Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 48
Barmahlíð 14, 105 Reykjavík 38.700.000,-
Hæð í mikið endurnýjuðu húsi 160,90
1945
Já
5
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 16:00-16:30
Töluvert endurnýjuð 5 herbergja hæð ( 3
svefnherbergi og 2 stofur) með bílskúr. Á
hæðinnni eru 2 svefnherbergi, stofa, borðstofa,
eldhús og baðherbergi. Yfir hæðinni er risloft
sem býður upp á mikla möguleika. Í kjallara er
herbergi, sérþvottahús og sérgeymsla. 32 fm.
bílskúr fylgir eigninni. Húsið hefur verið mikið
endurnýjað á síðustu árum.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Furudalur 10-12, 260 Njarð. 26.000.000,-
Parhús með suðurgarði 156,2
2008
Já
4
Upplýsingar veitir
Ágúst í síma 770-2277
Fallegt og velskipulagt rúmlega fokhelt parhús í
nýju hverfi í Reykjanesbæ. Mikil þjónusta er og
verður í hverfinu, s.s. 3 leikskólar, grunnskóli og
matvöruverslanir. Mikið af óbyggðum svæðum
í kring fyrir krakkana að leika sér í. Skipulag
hússins: Forstofa og hol. 3 svefnherbergi,
baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús í einu
alrými, þvottahús og bílskúr. Suðurgarður.
Mikil gróska og uppbygging er í hverfinu.
Furuvellir 11, 221 Hafnafj. Tilboð
Glæsilegt einbýli á rólegum stað 194,70
2004
Já
5
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 14:00-14:30
Mjög fallegt og alveg tilbúið hús að utan sem
innan á einni hæð. 3 svefnherbergi, mjög
rúmgott eldhús með borðkrók og sjónvarpsholi.
Rúmgóð stofa, baðherbergi með bæði baðkari
og sturtu. Þvottahús, vinnukrókur og tvöfaldur
bílskúr. Eignin er staðsett í botnlanga í mjög
rólegu hverfi. Stórir pallar með potti í kringum
húsið. Mjög góður frágangur að utan sem innan
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Grundarhvarf 1, 203 Kópav. 62.500.000,-
Skoða skipti á minni eign. 171,10
1999
Já
3
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl:17:00-17:30
Einstaklega vandað og glæsilegt parhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr og frábæru
útsýni. Allur frágangur er vandaður, bæði að
innan sem utan. Húsið skiptist í forstofu, hol,
stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi,
fataherbergi, tvö svefnherbergi, litla skrifstofu
og þvottahús. Einnig er innbyggður bílskúr þar
sem hátt er til lofts og rúmgóð geymsla.
Garðurinn er sérhannaður af landslags arkitekt.
Nánari uppl. Ásdís Ósk í síma 863-0402
Hlíðarás 3 í Mosfellsbæ 62.900.000 kr
Glæsileg eign m/ frábæru útsýni 251,7fm
1988
já
6
OPIÐ HÚS
í dag, sunnudag, 18/5
milli 15:00-15:30
nánari lýsing: rúmgóð forstofa. Eldhúsið er stórt
og glæsilegt, m/miklu skápaplássi. Svefnherb-
gangur innih. 4 svefnherb, baðherb og
þvottahús. Hjónaherb er rúmgott m/stórum
fataskáp. Baðherber er glæsilegt, m/gríðar-
stórum gufu/sturtuklefa með öllu tilheyrandi,
sem nýtist einnig sem baðkar. Innréttingin er
hvít-sprautulökkuð. Stofan er rúmgóð, með
miklum gluggum og með gríðarfallegu útsýni.
Frekari uppl. veitir Björn í gsm 692 1065
Háberg 10, 111 Reykjavík 38.900.000,-
Mikið endurnýjað á rólegum stað 140,50
1979
Nei
5
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 14:00-14:30
Parhús á 2 hæðum. Neðri hæð: forstofa með
fataskáp, stofa með útgengi í garð, baðherbergi
með sturtu og hornbaðkari, eldhús með u-laga
innréttingu og 2 svefnherbergi með skápum.
Efri hæð: 2 svefnherbergi með skápum og
súðargeymslum. Sérþvottahús/geymsla fylgir.
Mikið endurnýjuð eign.
Nánar upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Kistumelur 10 10.500.000
Geymslubil undir dótakassann 59.9
2007
Bókið
skoðun í síma
892-7556
U.þ.b. 60 fm. tómstundar/ geymslubil með
möguleika á góðu millilofti. Tilvalið húsnæði
undir "dótakassann", húsbíla, hjólhýsi eða
önnur leikföng. Lofthæð er frá ca. 4 metrum við
útvegg að tæpum 7 metrum við mæni. Húsið er
er sérhannað sem tómstundarhús án vsk.
kvaðar. Á hverju bili er stór innkeyrsluhurð og
sér gönguhurð til hliðar, ásamt þakglugga. Kvöð
er á fasteigninni um snyrtilega starfsemi.
