Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 20.03.2008, Qupperneq 42
 20. mars 2008 FIMMTUDAGUR34 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 10.09 Pöddulíf 11.40 Kirsuberjatréð 12.05 Balletthátíð í Prag e. 13.35 Riddarasaga e. 15.45 Kórinn (Les Choristes) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 Á faraldsfæti - Æðey e. 19.00 Fréttir 19.20 Veður 19.25 Annað líf Ástþórs Heimildamynd eftir Þorstein Jónsson um Ástþór Skúlason bónda á Rauðasandi og líf hans eftir að hann lamaðist í slysi. Ástþór ætlaði sér allt- af að verða bóndi. En hvernig lætur hann draum sinn rætast eftir að hann er kominn í hjólastól? Kerfið gerir ráð fyrir því að maður eins og hann fari inn á stofnun. En hann ætlar að gera það sem nauðsynlegt er til að halda tengslum við dýrin og náttúruna og búa á sinni jörð. 20.35 Wimbledon Bresk bíómynd frá 2004. Tennisleikari sem má muna sinn fífil fegri kynnist ungri tenniskonu sem stappar í hann stálinu. 22.10 Svikahrappar Bandarísk bíómynd frá 2003. Svikahrappur og lærisveinn hans standa í meiri háttar svindli þegar dóttir loddarans dúkkar skyndilega upp. 00.05 Gosford Park e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Game tíví (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Bullrun Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með æsispennandi götu- kappakstri um þver og endilöng Bandarík- in. Tólf lið hefja leikinn á heimasmíðuðum tryllitækjum og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 milljónir í far- teskinu. 21.00 Survivor. Micronesia Nú eru það eldheitir aðdáendur þáttanna sem spreyta sig gegn vinsælum keppendum úr fyrri Survivor-seríum. Það hitnar í kolunum þegar liðin mætast í líkamlegri baráttu. Einn kepp- andi veit ekki í hvaða bandalagi hann á að vera og setur fram kröfur til að fá sínu fram- gengt. Í lok þáttarins er þriðji keppandinn sendur heim. 22.00 Law & Order Kvikmyndaframleið- andi og mafíósi eru skotnir til bana á veit- ingastað og Briscoe og Green rannsaka tengsl kvikmyndaframleiðandans við nýlega mafíumynd. 22.50 The Boondocks 23.15 Professional Poker Tour 00.40 Dexter (e) 01.30 C.S.I. Miami (e) 02.20 Da Vinci’s Inquest (e) 03.10 The Dead Zone (e) 04.00 World Cup of Pool 2007 (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.40 Fjölskyldubíó - Ástríkur og vík- ingarnir 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Prehistoric Park 13.20 Chronicles of Narnia. The Lion, The Witch and the Wardrobe 15.45 Oprah 16.35 Hitch 18.30 Fréttir 18.55 The Simpsons 19.20 Friends 20.05 Dís Íslensk kvikmynd frá 2004 sem byggð er á metsölubókinni Dís. Segir hún á gamansaman hátt frá ástum og örlögum Dísar, rótlausrar stúlku á þrítugsaldri, sem býr í miðborg Reykjavíkur og er að fríka út á valkostunum. Henni reynist erfitt að fóta sig og getur ekki gert upp við sig hvort hún vill lifa áhyggjulausu lífi, vera laus og liðug, djamma og njóta sín í skóla lífsins eða taka lífið fastari tökum, feta menntaveginn og festa ráð sitt eins og gömlu vinkonurnar. 21.30 The Queen Margrómuð og mögnuð bíómynd sem sópaði að sér öllum helstu verðlaununum kvikmyndaheimsins, þ.á.m. Óskars-, Golden Globe-, og BAFTA- verðlaununum. Myndin segir frá rafmögn- uðu sambandi milli Elísabetar Englands- drottningar og nýkjörins forsætisráðherra Bretlands, Tonys Blair. 23.10 The Passion of the Christ Marg- fræg stórmynd eftir Mel Gibson um síðustu daga Krists. Myndin vakti ómælda athygli um heim allan árið 2004 og öllum að óvör- um þá stóð hún uppi sem einn allra mest sótta mynd síðustu ára. 01.15 Judas Stórgóð mynd um fyrstu kynni Júdasar og Jesús. Júdas reynir að hafa áhrif á Jesú með að nota vinsældir sínar til þess að hjálpa gyðingum til frelsis frá Róm- verjum en á endanum eru það síðan spillt- ir leiðtogar þeirra sem svíkja Jesús. Þetta er athyglisverð mynd sögð frá sjónarhóli Júd- asar sem miskilins vinar Jesús sem leiddist í slæman félagskap. Það hafði með sér í för breytingar sem höfðu áhrif í líf fólks í ókom- inni framtíð. 