Fréttablaðið - 16.03.2008, Síða 41
ATVINNA
SUNNUDAGUR 16. mars 2008 231
Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar
Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 220 starfsmenn.
Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og
veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug
yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og
kvenna til starfa.
Flugstoðir ehf
óska að ráða starfsmann í mötuneyti.
Starfssvið:
• Morgunverður og léttur málsverður í hádegi
fyrir starfsmenn.
• Umsjón með kaffi og meðlæti eftir því sem við á.
Hæfniskröfur
• Menntun eða reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg.
• Áhugi á matargerð og hæfni til að gera konum
og körlum glatt í geði hvað mat varðar.
Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfi leika og
sýnir af sér frumkvæði í starfi . Hann þarf að hafa lipra og þægilega
framkomu og geta unnið undir álagi.
Í boði er krefjandi starf í spennandi starfsumhverfi .
Í mötuneyti Flugstoða starfa tveir starfsmenn. Þar neyta matar u.þ.b.
fi mmtíu til sextíu manns á degi hverjum.
Upplýsingar um starfi ð gefur Stefanía Harðardóttir,
starfsþróunarstjóri í síma 424-4242.
Æskilegt er að viðkomandi geti
hafi ð störf 1. maí n.k.
Alorka er öflugt félag á sviði hjólbarða og hjólbarðaþjónustu.
Við leitum að traustum starfsmanni í framtíðarstarf á þjónustustöð
okkar að Tangarhöfða í Reykjavík. Viðkomandi starfar náið með
rekstrarstjóra verkstæðis og þarf að geta leyst hann af.
Helstu verkefni:
• Almenn hjólbarðaþjónusta, dekkjaskipti, viðgerðir og önnur vinna
á þjónustuverkstæði.
• Sala og afgreiðsla á hjólbörðum og öðrum vörum fyrirtækisins.
• Samskipti við viðskiptavini.
• Verkstjórn.
Hæfniskröfur:
• Starfsreynsla af hjólbarðaverkstæði mikill kostur.
• Almenn tölvukunnátta (tölvupóstur, Word, Excel).
• Sjálfstæði, áreiðanleiki og góðir samskiptahæfileikar.
• Mikil þjónustulund.
• Ágætt vald á talaðri ensku.
Í boði er áhugavert starf, góð vinnuaðstaða og samkeppnishæf laun.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Sendu umsókn með ferilskrá í tölvupósti til alorka@alorka.is fyrir
25. mars nk.
Með sameiningu Gúmmívinnslunnar á Akureyri og Alorku í Reykjavík varð til eitt
öflugasta félag landsins á sínu sviði. Alorka er með starfsstöðvar á Akureyri og
í Reykjavík og býður breiða vörulínu af hjólbörðum fyrir flestar gerðir farartækja.
Hjólbarðaverkstæði Alorku að Réttarhvammi 1 á Akureyri og að Tangarhöfða 15
í Reykjavík hafa á að skipa traustum fagmönnum með mikla reynslu.
Hjólbarðaþjónusta
Tangarhöfða 15 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 • www.alorka.is
Starfsmaður í Egilshöll
Egilshöllin Grafarvogi auglýsir eftir starfskröftum.
Egilshöllinni vantar starfskrafta í almenn þrif sem fyrst.
Vinnutími frá kl. 8-16 . Einnig er boðið upp á hálfsdags
vinnu, annað hvort frá 8-12, eða 13-16.
Áhugasamir hafi samband við Hjörleif í síma: 840-0503,
eða á netfangið: hjorleifur@egislhollin.is
Skólastjóri og
aðstoðarskólastjóri
Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir öflugu stjórnunarteymi til að
stýra vaxandi skóla í fámennu og vinalegu samfélagi í nágrenni
höfuðborgarinnar. Lausar eru stöður skólastjóra og aðstoðar-
skólastjóra við Stóru-Vogaskóla í Vogum. Staða aðstoðarskóla-
stjóra er til afleysinga í eitt ár.
Meginhlutverk skólastjórnenda er að:
• Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fjármálum og rekstri skólans
• Vera faglegir leiðtogar skólans
• Bera ábyrgð á stefnumörkun skólans í samstarfi við bæjarstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur fyrir skólastjóra:
• Kennaramenntun og framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis-
eða kennslufræði
• Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun
• Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum
• Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar
• Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur fyrir aðstoðarskólastjóra
• Kennaramenntun
• Framhaldsmenntun er kostur
• Stjórnunarhæfileikar
• Fjölbreytt reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum
• Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar
• Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð í mannlegum samskiptum
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og K.Í.
Nánari upplýsingar veita
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í síma 424-6660 og robert@vogar.is
Sveinn Alfreðsson, skólastjóri í síma 424-6655 og sveinn@vogar.is
Umsóknir skulu berast skrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2, 190
Vogum í síðasta lagi 25. mars næstkomandi. Áskilinn er réttur til að framlengja
umsóknarfrestinn. Netfang – skrifstofa@vogar.is.
Bæjarstjóri.
Sveitarfélagið Vogar er ört
vaxandi sveitarfélag með um
1.200 íbúa í næsta nágrenni
höfuðborgarsvæðisins.
Í sveitarfélaginu er lögð áhersla
á fjölskylduvænt umhverfi
og heilsueflingu
í skóla og leikskóla.
Stóru-Vogaskóli er glæsilegur
skóli, einsetinn og heildstæður,
með um 220 nemendum.
Einkunnarorð skólans eru
virðing - vinátta - velgengni.
Allur aðbúnaður og umhverfi
skólans er til fyrirmyndar.
Kynnið ykkur skólann og
skólastarfið á heimasíðunni
okkar, www.storuvogaskoli.is.
Kynnið ykkur Sveitarfélagið
Voga á vefsíðu bæjarfélagsins,
www.vogar.is.
S t ó r u - Vo g a s k ó l i – S v e i t a r f é l a g i ð Vo g a r
Leikskólasvið
Laus er til umsóknar staða aðstoðar-
leikskólastjóra í leikskólanum
Sjónarhóli, Völundarhúsum 1.
Sjónarhóll er þriggja deilda leikskóli í Húsahverfi í Grafarvogi.
Á Sjónarhóli er leikurinn í fyrirrúmi, en einnig er unnið með
einingakubba og lífsleikni með áherslu á dyggðir.
Helstu verkefni:
• Að vera aðstoðarmaður leikskólastjóra og staðgengill í
fjarveru hans
• Að vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun
leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins
Menntunar- og færnikröfur:
• Leikskólakennaramenntun áskilin
• Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Upplýsingar veitir Bergljót Jóhannsdóttir, leikskólastjóri í síma
693-9813 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskóla-
sviði í síma 411-7000.
Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu
berast til Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1,
101 Reykjavík eða á netfangið starfsumsoknir.leikskolar@
leikskolar.is.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2008.
Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og
Félags leikskólakennara.
Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna
á www.leikskolar.is.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Aðstoðarleikskólastjóri á Sjónarhóli