Nánari upplýsingar veitir Ása í síma 892-7556
Kjartansgata 2, 105 Rvk. 14.500.000,-
2 herbergja með sérinngangi. 46,40
1942
Nei
2
OPIÐ HÚS
Mánudaginn 19.05.08
Kl: 18:00-18:30
2ja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi.
Komið inn í forstofu með skápum. Innaf
forstofu er svefnherbergi með geymslu innaf.
Baðherbergi er með flísalagt með sturtu.
Eldhús og stofa er opið rými. Sameiginlegt
þvottahús er á hæðinni. Þak og rennur tekið í
gegn 2007. Íbúð í göngufæri frá miðbæ.
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Kvistavellir 43, 221 Hafnafj. 43.500.000,-
Einbýli með 4 svefnherbergjum. 210,80
2007
Já
5
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 15:00-15:30
Glæsilegt 5 herbergja staðsteypt einbýlishús á
einni hæð með innbyggðum tvöföldum bílskúr
innarlega í botnlanga. Komið inn í forstofu með
gestasalerni innaf. Til hægri er þvottahús og
þaðan er innangengt í geymslu og bílskúr.
Komið inn í stórt alrými sem er eldhús, stofa,
borðstofa og sjónvarpshol. Frá borðstofu er
gengið út í garð. 4 svefnherbergi og
baðherbergi á svefnherbergisgangi. Nánari
upplýsingar veitir Ásdís í síma 863-0402
Laxatunga 67, 270 Mosfellsb. 22.900.000,-
Glæsileg endalóð í botnalanga. 967,50
Upplýsingar gefur
Ásdís í síma 863-0402
Glæsileg endalóð í botnlanga við Laxatungu 67
við Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Lóðin er 967
fm. í glæsilegu sérbýlishúsahverfi. Lóðin er
staðsett í miðju hverfinu með óhindruðu útsýni
beint út á miðjan voginn. Samkvæmt
deiluskipulagi er gert ráð fyrir tveggja hæða
einbýlishúsi á lóðinni. Komin eru frumdrög að
mjög glæsilegu 315 fm. einbýlishúsi á 2
hæðum, en hámarks stærð hússins er 483 fm.
www.leirvogstunga.is
Lækjarkinn, 301 Akranes 4.500.000,-
Sumarhúsalóð 5.709
Upplýsingar veitir
Ásdís í síma 863-0402
Lækjarkinn 5 í landi Brekku Hvalfjarðarsveit
sem er 5.709,0 m2 eignarlóð. Svæðið er
skipulagt sem frístundabyggð. Lóðin er neðar
götu og því með óhindraðra útsýni en flestar
lóðir á svæðinu. Fjarlægð frá Reykjavík er 60
km. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.
brekka.is
Njálsgata 20, 101 Reykjavík 24.300.000,-
3ja herbergja íbúð með svölum 84,4
1952
Nei
3
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 17:00-17:30
3ja herbergja íbúð á efstu hæð með svölum og
rislofti í miðbænum. Stutt í alla þjónustu og
verslanir en nógu langt frá hringiðu miðbæjarins
til að trufla ekki nætursvefn íbúa. Komið inn í
hol með innbyggðum fataskápum. Baðherbergi
með sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús með l-laga innréttingu og borðkrók. 2
svefnherbergi. Mjög rúmgóð l-laga stofa.
Risloft yfir íbúðinni, nýtt sem geymsluloft í dag.
Uppl. veitir Ásdís Ósk í síma 863-0402
Njálsgata 72, 101 Reykjavík 18.900.000,-
2ja herbergja m/útleiguherbergi 61,0
1932
Nei
2
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 16:00-16:30
2ja herbergja íbúð með aukaherbergi í útleigu í
Miðbænum. Lán frá íbúðalánasjóði upp á 7.8
M getur fylgt eigninni, 5,1% og 5,7% vextir.
Lýsing íbúðar. Forstofa með flísum, stofa,
eldhús með nýlegri innréttingu, baðherbergi
með sturtu, rúmgott svefnherbergi. Herbergi:
20,5 fm. herbergi tilheyrir íbúðinni, það er í
útleigu í dag.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Norðurbrú 6 34.500.000
Flott íbúð í Sjálandinu 108 fm
2005
Já
3
Bókið
skoðun í síma
821-4644
Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með
sjávarútsýni, í góðu lyftuhúsi með stæði í
bílahúsi.Hvíttað eikarparket á gólfum,
eikarinnréttingar í eldhúsi, herbergjum og baði.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og er bæði
með baðkari og sturtu. Sér stæði í bílageymslu.
