Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 60
ATVINNA 18. maí 2008 SUNNUDAGUR3022 Umsjón með skrifstofu sjúkraþjálfara Félag íslenskra sjúkraþjálfara og Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu félaganna í 70% starfshlutfall. Hlutverk starfsmanns skrifstofu felst í umsjón með dag- legum rekstri, þjónustu við félagsmenn, upplýsingamiðlun, samvinnu við forsvarsmenn félaganna ásamt bókhalds- vinnu. Starfsemin er í húsi ÍSÍ - Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Leitað er að starfsmanni sem hefur: • Haldgóða almenna tölvuþekkingu • Góða samskiptahæfi leika • Skipulagshæfi leika og sjálfstæði í vinnubrögðum • Bókhaldsþekkingu - ( TOK ) • Gott vald á íslensku máli og góða enskukunnáttu Í boði er: • sveigalegur vinnutími • fjölbreytt verkefni • góð vinnuaðstaða • tækifæri til sjálfstæðra vinnubragða Umsóknum ásamt ferilsskrá skal skilað á netfangið skrifstofa@physio.is fyrir 25. maí n.k. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Umsjónarmaður og aðstoðarfólk óskast tímabundið til starfa í allt að eitt ár í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Helstu verkefni umsjónarmanns: • Daglegur rekstur • Innkaup • Framreiðsla veitinga • Afgreiðsla • Starfsmannahald Hæfni: • Reynsla og þekking í meðhöndlun matvæla • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Leikni í mannlegum samskiptum Almennur vinnutími: Virka daga frá 8-16. Helstu verkefni aðstoðarfólks: • Aðstoð við framreiðslu veitinga • Afgreiðsla • Frágangur og þrif Hæfni: Reynsla af sambærilegum störfum Þjónustulund og leikni í mannlegum samskiptum Almennur vinnutími: Virka daga frá kl. 10:30 - 14:30, um helgar frá kl. 12:30 - 16:30 og kvöldvinna eftir samkomulagi. Sjá upplýsingar um starfsemi Gerðubergs á www.gerduberg.is Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsækjendur þurfa að geta hafi ð störf 5. ágúst n.k. Umsókn- arfrestur er til 2. júní n.k. Vinsamlegast sendið inn umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf: Menningarmiðstöðin Gerðuberg, vt. Guðrún Dís Jónatansdóttir, staðgengill framkvæmdastjóra, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Dís Jónatansdóttir, netfang: gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is, sími 575 7700. Kaffihúsið í Gerðubergi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færðu þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Matfugl ehf Völuteig 2 270 Mosfellsbæ Óskar að ráða sölumann til starfa. Æskilegt er að hafa reynslu í sölustörfum eða starfi í verslun. Við leitum að einstaklingi sem er metnaðarfullur,hefur góða þjónustulund,getur sýnt frumkvæði,er sveigjanlegur,skipulagður og hefur hæfi leika í mannlegum samskiptum. Starfssvið: Gera pantanir,uppröðun á vöru í verslunum og halda utan um rýrnun. Matfugl er mjög framsækið og ört vaxandi fyrirtæki í framleiðslu á kjúklingaafurðum. Áhugasamir sendið inn skrifl egar umsóknir á netfangið steinar@matfugl.is sími: 511 1144 Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.