Fréttablaðið - 16.03.2008, Qupperneq 42
ATVINNA
16. mars 2008 SUNNUDAGUR241
PROTOCOL ASSISTANT
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Protocol Assistant lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 30. Mars 2008. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu
sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Protocol
Assistant for the Executive Offi ce. The closing date for this postion is March 30, 2008.
Application forms and further information can be found on the Embassy’s home
page:http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov
Viltu verða hluti af öfl ugu teymi
í sölu á snyrtivörum?
BOBBI BROWN óskar eftir að ráða förðunarfólk til starfa í
verslunum sínum í Kringlunni og Holtagörðum.
Starfsmenn BOBBI BROWN verða að hafa brennandi áhuga á
förðun. Þeir eru menntaðir í förðun, sýna frumkvæði og hafa
mikla þjónustulund.
Bæði vantar okkur fólk í fullt starf og hlutastarf.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn sína
með mynd ásamt ferilskrá til Artica, Hlíðarsmára 9, 201 Kópavogi
eða senda tölvupóst á netfangið eva@artica.is fyrir 25. mars.
2008.
BOBBI BROWN er leiðandi merki á snyrtivörumarkaðinum.
BOBBI BROWN Cosmetics er í dag þekkt sem táknmynd munúðarvöru sem
allir geta veitt sér og hefur á boðstólum breitt vöruval til húðumhirðu og
förðunar.
Staðan skiptist í 75% stjórnun og 25% kennslu.
Í Tónlistarskólanum á Akureyri er unnið metnaðarfullt starf.
Skólinn hefur ávallt leitast við að vera í fararbroddi hvað
kennsluhætti varðar, innra skipulag og hljómsveitarstarf.
Tónlistarskólinn mun fl ytja í nýtt og glæsilegt húsnæði í Hofi ,
nýju menningarhúsi Akureyrarbæjar, haustið 2009.
Við þennan fl utning skapast ný tækifæri til að efl a enn frekar
faglegt og listrænt starf skólans sem mikilvægt er að nýta vel.
Frekari upplýsingar um starfi ð og skólann veita Helgi Þ. Svavars-
son skólastjóri í síma 462-1788/893-1788 eða Gunnar Gíslason
fræðslustjóri í síma 460 1456/892 1453 Frekari upplýsingar um
skólann má einnig nálgast á heimasíðu skólans: www.tonak.is.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð.
Laun samkvæmt kjarasamningi LN við Félag tónlistarkennara
og FÍH
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta
Akureyrarbæjar í síma 460-1000.
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu
Akureyrarbæjar:
www.akureyri.is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf
Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2008
Tónlistarskólinn á Akureyri
Aðstoðarskólastjóri
Laust starf aðstoðarskólastjóra við Tónlistarskólann á Akureyri.
Fyrirtækjaráðgjafi
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík • Sími: 550 9600 • www.creditinfo.is
Creditinfo Ísland er eitt stærsta vöruhús
upplýsinga á Íslandi.
Fyrirtækið er leiðandi í miðlun viðskipta-
og fjölmiðlaupplýsinga og býður m.a. upp
á þjónustu sem auðveldar mat á áhættu
viðskipta ásamt vöktun og greiningu
fjölmiðla. Meðal annarra þjónustuþátta
sem Creditinfo Ísland býður upp á má
nefna; auglýsingamælingar, þýðinga-
þjónustu, upplýsingar um ökutækjaskrár,
veðbönd og dómasafn.
Creditinfo Ísland er dótturfélag Creditinfo
Group sem starfar í 25 löndum.
Starfsmenn samstæðunnar eru um 500
talsins, þar af 60 starfsmenn á Íslandi.
Sjá nánar á www.creditinfo.is
Vegna aukinna verkefna hjá framsæknu og spennandi
fyrirtæki viljum við ráða til okkar fyrirtækjaráðgjafa.
Við leitum að drífandi einstaklingi til að annast sölu og ráðgjöf á
þjónustu fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf
í skemmtilegu umhverfi með mikla möguleika á starfsþróun.
Umsækjandi yrði þátttakandi í öflugu teymi ráðgjafa.
starfssvið:
• Sala og ráðgjöf á þjónustu fyrirtækisins
• Tilboðs- og samningsgerð
• Þátttaka í vöruþróun
• Markaðs- og kynningarmál
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Þátttaka í hópastarfi ofl.
hæfniskröfur:
• Háskólamenntun er kostur en ekki skilyrði
• Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir:
Samúel Á. White, forstöðumaður fyrirtækjasviðs,
samuel@creditinfo.is.
Umsóknir skulu sendar í sama netfang fyrir 5.apríl.
Creditinfo Group var valið eitt af
500 framsæknustu fyrirtækjum
Evrópu á árinu 2007.
Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað og vilja til
að leiða öfl ugt þróunar- og nýbreytnistarf, sem sýnt hefur
árangur í störfum sínum.
Starfssvið:
Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans,
stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu.
Menntunarkröfur:
• Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
• Framhaldsmenntun í stjórnun.
• Menntun á sviði reksturs æskileg.
Hæfniskröfur:
• Frumkvæði og samstarfsvilji.
• Góðir skipulagshæfi leikar.
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Að vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi .
• Hafi áhuga og reynslu til að leiða þróunarstarf.
• Reynsla af kennslu.
• Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs æskileg.
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda
og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann
hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi
skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir
umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í
starf Brekkuskóla til framtíðar.
Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Gíslason fræðslustjóri
í síma 460 1456 og 892 1453 og skólastjóri Brekkuskóla,
Karl Erlendsson í síma 462-2525 og 899 3599.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um
jafnréttismál við ráðningu í starfi ð.
Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta
Akureyrarbæjar í síma 460-1000.
Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu
Akureyrarbæjar:
www.akureyri.is/auglysingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf
Umsóknarfrestur er til 14. apríl 2008
Skólastjóri Brekkuskóla
Staða skólastjóra við Brekkuskóla á Akureyri er laus til umsóknar.
Brekkuskóli er heildstæður, einsetinn grunnskóli, nemendur eru nú um 550 og starfsmenn um 77, þar af um 50 kennarar. Hlutfall fagmenntaðra kennara
er um 99%. Haustið 2005 var tekið í notkun nýtt og endurbætt húsnæði Brekkuskóla sem tekur mið af sveigjanleika í skólastarfi . Aðstaða öll er hin
fullkomnasta. Í samræmi við skólastefnu Akureyrarbæjar er í öllum grunnskólum Akureyrarbæjar verið að vinna að öfl ugu þróunarstarfi og leiða leitað til
þess að einstkalingsmiða nám og kennslu með lýðræðisleg vinnubrögð að leiðarljósi. http://www.brek.akureyri.is