Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. mars 2008 231 Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 220 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Flugstoðir ehf óska að ráða starfsmann í mötuneyti. Starfssvið: • Morgunverður og léttur málsverður í hádegi fyrir starfsmenn. • Umsjón með kaffi og meðlæti eftir því sem við á. Hæfniskröfur • Menntun eða reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg. • Áhugi á matargerð og hæfni til að gera konum og körlum glatt í geði hvað mat varðar. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfi leika og sýnir af sér frumkvæði í starfi . Hann þarf að hafa lipra og þægilega framkomu og geta unnið undir álagi. Í boði er krefjandi starf í spennandi starfsumhverfi . Í mötuneyti Flugstoða starfa tveir starfsmenn. Þar neyta matar u.þ.b. fi mmtíu til sextíu manns á degi hverjum. Upplýsingar um starfi ð gefur Stefanía Harðardóttir, starfsþróunarstjóri í síma 424-4242. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf 1. maí n.k. Alorka er öflugt félag á sviði hjólbarða og hjólbarðaþjónustu. Við leitum að traustum starfsmanni í framtíðarstarf á þjónustustöð okkar að Tangarhöfða í Reykjavík. Viðkomandi starfar náið með rekstrarstjóra verkstæðis og þarf að geta leyst hann af. Helstu verkefni: • Almenn hjólbarðaþjónusta, dekkjaskipti, viðgerðir og önnur vinna á þjónustuverkstæði. • Sala og afgreiðsla á hjólbörðum og öðrum vörum fyrirtækisins. • Samskipti við viðskiptavini. • Verkstjórn. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla af hjólbarðaverkstæði mikill kostur. • Almenn tölvukunnátta (tölvupóstur, Word, Excel). • Sjálfstæði, áreiðanleiki og góðir samskiptahæfileikar. • Mikil þjónustulund. • Ágætt vald á talaðri ensku. Í boði er áhugavert starf, góð vinnuaðstaða og samkeppnishæf laun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sendu umsókn með ferilskrá í tölvupósti til alorka@alorka.is fyrir 25. mars nk. Með sameiningu Gúmmívinnslunnar á Akureyri og Alorku í Reykjavík varð til eitt öflugasta félag landsins á sínu sviði. Alorka er með starfsstöðvar á Akureyri og í Reykjavík og býður breiða vörulínu af hjólbörðum fyrir flestar gerðir farartækja. Hjólbarðaverkstæði Alorku að Réttarhvammi 1 á Akureyri og að Tangarhöfða 15 í Reykjavík hafa á að skipa traustum fagmönnum með mikla reynslu. Hjólbarðaþjónusta Tangarhöfða 15 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 • www.alorka.is Starfsmaður í Egilshöll Egilshöllin Grafarvogi auglýsir eftir starfskröftum. Egilshöllinni vantar starfskrafta í almenn þrif sem fyrst. Vinnutími frá kl. 8-16 . Einnig er boðið upp á hálfsdags vinnu, annað hvort frá 8-12, eða 13-16. Áhugasamir hafi samband við Hjörleif í síma: 840-0503, eða á netfangið: hjorleifur@egislhollin.is Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir öflugu stjórnunarteymi til að stýra vaxandi skóla í fámennu og vinalegu samfélagi í nágrenni höfuðborgarinnar. Lausar eru stöður skólastjóra og aðstoðar- skólastjóra við Stóru-Vogaskóla í Vogum. Staða aðstoðarskóla- stjóra er til afleysinga í eitt ár. Meginhlutverk skólastjórnenda er að: • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fjármálum og rekstri skólans • Vera faglegir leiðtogar skólans • Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans í samstarfi við bæjarstjórn Menntunar- og hæfniskröfur fyrir skólastjóra: • Kennaramenntun og framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði • Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun • Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum Menntunar- og hæfniskröfur fyrir aðstoðarskólastjóra • Kennaramenntun • Framhaldsmenntun er kostur • Stjórnunarhæfileikar • Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í. Nánari upplýsingar veita Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í síma 424-6660 og robert@vogar.is Sveinn Alfreðsson, skólastjóri í síma 424-6655 og sveinn@vogar.is Umsóknir skulu berast skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190 Vogum í síðasta lagi 25. mars næstkomandi. Áskilinn er réttur til að framlengja umsóknarfrestinn. Netfang – skrifstofa@vogar.is. Bæjarstjóri. Sveitarfélagið Vogar er ört vaxandi sveitarfélag með um 1.200 íbúa í næsta nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Í sveitarfélaginu er lögð áhersla á fjölskylduvænt umhverfi og heilsueflingu í skóla og leikskóla. Stóru-Vogaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður, með um 220 nemendum. Einkunnarorð skólans eru virðing - vinátta - velgengni. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Kynnið ykkur skólann og skólastarfið á heimasíðunni okkar, www.storuvogaskoli.is. Kynnið ykkur Sveitarfélagið Voga á vefsíðu bæjarfélagsins, www.vogar.is. S t ó r u - Vo g a s k ó l i – S v e i t a r f é l a g i ð Vo g a r Leikskólasvið Laus er til umsóknar staða aðstoðar- leikskólastjóra í leikskólanum Sjónarhóli, Völundarhúsum 1. Sjónarhóll er þriggja deilda leikskóli í Húsahverfi í Grafarvogi. Á Sjónarhóli er leikurinn í fyrirrúmi, en einnig er unnið með einingakubba og lífsleikni með áherslu á dyggðir. Helstu verkefni: • Að vera aðstoðarmaður leikskólastjóra og staðgengill í fjarveru hans • Að vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veitir Bergljót Jóhannsdóttir, leikskólastjóri í síma 693-9813 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskóla- sviði í síma 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða á netfangið starfsumsoknir.leikskolar@ leikskolar.is. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2008. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna á www.leikskolar.is. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri á Sjónarhóli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.