Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 57
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. mars 2008 271 bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík :: 412 5000 BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. Meiraprófsbílstjórar Vegna mikilla verkefna framundan er BM Vallá hf. að leita að kraftmiklum, duglegum og samviskusömum starfsmönnum með meirapróf til starfa hjá fyrirtækinu. Steypubílstjórar / dælustjórar Við óskum eftir að ráða steypubílstjóra og dælustjóra. Starfsmenn sem geta unnið sjálfstætt, eru nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og geta unnið undir álagi. Framundan er mikil vinna og góð laun í boði. Unnið er eftir bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Árnason í síma 412 5102. Sendið umsóknir og fyrirspurnir á sigurdur@bmvalla.is Útkeyrsla á vörum Við óskum eftir að ráða bílstjóra í útkeyrslu á hellum, steinum og öðrum garðeiningum. Starfsmenn sem geta unnið sjálfstætt, eru nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og geta unnið undir álagi. Framundan er mikil vinna og góð laun í boði. Unnið eftir bónuskerfi. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Þór Ólafsson í síma 412 5053. Sendið umsóknir og fyrirspurnir á gunnar@bmvalla.is Bílstjórar eru í mörgum tilfellum í beinum samskiptum við viðskiptavini og þurfa því að hafa góða framkomu og þjónustulund. Bílafloti og tækjakostur fyrirtækisins er í mjög góðu ástandi, að miklum hluta nýr eða nýlegur og vel útbúinn til að auðvelda starfsmönnum vinnuna. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Starfsmenn í viðhaldsdeild BM Vallá hf. auglýsir eftir starfsmönnum í viðhaldsdeild á Bíldshöfða. Við leitum að járnsmiðum. Einnig leitum við að mönnum vönum viðgerðum á stórum bílum og tækjum og í viðhald á vélum og tækjum í verksmiðjum okkar. Allar nánari upplýsingar gefur Gylfi Þór Helgason í síma 412 5192. Áhugasamir sendi skriflega umsókn á Gylfa Þór Helgason, gylfi@bmvalla.is RÁÐGJAFI Á ÞJÓNUSTUBORÐI Vilt þú vinna í Háskólanum og sinna skemmti- legu og krefjandi starfi í tæknilegu umhverfi þar sem lögð er áhersla á símenntun í starfi og þægilegt andrúmsloft á vinnustað? Þá höfum við rétta starfið fyrir þig. Reiknistofnun er umsjónaraðili tölvukerfa Háskóla Íslands. Starfsemi RHÍ felur í sér uppsetningu og rekstur tölvuneta og tölvuþjóna, nettengingar fyrir nemendur og starfsmenn, tölvukerfi og þjónustu við tölvur háskóla- samfélagsins. Reiknistofnun óskar eftir að ráða ráðgjafa í tölvumálum á þjónustuborð sem fyrst. Starfið felst í að veita viðskiptavinum ráðgjöf, upplýsingar og aðstoð í tölvumálum. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi. Ráðgjafi tekur fyrstur á málum viðskiptavina og stýrir úrlausn þeirra. Því er kostur ef umsækjendur þekkja háskólaumhverfið, t.d. í gegnum nám. Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á tölvu- og tæknimálum • Góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Góð enskukunnátta • Háskólamenntun er kostur Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2008. Nánari upplýsingar: Albert Jakobsson, deildarstjóri RHÍ, aj@hi.is. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og á www.starfatorg.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.