Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 37

Fréttablaðið - 18.05.2008, Page 37
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 191 HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á FAGLEGU STARFI Á VETTVANGI FRÍTÍMANS? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Frístundaráðgjafi/leiðbeinandi í frístundastarfi á Kjalarnesi Frekari upplýsingar um starfið veita deildarstjóri unglingastarfs Hulda V. Valdimarsdóttir, hulda@itr.is og deildarstjóri barnastarfs Þóra Melsted, thora.melsted@rvk.is, sími 520-2300. .Umsóknarfrestur er til 28. maí 2008 Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir frístundaheimili og félagsmiðstöð á Kjalarnesi fyrir 6 - 16 ára börn og unglinga. Um er að ræða sumarstarf með 6 - 12 ára börnum. Möguleikar eru á áframhaldandi starfi í frístundaheimili og félagsmiðstöð næstkomandi vetur. Leitað er að einstaklingum, 20 ára eða eldri, með reynslu og áhuga á: Skapandi starfi með börnum og unglingum List- og verkgreinum, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl Íþróttum og leikjum Útivist og umhverfismennt Barna- og unglingalýðræði Góð reynsla fyrir fólk sem hefur áhuga á samskiptum, uppeldi, sálfræði og skapandi starfi. Sveigjanlegt hlutastarf á ferðaskrifstofu Lítil sérhæfð ferðaskrifstofa óskar eftir að ráða starfsmann í hálft starf frá 1. júní. Starfi ð: • Símavaktir (gemsi svo þú ert ekki bundin/n) • Svörun á tölvupósti (via fartölvu þannig að þú getur unnið hvar sem er) • Ferðaskipulagning og bókanir (tölvupóstur og netið) Hæfniskröfur og væntingar til starfsmanns: • Þekking á Íslandi sem ferðamannalandi • Mjög góð enskukunnátta • Almenn tölvuþekking (Windows Offi ce) • Öguð vinnubrögð og skipulagshæfi leikar • Mikið sjálfstæði Við veitum mikið frelsi - en frelsi fylgir ábyrgð og krefst trausts Við gefum sveigjanleika - en þurfum stundum sveigjanleika á móti. Umsóknir sendist til box@frett.is sem fyrst. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.