Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 53
 3. maí 2008 LAUGARDAGUR 29 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettab- ladid.is eða hringja í síma 550 5000. LSK MENNINGARHÁTÍÐ Í DAG stórveldis AFMÆLI JÓHANN PÁLL VALDIMARSSON bókaútgefandi er 56 ára. KRISTÍN ÁST- GEIRSDÓTTIR framkvæmda- stjóri Jafnréttis- stofu er 57 ára. JÓNAS JÓNASSON útvarpsmaður er 77 ára. SIGRÚN ELDJÁRN rithöfundur er 54 ára. manns um pólskar kvikmyndir. Inn á milli verður ljóðalestur á pólsku og íslensku, og Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýðingu sína á ljóðinu Veni Creator eftir pólska nóbels- skáldið Czeslaw Milosz, en Símon Kuran samdi á sínum tíma sérstakt tónverk við þetta ljóð,“ segir Lauf- ey Erla. Fyrirhugaðar eru fleiri menn- ingarhátíðir á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur á alþjóð- legu tungumálaári SÞ og verður sú næsta tileinkuð Armeníu. „Það er ekki yfirlýst markmið að vinna gegn fordómum með þessum hátíðum, en auðvitað væri gaman ef slíkt fylgdi í kjölfarið. Það er svo margt sem við erum ekki meðvit- uð um dags daglega þegar kemur að menningararfi útlendra sam- landa okkar á Íslandi og gaman að vekja athygli á hversu Pólland er mikið stórveldi á sviði menningar og lista, en landið spilaði afar stórt hlutverk í Evrópu fyrr á öldum. Dagskráin er ekki of fræði- leg, heldur sniðin að óskum bæði lærðra sem leikra sem vilja vita meira um Pólland, þjóð þess og menningararf.“ thordis@frettabladid.is LISTIR OG MENNING PÓLLANDS Laufey Erla Jónsdóttir, verkefnastjóri á Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, sem heldur pólska menningarhátíð í Þjóðminjasafni Íslands í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hópreið verður úr hesthúsahverfum á höfuðborg- arsvæðinu til guðsþjónustu í Seljakirkju á morgun, sunnudag 4. maí. Slík reið hefur verið fastur liður á hverju vori um nokkurt skeið og dregið til sín fjölda fólks. „Undan- farin ár hefur þessi reiðtúr verið notaður sérstaklega fyrir fjölskylduna alla og það hafa verið myndarleg- ir hópar reiðmanna á öllum aldri sem þyrpst hafa að kirkjunni,“ segir sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, ánægður. Að hans sögn er lögð áhersla á að taka vel á móti hrossum og mönnum og hafa oft um hundrað hestar beðið í gerði við kirkjuna meðan á messu stendur. Guðsþjónustan á morgun hefst klukkan 14. Sr. Val- geir Ástráðsson, sóknarprestur í Seljakirkju, prédik- ar, Brokk-kórinn, kór hestafólks, syngur undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar en Jón Bjarnason organisti og kirkjukórinn leiða sönginn. Á eftir er boðið upp á ríkulegar veitingar í safnaðarheimilinu. Lagt verður af stað úr hesthúsahverfunum kl. 13, í Víðidalnum við skiltið, á Gustssvæðinu frá reið- skemmunni og í Andvara frá félagsheimilinu. Riðið til kirkju á sunnudag HESTAMESSA Í SELJAKIRKJU Oft eru um hundrað hestar í gerð- inu þegar messað er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.