Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 9 Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664 Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, sími 551-5798 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Yfi rmaður í eldhús Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða afl eysingu í eitt ár. Aðstoðarmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380. Um er að ræða 80-100% starf. Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Lyngheimar, við Mururima, sími 567-0277 Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom- andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjón- ustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is ÍS LE N SK A S IA .I S O R K 4 24 14 0 5. 20 08 Spennandi starf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdóttir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningu. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. hag-, viðskipta- eða verkfræði • Haldgóð reynsla af notkun töflureikna, gagnagrunnskerfa og gerð reiknilíkana • Reynsla og skilningur á virkni upplýsingakerfa og samþættingu þeirra • Þekking og reynsla af tölfræðigreiningu og áætlanagerð mikilvæg • Nákvæmni og glöggur skilningur á meðferð talna • Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði Umsóknarfrestur er til og með 30. maí. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Sérfræðingur Svið starfsmannamála Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa. Sviðið ber ábyrgð á mannauðsmálum innan OR. Þá hefur sviðið umsjón með launa- og kjaramálum starfsmanna. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starfið felur í sér krefjandi og áhugaverð verkefni við úrvinnslu, greiningu og miðlun upplýsinga um mannauðs- og launamál OR. Jafnframt mun sérfræðingur hafa umsjón með innleiðingu og þróun upplýsingakerfa sviðsins. Starfinu fylgja mikil samskipti við starfsmenn sem og ráðgjafa og verktaka. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 40 6 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Fyrir næsta skólaár eru laus til umsóknar eftirfarandi störf Starf þroskaþjálfa á yngsta stigi Upplýsingar/umsókn: Edda Óskarsdóttir deildarstjóri sérkennslu, eddao@seltjarnarnes.is, sími 5959200 Starf umsjónarkennara á miðstigi Smíði/tæknimennt á miðstigi Danskennsla á yngsta- og miðstigi Upplýsingar/umsókn: Ólína Thoroddsen aðstoðarskólastjóri, olina@seltjarnarnes.is, sími 5959200 Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsa-skóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.