Fréttablaðið - 18.05.2008, Síða 31

Fréttablaðið - 18.05.2008, Síða 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 135 Reykjavík Lagerstjóri Óskum eftir að ráða lagerstjóra í Gufunesi. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í umsjón með tiltekt og pökkun á endursöluvörum fyrirtækisins, verkstjórn, samskiptum við viðskiptavini og fleira. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi kröfur: :: Tölvukunnátta :: Reynsla af lagerstörfum :: Lyftarapróf :: Sjálfstæði og frumkvæði í starfi :: Samstarfshæfileikar og þjónustulund Starfsmenn á lager Einnig óskum við eftir að ráða starfsmann á lager fyrirtækisins í Gufunesi. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið felst í tiltekt og pökkun á framleiðslu og endursöluvörum fyrirtækisins, ásamt afgreiðslu til viðskiptavina. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi kröfur: :: Lyftarapróf :: Sjálfstæði og frumkvæði í starfi :: Samstarfshæfileikar og þjónustulund Allar nánari upplýsingar um störfin veitir G. Arnar Sigurðsson, forstöðumaður sölusviðs, í síma 412 5303 eða 617 5303. Umsóknir og fyrirspurnir má senda á arnar@bmvalla.is ___________________________________________________ Útkeyrsla á vörum Við óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra í útkeyrslu á hellum og steinum. Starfsmönnum sem geta unnið sjálfstætt, eru nákvæmir, hafa gaman af mikilli vinnu og geta unnið undir álagi. Bæði er verið að leita að starfsmönnum í sumarafleysingar og framtíðarstörf. Framundan er mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Bílstjórar eru í mörgum tilfellum í beinum samskiptum við viðskiptavini og þurfa því að hafa góða framkomu og þjónustulund. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Þór Ólafsson, sölustjóri, í síma 412 5053. Umsóknir og fyrirspurnir má senda á gunnar@bmvalla.is Meiraprófsbílstjórar Efnisakstur Við óskum eftir að ráða í sumarafleysingar meiraprófsbílstjóra í efnisakstur. Starfsmönnum sem eru duglegir, sjálfstæðir, nákvæmir og hafa gaman af mikilli vinnu. Framundan er mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Allar nánari upplýsingar gefur Haraldur Hjaltalín, verkstjóri, í síma 617 5147. Umsóknir og fyrirspurnir má senda á haraldur@bmvalla.is Borgarnes Við óskum eftir að ráða starfsmenn í framtíðarstörf í járn- og blikksmiðju okkar í Borgarnesi. Blikksmiðja Í Borgarnesi er starfrækt blikksmiðja og óskum við eftir að ráða blikksmiði eða menn vana blikksmíðavinnu til framtíðarstarfa þar. Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega vinnu við hönnun og framleiðslu bæði inni á gólfi í verksmiðju og úti hjá viðskiptavinum. Járnsmiðja Í Borgarnesi er líka starfrækt járnsmiðja og óskum við eftir að ráða vélvirkja, vélsmiði, járnsmiði eða menn vana járnsmíðavinnu til framtíðarstarfa þar. Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega vinnu við hönnun og framleiðslu bæði inni á gólfi í verksmiðju og úti hjá viðskiptavinum. Við óskum einnig eftir að ráða vélvikja eða vélsmið til þess að sinna viðhaldi og nýsmíði véla og tækja í verksmiðjum okkar. :: :: :: :: Allar nánari upplýsingar um störf í Borgarnesi veitir Aðalsteinn Símonarson, forstöðumaður framleiðslusviðs, í síma 412 5302 eða 617 5302. Umsóknir og fyrirspurnir má senda á alli@bmvalla.is Flúðir Óskum eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar í mötuneyti og ræstingar í starfsstöð okkar á Flúðum. Mötuneyti Á Flúðum starfa 15-20 manns og þar er starfrækt mötuneyti. Viðkomandi myndi hafa umsjón með því í sumarafleysingum. Starfssvið: :: Matreiðsla og öll almenn umsjón mötuneytis/kaffistofu. :: Undirbúningur, mat- og framreiðsla á hádegisverði og kaffi. :: Frágangur í mötuneyti. :: Innkaup á matvöru og öðrum rekstrarvörum mötuneytis. Hæfniskröfur: Við leitum að samviskusömum, duglegum og snyrtilegum einstaklingi. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og drífandi í vinnubrögðum. Ræstingar Við óskum einnig eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar við ræstingar á skrifstofu, mötuneyti og starfsmannaaðstöðu á Flúðum. Starfssvið: Öll almenn dagleg þrif, s.s. þurrka af borðum og úr gluggum og öðrum hirslum, þrif á gólfum, salernum ofl. Hæfniskröfur: Við leitum að samviskusömum, duglegum og snyrtilegum einstaklingi. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og drífandi í vinnubrögðum. :: :: :: :: Um getur verið að ræða starf fyrir 2 einstaklinga en einnig kemur til greina að ráða 1 manneskju til þess að sinna báðum störfum. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Símonarson, forstöðumaður framleiðslusviðs, í síma 412 5302 eða 617 5302. Umsóknir og fyrirspurnir má senda á alli@bmvalla.is ___________________________________________________ bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík :: 412 5000 Hjá BM Vallá starfa um 470 manns í dag. Við leggjum áherslu á góðan starfsanda og skemmtilegan vinnustað. BM Vallá auglýsir eftir starfsmönnum í eftirtalin störf:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.