Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 35

Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 9 Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664 Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, sími 551-5798 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Yfi rmaður í eldhús Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130. Um er að ræða afl eysingu í eitt ár. Aðstoðarmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380. Um er að ræða 80-100% starf. Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Lyngheimar, við Mururima, sími 567-0277 Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um störfi n á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom- andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjón- ustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is ÍS LE N SK A S IA .I S O R K 4 24 14 0 5. 20 08 Spennandi starf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdóttir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningu. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. hag-, viðskipta- eða verkfræði • Haldgóð reynsla af notkun töflureikna, gagnagrunnskerfa og gerð reiknilíkana • Reynsla og skilningur á virkni upplýsingakerfa og samþættingu þeirra • Þekking og reynsla af tölfræðigreiningu og áætlanagerð mikilvæg • Nákvæmni og glöggur skilningur á meðferð talna • Færni í mannlegum samskiptum, metnaður og frumkvæði Umsóknarfrestur er til og með 30. maí. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Sérfræðingur Svið starfsmannamála Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa. Sviðið ber ábyrgð á mannauðsmálum innan OR. Þá hefur sviðið umsjón með launa- og kjaramálum starfsmanna. Starfs- og ábyrgðarsvið: Starfið felur í sér krefjandi og áhugaverð verkefni við úrvinnslu, greiningu og miðlun upplýsinga um mannauðs- og launamál OR. Jafnframt mun sérfræðingur hafa umsjón með innleiðingu og þróun upplýsingakerfa sviðsins. Starfinu fylgja mikil samskipti við starfsmenn sem og ráðgjafa og verktaka. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 40 6 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Fyrir næsta skólaár eru laus til umsóknar eftirfarandi störf Starf þroskaþjálfa á yngsta stigi Upplýsingar/umsókn: Edda Óskarsdóttir deildarstjóri sérkennslu, eddao@seltjarnarnes.is, sími 5959200 Starf umsjónarkennara á miðstigi Smíði/tæknimennt á miðstigi Danskennsla á yngsta- og miðstigi Upplýsingar/umsókn: Ólína Thoroddsen aðstoðarskólastjóri, olina@seltjarnarnes.is, sími 5959200 Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsa-skóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.