Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 41

Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 18. maí 2008 2315 Vélamenn óskast Vélamenn óskast á belta- og hjólavél. Næg vinna fram undan. Upplýsingar gefa: Karel s. 892 7673 og Þórarinn s. 8684043 BG Þjónustan ehf óskar eftir að ráða gæða- og verkefnastjóra til starfa. Starfslýsing: • Eftirlit með gæðum og verkferlum, • Innleiðing starfsfólks í verkefni, • Annað tilfallandi. Menntunar og hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni og útsjónarsemi. • Ensku og íslenskukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Samviskusemi og þjónustulund • Drifkraftur og metnaður • Lipurð og sveiganleiki • Geta unnið sjálfstætt. • Bílpróf. • Reynsla í þjónustustörfum er æskileg Krefjandi starf í lífl egu og ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir og ferilskrár sendist á axel@bgt.is Einnig er hægt að fá upplýsingar um starfi ð hjá Axel í síma 533-5000 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar. Vegna aukinna umsvifa óskar eitt stærsta sölu- og markaðsfyrirtæki landsins að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Í boði er mjög fullkomin vinnuaðstaða, góður aðbúnaður fyrir starfsfólk, samhentir og skemmtilegir vinnufélagar ásamt góðum launum. Hæfniskröfur Hæfniskröfur Framleiðsla Leitað er að vandvirkum einstaklingum með áhuga á vélum og tækjum til starfa við framleiðslu. Unnið er á vöktum virka daga aðra vikuna frá kl. 07:30 til kl. 15:30 og hina frá kl. 15:30 til kl. 23:30. Frí annan hvorn föstudag. Starfið er m.a. fólgið í umsjón vélbúnaðar og eftirliti með framleiðslulínu. Starfsmaður á lyftara Unnið er á vöktum virka daga aðra vikuna frá kl. 07:30 til kl. 15:30 og hina frá kl. 15:30 til kl. 23:30. Frí annan hvorn föstudag. · Lyftarapróf · Stundvísi og reglusemi Lagerstarfsmenn Leitað er að kraftmiklum og metnaðarfullum starfsmönnum til almennra lagerstarfa. Unnið er á tvískiptum vöktum mánudaga til fimmtudaga / föstudaga. · Reynsla af lagerstörfum kostur · Lyftarapróf æskilegt · Lipurð í mannlegum samskiptum RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Mötuneyti Vilt þú vera laus úr vinnunni kl. 15! Eitt stærsta sölu- og markaðsfyrirtæki landsins leitar að aðstoðarmanneskju í eldhús. Vinnutími er frá kl. 07:00 til kl. 15:00. · Aðstoð við matreiðslumann · Létt störf í eldhúsi Reynsla af sambærilegum störfum kostur Starfssvið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.