Fréttablaðið - 14.05.2008, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 14.05.2008, Qupperneq 38
 14. maí 2008 MIÐVIKUDAGUR20 ATVINNA Spáin er góð! Stöð 2 leitar að fjölhæfri manneskju í afleysingar við veðurspáagerð og flutning veðurfrétta á Stöð 2. Aðallega er um helgarvinnu að ræða. Hæfniskröfur: - góð og heillandi framkoma - rödd sem hentar ljósvakamiðlum - framúrskarandi jákvæðni - háskólamenntun á sviði raunvísinda er skilyrði Sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365. Stöð 2 er frumkvöðull á sviði veðurfrétta í sjónvarpi. Fjórir sérfræðingar vinna þar að flutningi veðurfrétta. Stöðugt er unnið að framþróun og leitast við að gera veðurupplýsingarnar sem aðgengilegastar fyrir notendur með eins myndrænum hætti og kostur er. Ítarlegar veðurfréttir eru fyrir útlönd og fróðleiksmolar fyrir almenning á sviði náttúruvísinda svo eitthvað sé nefnt. Meiraprófsbílstjóri G5 Kranaafgreiðslan ehf. - Fiskislóð 79 - 101 Reykjavík Óskum að ráða meiraprófs- bílstjóra með vinnuvéla- réttindi til þess að vinna á 120 tonnmetra vörubíls- krana. Upplýsingar hjá Arnari í síma 892 7674. PÍPARAR Erum með vana pípara sem óska eftir mikilli vinnu Upplýsingar í síma 840 1616 Kraftafl ehf Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn eða hjúkrunarfræðinga? Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 - Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum. - Aðstoðarmaður á verkstæði, þarf helst að hafa aukin ökuréttindi. - Bifvélavirkjar til að vinna á kvöld- og helgarvöktum, fullt starf. Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða í eftirtalin störf á verkstæði fyrirtækisins sem fyrst: BSÍ / 101 Reykjavík / Sími 562-1011 / main@re.is / www.flybus.is ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR Starfsstaður er bifreiðaverkstæði Kynnisferða ehf. Vesturvör 34 í Kópavogi. Umsóknir sendast á rekstrarstjóra sem fyrst, eða á netfangið agnar@re.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.