Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 76
 3. maí 2008 LAUGARDAGUR52 EKKI MISSA AF 11.35 Man. Utd - West Ham STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.35 About Schmidt SJÓNVARPIÐ 21.55 Jackass 2 STÖÐ 2 22.50 Minding the Stone SKJÁR EINN 23.10 Klitschko - Ibragimov STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 Margir gallharðir frjálshyggjumenn samþykkja tilvist Rásar 1, gömlu Gufunnar. Mjög viðtekin skoðun er hins vegar sú að Rás 2 megi missa sín, því aðrar stöðvar geti alveg séð um það sem þar fer fram. Að baki þessari skoðun liggur það snobbaða mat að „poppgargið“ sé ómerkilegra en „menningin“ sem þrífst ríkisrekin á Gufunni. Nú nenni ég ekki að hafa skoðun á því hvort ríkið eigi yfirhöfuð að vas- ast í menningarmálum, en á meðan ríkið gerir það finnst mér ótækt annað en Rás 2 fái að blómgast og dafna í þeirri mynd sem hún er. Hvergi annars staðar er boðið upp á við- líka dagskrárgerð. Rás 2 stendur í stykkinu og býður upp á hvern framúrskarandi tónlistarspekiþáttinn af öðrum. Freyr Eyjólfsson hefur gert íslensku popptónlistarsögunni skil í frábærum þáttum síðustu árin, Geymt en ekki gleymt. Upp- skriftin er sáraeinföld, Freyr fær til sín gest eða gesti og svo er rabbað og plata krufin. Oft er þetta frábærlega skemmtilegt, að minnsta kosti fyrir poppáhugafólk. Til dæmis var stórkostlega gaman að heyra Frey og Valgeir Guðjónsson mala um meistara- verkið Sturlu í síðasta þætti. Bjössi í Mínus hefur verið að færa sig upp á skaftið í þætti sínum Íslenskar goðsagnir. Þar tekur hann fyrir menn eins og Rúnar Gunnarsson og Gunnar Jökul Hákonarson og blandar saman viðtölum og fróðleiksmolum til að kafa í viðfangsefnið. Kristinn Pálsson hefur farið með smásjá yfir popp- og rokksöguna í úrvalsgóðum þætti sínum Uppruni tegundanna og Frank Hall eltist við furðufugla í samnefndum þáttum, einnig frá- bærum. Margt fleira gott er á dagskrá Rásar 2 sem gerir það að verkum að stöðin er langbesta útvarpsstöð landsins. Þó það nú væri, svona skylduáskriftarskattstyrkt í þaula. Það er ekki eins og einhver geti keppt við þetta bákn með pítsu- auglýsingum. Það er hins vegar í algjörri mótsögn við meint hlutverk að Rás 2 skuli vera menguð með endalausum plögg-innslögum og bíómiðagjöfum. Það er ömurlegt útvarpsefni sem aðrar stöðvar ættu að fá að sitja einar að. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VELTIR FYRIR SÉR HLUTVERKI SKYLDUÚTVARPS Lögbundið hlutverk vel af hendi leyst GEYMT EN EKKI GLEYMT Freyr Eyjólfsson er góður á Rás 2. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsímon, Tumi og ég, Bitte nú!, Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn, Skúli skelfir, Hrút- urinn Hreinn og Leyniþátturinn 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 Veisla á hvíta tjaldinu 12.45 Á faraldsfæti - Níger 13.15 Niður með Knúsa 15.05 Ofvitinn (20:23) (Kyle XY II) 15.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Vals og Stjörnunnar í loka- umferð efstu deildar kvenna. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Alla leið (1:3) Páll Óskar Hjálm- týsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnars- dóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Júróvisjón í ár. 20.35 Schmidt fer á flakk (About Schmidt) Bandarísk bíómynd frá 2002. Hún er ekki björt framtíðin sem blasir við Warren Schmidt þegar hann fer á eftirlaun. Skömmu seinna deyr konan hans og dóttir hans giftist manni sem hann á erfitt með að umbera. 22.40 Dauðavaktin (Deathwatch) 00.15 Hatur (La Haine) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.05 Óstöðvandi tónlist 10.45 Vörutorg 11.45 World Cup of Pool 2007 (26:31) 12.35 Rachael Ray (e) 14.50 Top Chef (e) 15.40 Kid Nation (e) 16.30 Top Gear (e) 17.30 Psych (e) 18.20 Survivor. Micronesia (e) 19.15 Game tíví (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Jericho (e) Bandarísk þáttaröð um íbúa í Bandarískum smábæ sem einangr- aðist frá umheiminum eftir kjarnorkuárásir á bandarískar borgir. 21.00 Boston Legal (e) Bráðfyndið lög- fræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. 22.00 Life (e) Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Það er komið að síðasta þættinum að sinni. 22.50 Minding the Store (3.10) Raun- veruleikasería þar sem grínistinn Pauly Shore freistar þess að snúa við rekstrinum á einum frægasta grínklúbbi Bandaríkj- anna, The Comedy Store í Los Angeles. Fjöl- skylda hans á og rekur klúbbinn sem hefur í gegnum tíðina verið fyrsti starfsvettvang- ur margra frægustu grínista Hollywood. Nú er hins vegar allt komið í óefni og Pauly fær það hlutverk að endurvekja vinsældir stað- arins. Hann notar óhefðbundnar aðferðir og útkoman er bráðfyndin. 