Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 03.05.2008, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 3. maí 2008 VALGEIR GUÐJÓNSSON Tónlistarmaður- inn Paul Simon er í miklu uppáhaldi hjá Valgeiri Guðjónssyni. PAUL SIMON Paul Simon er að mati Valgeirs einn af þeim allra stærstu í bransanum. „Hann er einn af hinum tröll- auknu, jafnlágvaxinn og hann er,“ segir tónlistarmaðurinn Val- geir Guðjónsson um eitt af átrún- aðargoðum sínum, Paul Simon, sem spilar í Laugardalshöll 1. júlí. Valgeir byrjaði að hlusta á Simon í menntaskóla en varð enn hrifnari af honum eftir að hann hóf sólóferil sinn. „Hann er bæði stórkostlegur tónsmiður og gerir frábæra texta. Síðan hefur hann ævinlega haft vit á að fá bestu mennina með sér. Hann er með miklar tónlistarpælingar, bæði hvað varðar hljómana sem hann notar svo ekki sé talað um slag- verkið sem hefur alltaf fylgt honum,“ segir Valgeir og játar að Simon hafi haft mikil áhrif á sig. „Ég legg hann að jöfnu við þá stærstu. Ef það er hægt að setja einhvern á topp þrjú eða topp fimm-lista þá er hann þar á mínu heimili.“ Ef Valgeir þyrfti að velja um að sjá Paul Simon, Bob Dylan eða Eric Clapton, sem eru allir á leið- inni til landsins, yrði Simon fyrst- ur fyrir valinu. „Ég er ótrúlega duglegur að láta tónleika fara framhjá mér en þetta eru ómiss- andi tónleikar,“ segir hann. „Ég sá Dylan um árið og ég myndi ekki hugsa mig tvisvar um ef ég þyrfti að velja á milli þeirra. Ég er reyndar mjög hrifinn af Dylan en kannski ég refsi honum fyrir það hvað stór hluti tónleikanna í Höllinni um árið var bara ekki nógu góður. Ég var hrifinn af kassagítar-hlutanum en annars var þetta bara rafmagnsgítar- garg sem er algjörlega óþolandi nema það sé þeim mun betur gert.“ - fb Valgeir tekur Simon fram yfir Dylan Eigum nokkra hákarlapotta eftir. Rýmingarsalan heldur áfram Eigum gríðarlegt úrva l af tröppum og fylgihlu tum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.