02.45 Indecent Proposal (e) Fræg kvik- mynd um þolgæði ástarinnar og styrk hjónabandsins. Sagan fjallar um hjónin David og Diönu sem fá ósiðlegt tilboð frá John, forríkum fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býður þeim eina miljón dala fyrir eina nótt með frúnni. 04.40 Hitch 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.15 Elektra 08.00 Svampur Sveinsson - Bíómyndin 10.00 Jersey Girl 12.00 Just For Kicks 14.00 Svampur Sveinsson - Bíómyndin 16.00 Jersey Girl 18.00 Just For Kicks 20.00 Elektra Ævintýramynd þar sem Jennifer Garner snýr aftur í hlutverki ofur- hetjunnar Elektru. 22.00 The Da Vinci Code 00.25 The 40 Year Old Virgin 02.20 Edge of Madness 04.00 The Da Vinci Code 05.55 Formúla 1 (Formúla 1 - Malasía - Æfingar) Bein útsending frá æfingum í For- múlu 1 í Malasíu. 14.50 Spænska bikarkeppnin 16.30 Formúla 1 (Formúla 1 - Malas- ía - Æfingar) 18.05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 18.30 Spænski boltinn - Upphitun 19.00 Utan vallar 19.45 F1. Við rásmarkið Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sér- fræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.55 World Supercross GP 21.50 Heimsmótaröðin í póker 22.40 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.30 New Jersey - Denver Bein út- sending frá leik New Jersey og Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum. 02.30 Gillette World Sport 02.55 Formúla 1 (Formúla 1 - Malas- ía - Æfingar) 08.55 Birmingham - Newcastle 10.35 Goals of the season 11.30 Man. Utd. - Bolton 13.10 PL Classic Matches 13.40 PL Classic Matches 14.10 PL Classic Matches 14.40 PL Classic Matches 15.10 PL Classic Matches 15.40 PL Classic Matches 16.10 Coca Cola mörkin 16.40 Coca-Cola Championship (Enska 1. deildin) 18.50 Liverpool - Reading 20.30 PL Classic Matches 21.00 Premier League World 21.30 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 22.00 PL Classic Matches 22.30 PL Classic Matches 23.00 Season Highlights 23.55 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 00.25 Coca-Cola Championship Föstudaginn 21. mars > Helen Mirren Helen lét eitt sinn hafa eftir sér heldur betur vafasöm orð um óskarsverðlaunahátíðina. „Þetta rjóminn af því besta í kjaftæði.“ Mirren sést einmitt í óskarsverð- launahlutverki sínu í myndinni The Queen sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 19.00 Hollyoaks STÖÐ2EXTRA 20.00 Elektra STÖÐ2BÍÓ 20.10 Bullrun SKJÁREINN 20.35 Wimbledon SJÓNVARPIÐ 21.30 The Queen STÖÐ2 ▼ Sjónvarpið sýnir í kvöld einkar áhugaverða heimildar- mynd eftir Þorstein Jónsson um Ástþór Skúlason bónda á Rauðasandi og líf hans eftir að hann lamaðist í slysi. Ástþór ætlaði sér alltaf að verða bóndi. En hvernig lætur hann draum sinn rætast eftir að hann er kominn í hjóla- stól? Kerfið gerir ráð fyrir því að maður eins og hann fari inn á stofnun. Að vera bóndi í hjólastól virðist ekki ganga upp. Ef hann notaði skynsemina, flyttist hann í blokk og tæki upp líf borgarbúans, starf fyrir framan tölvuskjá eða færiband, frístundir við sjónvarpið og vöruúrval í markaði á horninu. En hann ætlar ekki að sleppa tengslunum við dýrin og náttúruna, þó fæturnir þvælist bara fyrir eins og komið er. Hann ætlar að gera það sem nauðsynlegt er til að geta búið á sinni jörð og rækja þau störf sem þar er að sinna. Val Ástþórs þýðir óyfirstíganlegar hindranir. Við fylgj- umst með hvernig gengur. Hann lofar ekki að sér takist það, en hann ætlar ekki að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Hvernig fer bóndi að, fastur í hjólastól? RAUÐISANDUR Heimildamyndin Annað líf Ástþórs fjallar um bónda á Rauða- sandi sem er fastur í hjólastól.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.