Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.05.2008, Blaðsíða 62
42 15. maí 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Selur þú svona Bat- man boli? Nix! Sorry, dude! Hvað með þennan? Ég á hann, og hann er ekki falur fyrir neina upphæð! 500 kall? Treystu mér, frú mín góð, þessi er klassísk! Ég held ekki! Jói! Við gerum venjulega ekki kröfu um einkennisbún- ing í vinnunni, en... Slakaðu á! Sumir snúa við í dyr- unum, en ég hef selt óvenjulega mikið af Village People-plötum! Þessi skrá sem þú sendir mér var með vírus. Skrítið. Hún var alveg hrein þegar hún fór frá minni tölvu. Oh! Hún hefur örugglega komið við á klámsíðu á leiðinni! Slepptu bröndurunum og sendu hana aftur, takk. Bréfberinn! Voff voff voff voff voff voff voff voff Þetta var eitt voff á hvern auglýsingabækling. Þetta er ódýrasta tegundin okkar. Nú er enski boltinn búinn, gleðst þá mikið blessuð frúin. Engin fleiri læti og hróp, og heimilið laust við minn vinahóp. Nú má ekki lengur drekka bjór á virk- um dögum, eða bjóða heim tíu félögum. Hvorki Arsenal eða Liverpool spilandi í sumar, aðeins íslenski boltinn sem á engum töfrum lumar. Íslenski og enski boltinn er ekki það sama, því sá íslenski er mér aðeins til ama. Því þá þarf ég að fara á völl- inn, þar sem er engin stemning og einn áhorfandi sér um köllin. Fullir unglingar á trumbur berja, liðin í flestum tilfellum 0-0 jafntefli merja. Alltaf mæta mjög fáar hræður, lítil öskrandi börn og þeirra mæður. Á Íslandi vantar sigur- söngva og gleði, hér er allt fullt af ömurlegum lögum og öðru ógeði. Leikmenn sparka tuðrunni á milli sín, leikskipulagið er að mínu mati eitthvert grín. Við kunnum ekki að sækja og hvað þá skora mörk, leik- irnir alltaf eintóm háloftaspörk. Nú er búið að fjölga í deildinni liðum, og ætlast til að við af spenn- ingi iðum. Svo er ekki fyrir minn smekk, á fjórðu mínútu á athygli minni ég slekk. Í þokkabót er liði mínu spáð lélegu gengi, svartsýnis- spár á herðar mínar ég hengi. Í ágúst hefst enski boltinn að nýju, sú tilhugsun gefur hjarta mínu hlýju. Þar er barist með kjafti og klóm, engin Landsbankadeild innantóm. Ekta fótbolti með fullt af mörkum, ég og félagarnir heim í stofu örkum. Frúin verður föl í framan, heimil- islífinu rústað og ekki lengur gaman. Sófinn þéttskipaður ekta mönnum, gerum lífið leitt hjá okkar grönnum. Ronaldo, Gerrard, Torres og hvað þeir allir heita, fótboltafull- nægingu okkur veita. Í ágústmánuði byrjar ballið aftur, fullkomin deild sem er í nægur kraftur. Aðeins þrír mánuðir í upp- hafssparkið, hvaða lið ætli skori fyrsta markið? Bið alla karlmenn og konur vel að lifa, niðurtalsklukk- an er að tifa. Við stöndum saman og erum sam- mála um eitt, að enski boltinn er bestur og því verður ekki breytt. STUÐ MILLI STRÍÐA Enski boltinn fer í frí MIKAEL MARINÓ RIVERA KVEÐUR ENSKA BOLTANN Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Hættu þessu, Solla. Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Viltu hætta þessu! Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Dunk! Nei, nú er komið nóg! Hannes henti bolta í mig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.