Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 20.03.2008, Blaðsíða 22
[ ]Varalitur eða gott gloss er svo sparilegt þegar hátíð gengur í garð og fínu fötin fá að njóta sín. Þegar hátíðin er undirbúin getur verið gott að komast í búð ef smá- hlutirnir gleymast. Á páskum fara margir í fermingar- veislur og fjölskylduboð. Þá er nauðsynlegt að punta sig og flest- ir eflaust búnir að finna bæði kjól og smóking. Þó eru þeir til sem eru á síðasta snúningi með smáglingur og gjafir. Í Kringlunni og Smáralind er opið í dag frá kl. 13-18. Á laugardag er Kringlan opin frá kl.10-18 og Smára- lind frá kl.11-18. Verslanir á Laugavegi eru einnig margar hverjar opnar á svipuðum tíma. Glingur og gjafir á síðasta snúningi Eyrna- lokkar við uppáhalds- kjólinn frá Monsoon, kr. 1.390. Fallegar neglur fyrir hátíðina eða til fermingastúlkunn- ar frá Esteé Lauder fást í Lyfjum og heilsu, kr. 4.711. Augn- skuggi, gloss og kinnalitur frá Bobbi Brown, Lyf og heilsa, kr. 5.683. Hentugt lítið hand- veski frá Monsoon, kr. 2.099. Púður- og kinnalita- bursti frá Bobbi Brown sem fer vel í hand- tösku, Lyf og heilsa, Kringlunni, kr. 3.598. Hárskraut sem setur punktinn yfir i-ið frá Oasis, kr. 2.990. Fallegar fjaðrir fyrir hátíðar- greiðslu, Oasis, kr. 2.690. s: 557 2010 Hámark 8 manns á námskeiði til að hægt sé að leiðbeina hverjum og einum sem best. Viltu læra að nudda þína nánustu á 18 kennslustundum? Sími 822-0727 www.gufubad.net Ath. Víða taka verkalýðsfélög þátt í kostnaði við námskeið. Visa - Euro. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar í síma 822-0727. Í svæðanuddi er farið inná öll kerfi líkamans gegnum iljar, rist og ökkla. Í líkamsnuddi er kennt að nudda bak, háls og höfuð.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.