23.15 Svalbarði (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 Nánar auglýst síðar 01.30 Professional Poker Tour (e) 03.00 C.S.I. (e) 03.50 MotoGP 06.00 In Good Company 08.00 Must Love Dogs 10.00 Glory Road 12.00 Failure to Launch 14.00 In Good Company 16.00 Must Love Dogs 18.00 Glory Road 20.00 Failure to Launch Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker og Matthew McConauhey í aðalhlutverkum. 22.00 The Night We Called It a Day 00.00 Nine Lives 02.00 Die Hard with a Vengeance 04.05 The Night We Called It a Day 09.10 Inside the PGA 09.35 Veitt með vinum (Víðidalsá) 10.05 NBA körfuboltinn 12.05 Inside Sport 12.40 World Supercross GP (Qwest Field, Seattle, Wash.) 13.35 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Barcelona) 15.15 Meistaradeildin (Meistaramörk) 15.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar 16.30 Tiger in the Park Frábær þáttur þar sem Tiger Woods leyfir áhorfendum að fylgjast með sér við æfingar. Tiger hitar upp og sýnir áhorfendum listir sínar. 17.20 Spænski boltinn - Upphitun 17.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Recreativo. 19.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Zaragoza og Deportivo. 21.50 Box Upptaka frá bardag þeirra Hatt- ons og Callazo sem fram fór um miðj- an maí. 23.10 Box Einn stærsti bardagi síðari ára í þungavigt hnefaleika en þar mæt- ast Wladimir Klitschko og Sultan Ibragimov. Bardagi sem fólk má alls ekki láta fram- hjá sér fara. 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Fífí 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo, Louie, Blær, Ben 10 og Tommi og Jenni 10.15 Fat Albert (Albert feiti) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.55 American Idol (33:42) 14.40 American Idol (34:42) 15.25 My Name Is Earl (1:13) 15.50 Hell´s Kitchen (6:11) 16.35 Tim Gunn´s Guide to Style (4:8) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk (Völundur Snæ) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó. Inspector Gad- get (Lási lögga) Skemmtileg brellum hlað- in grínmynd fyrir alla fjölskylduna frá Disney byggð á vinsælum sjónvarpsþáttum. Mynd- in fjallar um leynilöggu sem notar ótrúleg- ustu tækninýjungar og brellur til að góma vonda karla. Vandinn er bara sá að þessar nýju uppfinningar hans virka ekki allar alveg eins og þær eiga að gera. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Rupert Everett, Joely 20.30 Hlustendaverðlaun FM957 2008 21.55 Jackass Number Two Í þáttun- um voru þeir kjánar, í fyrstu myndinni al- gjörir kjánar og í annarri myndinni slá þeir endanlega allt og alla aðra út í kjánalátum og almennum fíflagangi. Það merkilega við þessi makarlausu kjánaprik sem slógu fyrs t í gegn með alræmdum sjónvarpsþáttum sínum að þessi síðasta mynd þeirra hefur fengið merkilega fína dóma. Gagnrýnendur eru á einu máli um að þar hafi þeim tekist að fullkomna grínið sitt og uppátæki þeirra séu fyndnari en nokkru sinni. 23.30 Marked for Death Ekta Steven Seagal-hasarmynd um lögreglumanninn John Hatcher sem hyggst setjast í helgan stein. 01.00 Taxi 02.35 Pop Rocks 04.00 Jackass Number Two 05.35 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Matthew Broderick Broderick er giftur leikkonunni Söruh Jessicu Parker. Þau giftust árið 1997 og eiga saman eitt barn. Broderick er greinilega mikill fjölskyldu- maður því hann borðar heima hjá mömmu sinni hvert einasta sunnudagskvöld. Broderick leikur í myndinni Inspector Gadget sem Stöð 2 sýnir í kvöld. 08.05 Premier League World 08.35 PL Classic Matches Crystal Palace og Blacburn1992-1993. 09.05 PL Classic Matches Manchester United og Sheffield Wednesday 1992-1993. 09.35 Goals of the season 10.35 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 11.05 PL Classic Matches (Man Utd - Leeds, 98/99) 11.35 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Man. Utd og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Enska úrvalsdeildin) Bein útsend- ing frá leik Fulham og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: Reading - Totten- ham Sport 4: Aston Villa - Wigan Sport 5: Middlesbrough - Portsmouth Sport 6: Blackburn - Derby 16.00 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Bolton og Sunderland. 18.10 4 4 2 19.30 4 4 2 20.50 4 4 2 23.30 4 4 2 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.