Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 44
Skaftahlíð 12 105 Reykjavík Falleg hönnun! Stærð: 112,3 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 1958 Brunabótamat: 17.200.000 Bílskúr: Nei Verð: 32.500.000 Einstaklega rúmgóð 4-5 herbergja íbúð. Stór og björt stofa með útgengi á suðursvalir, fallegt útsýni yfir að Öskjuhlíðinni. Eldhús með hvítri, snyrtilegri innréttingu. Borðstofa samtengd eldhúsi. Á svefnherbergisgangi eru þrjú rúmgóð herbergi. Merbau-parket á gólfum. Baðherbergi með sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf. Geymsla og þvottahús í sameign. Árið 2005 var húsið sprunguviðgert og málað. Húsið er eitt af kunnustu verkum Sigvalda Thordarsonar arkitekts og ber handbragði hans glöggt vitni Bær Guðbergur Lögg. fasteignasali Brynjólfur Sölufulltrúi beggi@remax.is binni@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl 17:00-17:30 RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is 893-6001 820-8080 Flétturimi 38 112 Reykjavík Snyrtileg 3ja herbergja Stærð: 85,8 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1999 Brunabótamat: 14.550.000 Bílskúr: Nei Verð: 23.900.000 Mjög snyrtileg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi af svölum í barnvænu hverfi í Grafarvogi. Svefnherbergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð með skápum. Stofa er björt og þaðan er hægt að ganga út á stórar svalir. Eldhús er opið inn í stofu með fallegri innréttingu úr kirsuberjavið og sérsmíðuðu barborði. Baðherbergi er með ljósum flísum og baðkari. Þvottahús er inn af baði. Plastparket og flísar á gólfi. Þetta er góð eign á rólegum stað og örstutt í leikskóla og alla þjónustu. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Katrín Óskarsdóttir Sölufulltrúi katrin@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15:00 - 15:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 616-6642 Fléttuvellir 20 221 Hafnarfjörður Einbýli á 1 hæð m. stórum bílskúr Stærð: 230,4 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2008 Brunabótamat: 0 Bílskúr: Já Verð: tilboð Glæsilegt einbýlishús á einni hæð með stórum innbyggðum bílskúr, staðsett á fallegri hornlóð að Fléttuvöllum. Húsið er framleitt úr forsteyptum húseiningum en arkitekt þess er Kristinn Ragnarsson. Afhendist fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð en rúmlega fokhelt að innan. Milliveggi vantar enn sem gefur mikla möguleika hvað varðar skipulag hússins. Lofthæð er að hluta til 3,5 metrar. Skv. fyrirliggjandi teikningum er gert ráð fyrir 3 svefnherbergjum. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Katrín Óskarsdóttir Sölufulltrúi katrin@remax.is Hringdu og fáðu nánari upplýsingar RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 616-6642 Hófgerði 3 200 Kópavogur Tilvalin eign fyrir hundaeigendur Stærð: 95,2 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1952 Brunabótamat: 12.350.000 Bílskúr: Nei Verð: 33.500.000 Fallegt sérbýli á eftirsóttum stað í Kópavogi. Afgirtur garður og því tilvalið fyrir hundaeigendur. Hjónaherbergi er rúmgott með parketi og skáp. Barnaherbergi er tvö, annað með teppi, hitt með parketi. Baðherbergi með ljósum flísum, baðkari og glugga. Góður skápur undir vaski. Eldhúsið er bjart með ljósri innréttingu og flísum á gólfi. Stofa er rúmgóð með parketi. Úr stofu er gengið út á skjólsæla suðurverönd og garð. Aðeins 3 mínútna gangur í sundlaug Kópavogs og öll þjónusta í næsta nágrenni. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Katrín Óskarsdóttir Sölufulltrúi katrin@remax.is Igor Bjarni Sölufulltrúi igor@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16:00 - 16:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 616-6642 847 1431 Asparás 4 210 Garðabær Flott 3ja herb. m/sér inngangi Stærð: 103,5 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2000 Brunabótamat: 18.750.000 Bílskúr: Nei Verð: 31.900.000 Íbúðin er mjög rúmgóð og er parketlögð, flísar á forstofu og eldhúsi. Bæði svefnherbergi eru með skápum. Gott þvottaherbergi er innan íbúðar. Eldhúsið er með HTH innrétingum og með borðkrók við glugga með góðu útsýni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtuklefa og baði. Borðstofa og stofa eru í stóru og björtu aðalrými íbúðar með útgengi út á suðursvali. Sameiginlegur garður með aðstöðu fyrir börn. Stutt í alla þjónustu, leikskóla o.fl. í þessu vinsæla hverfi í Garðabæ! Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Sigurður Sölufulltrúi sg@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 14:00-14:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 898 6106 Hlíðarvegur 30 Kópavogur Kjörið fyrir stóra fjölsk. Stærð: 168,7 fm Fjöldi herbergja: 6 Byggingarár: 1977 Brunabótamat: 23.270.000 Bílskúr: Já Verð: 37.500.000 Björt og vel skipulögð efri sérhæð með frábæru útsýni til suðurs.Stofa og sjónvarpshol með rennihurð á suðursvalir. Rúmgott eldhús, borðkrókur er fastur við eldhúsinnréttingu, tveir ofnar og mjög gott skápapláss.Baðherbergi með náttúrustein á gólfi, upphengt klósett og nýlegri innréttingu. Hjónaherbergi og 4 barnaherbergi, þar af eitt sem áður var borðstofa en mætti breyta aftur. Nýjar hurðir og fataskápar í barnaherb. Geymsla og þvottaherb.í kjallara. 25fm. bílskúr. Stutt í skóla og frístundir. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Valur Blomsterberg Sölufulltrúi valurblom@remax.is Sigurður Sölufulltrúi sg@remax.is Opið Hús Opið hús í dag kl. 17:00-17:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 857-9550 898 6106 Lyngmóar 7 210 Garðabær Laus strax Stærð: 132 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1982 Brunabótamat: 20.120.000 Bílskúr: Já Verð: 29.400.000 Hugguleg og sérlega björt 4 herb. íbúð á 2 hæð á þessum eftirsótta stað í hjarta Garðabæjar. Gengið inn í rúmgóða, flísalagða forstofu með stórum skápum upp í loft. Stofa með stórum gluggum og hurð út á sólríkar suðursvalir. Eldhús er u-laga með stórum glugga og góðum skápum sem einnig opnast inn í stóran borðkrók. Gangur að herbergjum með stórum skápum og öll herbergi mjög björt. Baðherbergi er flísalagt á gólfi og upp í loft, lokað bað með sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél í innréttingu. Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Valur Blomsterberg Sölufulltrúi valurblom@remax.is Opið Hús OPIÐ HÚS í dag kl. 16:00-16:30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 857-9550 Gyðufell 10 111 Reykjavík 3 Herbergja á 4 Hæð Stærð: 83,8 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 12.750.000 Bílskúr: Nei Verð: 18.200.000 RE/MAX TORG kynnir: fallega 3ja herbergja íbúð í Gyðufelli 10 í Rvk. Íbúðin sjálf er skráð 72,2fm, geymslan 6,7fm og yfirbyggðu svalirnar 4,9fm. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 2 herbergi og bað. Eignin er björt og rúmgóð og er í ágætu standi. Góð fyrstu kaup. Nánari lýsing: Komið er inn í forstofu sem tengir íbúðina alla. Stofan er björt og rúmgóð með útgengi á yfirbyggðar svalir. Eldhúsið er stórt og með góðu útsýni yfir hverfið, stór borðkrókur í eldhúsi og nýlega innréttað með flísum á milli skápa. Svefnherbergin eru 2 talsins. Hjónaherbergið er rúmgott með innbyggðum skáp og dúk á gólfi. Barnaherbergið er ágætt Torg Bergsteinn Gunnarsson Lögg. fasteignasali Igor Bjarni Sölufulltrúi igor@remax.is Opið Hús Opið hús milli kl. 15-00 og 15-30 RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is 847 1431
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.