Allar nánari upplýsingar veitir Ingi Már í síma
821-4644
Núpalind 6, 200 Kópavogur Tilboð
6 herbergja íbúð í góðu hverfi 209,70
2000
Skýli
5-7
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 18:00-18:30
6 herbergja penthouseíbúð á 8. Hæð með
gífurlegu útsýni. 2 stæði í lokuðu bílahúsi
fylgja. Þetta er vel staðsett eign þar sem örstutt
er í skóla, leikskóla Salalaugina og fl.
Lindahverfi er sérstaklega fjölskylduvænt hverfi
með mikilli þjónustu fyrir fjölskyldufólk: Lýsing
eignar: Forstofa, 2 baðherbergi, Eldhús, stofa,
borðstofa, svalir og 5 svefnherbergi.
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0403
Skeljagrandi 1, 107 Rvk. 22.900.000,-
3-4ra herbergja íbúð m/bílskýli 87,0
1981
Skýli
4
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 15:00-15:30
3-4 herbergja endaíbúð á efstu hæð með stæði
í lokuðu bílahúsi. Staðsetningin er frábær,
Ægissíðan, Vesturbæjarlaugin, Melabúðin, Kr-
völlur allt í göngufæri, sem og Grandaskóli og
fjöldi leikskóla. Mikið af góðum göngu- og
hjólastígum og fjöldinn allur af rólóvöllum í
hverfinu. Komið inn í forstofu með flísum,
eldhús með viðarinnréttingu, 3 svefnherbergi,
stofa með svölum og baðherbergi með baðkari
og tengi fyrir þvottavél. Uppl. Ásdís í 863-0402
Skipholt 17, 104 Reykjavík 43-47 M.
Alveg endurnýjaðar íbúðir 134,8
1968
Nei
4
Upplýsingar veitir
Ásdís í síma 863-0402
Um er að ræða 3 íbúðir og eru þær allar til sýnis
í dag. Möguleiki á að fá 100% lán á íbúðina, frá
lánastofnum og verktaka. Einnig tekur verktaki
minni íbúðir upp í. Glæsilegar og algjörlega
endurnýjaðar íbúðir á 2 hæðum í göngufæri við
miðbæinn. Neðri hæð: Forstofa, gestasalerni,
eldhús og stofa er opið rými. Efri hæð: 2
rúmgóð herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi.
Einstakt tækifæri til að eignast nýja íbúð í grónu
hverfi.
Stuðlasel 27, 109 Reykjavík 65.000.000,-
Endurnýjað einbýli með stórri lóð 224,40
1978
Já
5
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 15:00-15:30
Stórt og fallegt einbýlishús með tvöföldum
bílskúr og mjög stórum og grónum garði. Falleg
aðkoma er að húsinu sem er staðsett innst í
botnlanga.Húsið er á 2 hæðum: Neðri hæð:
Forstofa, 4 svefnherbergi, sjónvarpshol,
baðherbergi, þvottahús og tvöfaldur bílskúr.
Efri hæð: Gestasnyrting, eldhús, búr, borðstofa,
stofa með arni og svalir.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma
863-0402
Stuðlasel 28, 109 Reykjavík 64.000.000,-
Einbýlishús með 6 herbergjum. 246,10
1978
Já
7
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 16:00-16:30
Seljahverfi er mjög fjölskylduvænt hverfi. 2
góðir skólar, nokkrir leikskólar og rólóvellir. Ír
með alla sína þjónustu og stutt í 2 sundlaugar.
Fjölbreytt tómstundastarf og fjöldi
matvöruverslana. Frábærar gönguleiðir í
hverfinu. Húsið er á 2 hæðum, í dag eru 6
svefnherbergi og 2 stofur, tvöfaldur bílskúr og
stór og gróinn garður með palli og potti.
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk í síma:
8630402
Svalbarð 3, 220 Hafnarfj. 49.900.000,-
Einbýli á rólegum stað 232,0
1957
Já
8
OPIÐ HÚS
Sunnudaginn 18.05.08
Kl: 18:00-18:30
Rúmgott einbýlishús á 2 hæðum með bílskúr og
stórum grónum garði í lokaðri götu. Húsið er
vel staðsett á gamla holtinu í Hafnarfirði, örstutt
frá skólum og leikskólum. Stutt í allar áttir.
Neðri hæð: forstofa, 2 svefnherbergi (áður 3),
baðherbergi, stofa, eldhús og þvottahús.
Efri hæð: 4 herbergi, sjónvarpshol, baðherbergi
og svalir.
Bílskúr fylgir húsinu. Garðurinn er stór og
gróinn.Uppl. Ásdís Ósk í síma 863-0402