Fréttablaðið - 18.05.2008, Blaðsíða 57
ATVINNA
SUNNUDAGUR 18. maí 2008 2719
Yfi rþjálfari yngri fl okka
knattspyrnudeildar ÍR
Unglingaráð ÍR leitar að dugmiklum einstaklingi í stöðu
yfi rþjálfara yngri fl okka í knattspyrnu. Um fullt starf með
þjálfun er að ræða.
Helstu verkefni yfi rþjálfara eru;
• Mótun og framkvæmd íþrótta og afreksstefnu
• Yfi rmaður þjálfara og þjálfunarmála
• Kynningar- og uppbyggingarstarf
Yfi rþjálfari er helsti ráðgjafi Unglingaráðs við mótun á
stefnu er varðar félagslegan, líkamlegan og íþróttalegan
þroska iðkenda félagsins, og ber ábyrgð á framkvæmd og
útfærslu þeirrar stefnu. Yfi rþjálfari er jafnframt yfi rmaður
allara þjálfara. Auk fagles ábyrgðar á framkvæmd
þjálfunarstefnu ber yfi rþjálfara ábyrgð á að viðhalda
og/eða auka iðkendafjölda með því að stuðla að virku
kynningastarfi í samvinnu við Unglingaráðið.
Menntun og hæfniskröfur.
• UEFA B gráða eða önnur sambærilega menntun
• Hafa víðtæka reynslu af þjálfun 7 og 11 manna fótbolta
• Eiga auðvelt með mannleg samskipti og hafa gaman af
því að starfa með börnum og unglingum
• Vera skipulagður, agaður og eiga auðvelt með að vinna
sjálfstætt
Áhugasamir sendi umsókn með ferlisskrá til Unglingaráð
Knattspyrnudeildar ÍR Skógarseli 12, 109 Reykjavík eða á
póstfang thordarson@internet.is. Frekari upplýsingar gefa
Hilmar Þórðarson s. 663 2304 og Magnús Valdimarsson
s.660 6474
Barnaskólinn
á Eyrarbakka og Stokkseyri
Stofnaður 1852
Barnaskólinn
á Eyrarbakka og Stokkseyri
auglýsir eftir kennurum fyrir veturinn 2008-09
Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri vantar
kennara til að annast almenna bekkjarkennslu
næsta vetur. Um er að ræða kennslu á yngsta-
og miðstigi.
Óskað er eftir umsækjendum sem hafa góða
skipulagshæfni og færni í mannlegum sam-
skiptum.
Laun eru samkv. kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og KÍ.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Daði V.
Ingimundarson, í síma 864 1538. vefpóstur
dadi@barnaskolinn.is
Umsóknarfrestur er til 30. maí næstkomandi.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs-
reynslu og umsagnaraðila berist til Daða V.
Ingimundarsyni skólastjóra, dadi@barnaskolinn.
is. Einnig er hægt að senda umsóknir á heimils-
fang skólans