálaseríunni Fobrydelsen fór ekki á milli
mála að þar var á ferðinni vönduð framleiðsla.
Koma vinsældir þáttanna hér á landi síður en
svo á óvart miðað við þetta uppgjör því bæði var
spennan mikil og leikurinn sannfærandi. Í raun
var það ótrúlegt að geta dottið svona á bólakaf
í framvinduna án þess að hafa fylgst með svo
mikið sem einni mínútu í allan vetur. Hlýtur það
að hafa eitthvað með gæði þáttanna að segja.
Engu síður sýp ég nú seyðið af mistökum mínum
fyrr í vetur. Þá missti ég af fyrstu þáttunum og
hélt að allt væri fyrir bí, þar sem ég taldi að þeir
yrðu aðeins fimm eða sex talsins og að ekki tæki
því að fylgjast bara með endasprettinum. Löngu
síðar frétti ég að þættirnir væri síður en svo hættir
á dagskrá, enda tuttugu talsins, en aftur taldi ég
að of seint væri að byrja. Afsannaðist það aftur á
móti þegar lokaþátturinn rann upp því hann stóð
virkilega fyrir sínu þrátt fyrir allt sem á undan var
gengið.
Fyrir utan góða spennu og sannfærandi leik var
þátturinn laus við alla þá væmni og tilgerð, sem
oft vill tröllríða bandarískum sakamálaþáttum. Til
að mynda var endirinn varla í takt við það sem
Bandaríkjamenn myndu sætta sig við, þar sem
gengið er frá öllum lausum hnútum á löðurmann-
legan hátt viku eftir viku.
Vonandi snýr Forbrydelsen aftur á dagskrá Ríkis-
sjónvarpsins og þá ætla ég að vera betur á tánum
og reyna að fylgjast með frá upphafi. Annað væri
glapræði.
VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST SPENNTUR MEÐ LOKAÞÆTTI FORBRYDELSEN
Endaspretturinn bætti fyrir mistökin
SARAH Sarah í þáttunum Forbrydelsen hefur staðið í
ströngu í allan vetur.
Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18