Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 SUNNUDAGUR 16. mars 2008 — 75. tölublað — 8. árgangur 16 EIGINKONUR AUÐMANNA Aðstoðarfólk, lífsstílshönnuðir og glæsilegir kvöldverðir. Hin nýja kynslóð heimavinnandi kvenna. da gar til paska i 7 ALLA SUNNUDAGA SÍÐUR 12 DÓMSMÁL Sátt hefur náðst í öllum málum nema einu af þeim rúmlega þrjátíu sem send hafa verið í svokallaða sáttamiðlun í íslensku réttarkerfi. Dómsmálaráðherra setti af stað tilraunaverkefni árið 2006 þar sem boðið er upp á sáttamiðlun í vissum brotaflokkum en í henni felst að þolandi og gerandi semja sjálfir um málalok. - jse/ sjá síður 14 Sáttamiðlun leysir vandann: Brotamenn og þolendur semja [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] menning mars 2008 Stóri l ÞórhildurÞorleifsdóttir setur Engispretturnar, nýtt serbnesktverk, á svið í Þjóðleikhúsinu. „Það erverkurinn“ FYLGIR Í DAG Í NEYÐ Viðbrögð við snjóflóði voru æfð ofan Sandskeiðs í gær. Björgunarsveitir Landsbjargar, Landhelgisgæslan og greiningar- sveit Landspítalans tóku þátt í æfingunni sem stóð í um fjórar klukkustundir. Stefán Már úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi brá sér í hlutverk manns sem hafði grafist undir í snjóflóði. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SKIPULAGSMÁL „Álit Skipulagsstofn- unar um mat á umhverfisáhrifum vegna álvers í Helguvík hefur að mínu mati alvarlegan efnisann- marka, og getur þess vegna ekki verið grundvöllur framkvæmda- eða byggingarleyfis,“ segir Aðal- heiður Jóhannsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands. „Nú þegar tvö sveitarfélög hafa gefið út slík leyfi tel ég að umhverf- isverndarsamtök geti kært þá ákvörðun til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála,“ segir Aðalheiður. Á sama tíma mætti krefjast þess að framkvæmdir á svæðinu verði stöðvaðar þar til úrskurður hefur verið kveðinn upp. „Ef það yrði niðurstaða úrskurð- arnefndarinnar að það væru veru- legir efnisannmarkar á áliti Skipu- lagsstofnunar yrði byggingarleyfið, sem er í raun framkvæmdaleyfi, væntanlega fellt úr gildi þar sem álitið er forsenda leyfisins,“ segir Aðalheiður. Aðalheiður nefnir sérstaklega tvenns konar annmarka á álitinu. Annars vegar þar sem segir að vegna óvissu um flutningsleiðir raf- orku þurfi sveitarfélögin að „huga að því hvort bíða eigi með leyfis- veitingar fyrir byggingu álversins“ þar til niðurstaða liggi fyrir. Hins vegar komi fram í álitinu að áður en Norðuráli verði veitt fram- kvæmda- og byggingarleyfi þurfi að liggja fyrir hvort fyrirtækið fái heimildir til losunar gróðurhúsa- lofttegunda. Slík heimild liggi ekki fyrir nú. Álver Norðuráls fékk byggingar- leyfi vegna álversins frá sveitarfé- laginu Garði og Reykjanesbæ form- lega afhent á föstudag. Byggingar leyfi er í eðli sínu tækni- legt leyfi sem veitt er til að stað- festa að byggingarnar uppfylli tæknilegar kröfur, segir Aðalheið- ur. Þegar byggingarleyfi Norðuráls er skoðað er þó augljóst að þar er að hluta til um dulbúið framkvæmda- leyfi að ræða segir hún. Meðferð málsins hjá viðkomandi sveitar- stjórnum styðji þá niðurstöðu. - bj / sjá síðu 4 Framkvæmdaleyfið byggt á gölluðu áliti Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati vegna álvers í Helguvík er gallað, segir dósent í lögfræði. Þess vegna geti það ekki verið grundvöllur framkvæmdaleyfis. VEÐRIÐ Í DAG MENNING „Bæði Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur eru að brotna niður sem kompaní,“ segir Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri. Hún segir það vera stóra áhyggjuefnið í íslensku leikhúsi í dag, „fyrir utan skort á hug- myndafræðilegri sýn, og þá er ég ekki bara að tala um listræna sýn,“ segir hún. Að sögn Þórhildar eru leik- flokkar stóru leikhúsanna orðnir örkompaní, og búið að rjúfa samgang milli kynslóða, sem verði til þess að samhengið í þróun listgreinarinnar rofni. - sjá Menningu Þórhildur Þorleifsdóttir: Leikfélögin að brotna niður Áframhaldandi rólegheit Í dag verður áfram bjart og fallegt veður. Á morgun og næstu daga breytist svo veðrið þannig að suðvestanáttir verða ríkjandi og á þriðjudag og miðvikudag má búast við úrkomu víðast hvar um landið. VEÐUR 4 3 3 1 0 0 TÍMAMÓT Í KÓRNUM Fyrsti karlalands- leikurinn innanhúss fer fram í Kórnum í dag. ÍÞRÓTTIR 26 FRAKKLAND Áform eru nú uppi um það í Frakklandi að stækka héraðið Champagne. Er það gert til þess að verða við vaxandi eftirspurn eftir kampavíni sem aðeins má framleiða í ákveðnum hlutum héraðsins. Rúmlega 150 milljón flösk- ur af kampavíni voru fluttar út í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Til dæmis jókst eftirspurn frá Rússlandi um 41 prósent og á síðustu fimm árum hefur kampa- vínsneysla Kínverja nífaldast. - þeb Aldrei meiri eftirspurn: Stækka kampa- vínshéraðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.