Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 60
ATVINNA
18. maí 2008 SUNNUDAGUR3022
Umsjón með skrifstofu sjúkraþjálfara
Félag íslenskra sjúkraþjálfara og Félag sjálfstætt starfandi
sjúkraþjálfara óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu
félaganna í 70% starfshlutfall.
Hlutverk starfsmanns skrifstofu felst í umsjón með dag-
legum rekstri, þjónustu við félagsmenn, upplýsingamiðlun,
samvinnu við forsvarsmenn félaganna ásamt bókhalds-
vinnu. Starfsemin er í húsi ÍSÍ - Íþróttamiðstöðinni í
Laugardal.
Leitað er að starfsmanni sem hefur:
• Haldgóða almenna tölvuþekkingu
• Góða samskiptahæfi leika
• Skipulagshæfi leika og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Bókhaldsþekkingu - ( TOK )
• Gott vald á íslensku máli
og góða enskukunnáttu
Í boði er:
• sveigalegur vinnutími
• fjölbreytt verkefni
• góð vinnuaðstaða
• tækifæri til sjálfstæðra vinnubragða
Umsóknum ásamt ferilsskrá skal skilað á netfangið
skrifstofa@physio.is fyrir 25. maí n.k.
Fullum trúnaði er heitið og öllum
umsóknum verður svarað.
Umsjónarmaður og aðstoðarfólk óskast tímabundið til
starfa í allt að eitt ár í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.
Helstu verkefni umsjónarmanns:
• Daglegur rekstur
• Innkaup
• Framreiðsla veitinga
• Afgreiðsla
• Starfsmannahald
Hæfni:
• Reynsla og þekking í meðhöndlun matvæla
• Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
• Leikni í mannlegum samskiptum
Almennur vinnutími: Virka daga frá 8-16.
Helstu verkefni aðstoðarfólks:
• Aðstoð við framreiðslu veitinga
• Afgreiðsla
• Frágangur og þrif
Hæfni:
Reynsla af sambærilegum störfum
Þjónustulund og leikni í mannlegum samskiptum
Almennur vinnutími: Virka daga frá kl. 10:30 - 14:30, um
helgar frá kl. 12:30 - 16:30 og kvöldvinna eftir samkomulagi.
Sjá upplýsingar um starfsemi Gerðubergs á
www.gerduberg.is
Laun er samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsækjendur þurfa að geta hafi ð störf 5. ágúst n.k. Umsókn-
arfrestur er til 2. júní n.k. Vinsamlegast sendið inn umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri störf:
Menningarmiðstöðin Gerðuberg, vt. Guðrún Dís Jónatansdóttir,
staðgengill framkvæmdastjóra, Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Dís Jónatansdóttir,
netfang: gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is, sími 575 7700.
Kaffihúsið í Gerðubergi
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á
heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færðu þú allar upplýsingar um
þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Matfugl ehf
Völuteig 2 270 Mosfellsbæ
Óskar að ráða sölumann til starfa.
Æskilegt er að hafa reynslu í
sölustörfum eða starfi í verslun.
Við leitum að einstaklingi sem er
metnaðarfullur,hefur góða þjónustulund,getur
sýnt frumkvæði,er sveigjanlegur,skipulagður
og hefur hæfi leika í mannlegum samskiptum.
Starfssvið: Gera pantanir,uppröðun á vöru í
verslunum og halda utan um rýrnun.
Matfugl er mjög framsækið og ört vaxandi
fyrirtæki í framleiðslu á kjúklingaafurðum.
Áhugasamir sendið inn skrifl egar umsóknir á
netfangið steinar@matfugl.is
sími: 511 1144
Auglýsingasími
– Mest lesið