Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 33

Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 157 Prófsteinn er ungt hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfi r sig í gæðastjórnun og sérstaklega sjálfvirkum prófunum. Við leitum að forritara til að taka þátt í þróun hugbúnaðar og þjónustuverkefnum við viðskiptavini. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á og reynslu af: Python SWL HTML & Javascript Hugbúnaðarprófunum Í boði er skemtilegt starf hjá ungu og ört vaxandi fyrirtæki þar sem spennandi verkefni eru framundan. Áhugasamir sendi umsókn og CV á gudniola@profsteinn.com. Öllum umsóknum er svarað. www.profsteinn.com Leikskólasvið Leikskólinn Laufskálar, Laufrima 9 í Grafar- vogi óskar eftir að ráða yfi rmann í eldhús. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á lýðheilsu og hollu matar- æði. Um er að ræða 80-90% stöðu. Menntunar- og hæfniskröfur: • nám og reynsla á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Upplýsingar gefur Halldóra Pétursdóttir, leikskólastjóri í Laufskálum í síma 587 1140 eða 693 9818. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfi ð á www.reykjavik.is/storf. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfi rmaður í eldhúsi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.