Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 78

Fréttablaðið - 18.05.2008, Side 78
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] maí 2008 Killer Joe verður frumsýnd á Akureyri á fimmtudagskvöld í Rýminu. Eru fimm sýningar ákveðnar nyrðra en uppselt er á fjórar og líklega verður bætt við sýningum. Skámáni er um þessar mundir að skipu- leggja alþjóðlega leikferð með sviðsetningu Stefáns Baldurssonar. Farið verður til Þjóðleikhússins í Litháen, og mun líklega halda til Moskvu í kjölfarið. Sýning Steinunnar Þórarins- dóttur hefur nú staðið yfir í skúlptúrgarði Katonah-safns- ins í New York síðan í júní 2007. Nú hefur verið falast eftir henni víðar um Banda- ríkin: hún flyst til Memphis, Tennessee 31. maí. Í septemb- er verður sýningin sett upp í San Antonio Bot- anical Gardens. Verk Steinunnar verða einnig sýnd á vegum Solomon Gall- ery í Dublin og opnaði sú sýning þann 15. Danski leikarinn og fjöllista- maðurinn Viggó Mortensen opnar ljósmyndasýningu sem hann kallar Skovbo í Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 31. maí og verður hún opin fram eftir sumri. Makbeð - leikritið sem ekki má nefna sækir á íslenska leikhúsmenn um þess- ar mundir en samkvæmt heimildum eru fyrirhugaðar sviðsetningar á því bæði í Borgarleikhúsi og Þjóðleikhúsi á næstu miss- erum. Stefán Hallur Stefánsson leiðir hóp Þjóðleikhússins en hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur er sviðsetning ekki fyrirhuguð fyrr en leikárið 2009-2010. ... AÐ TJALDABAKI Afmælishelgi 17. & 18. maí 15% - 60% afsláttur af öllum vörum opið lau. kl. 10 - 18, sun. kl. 10 - 16 Smiðsbúð 6 210 Garðabæ Sími 564 5040 www.hirz lan. is í 15 ár! Kaffiveitingar og næg bílastæði !!! skrifstofuhúsgögn hæðarstillanleg skrifborð barnahúsgögn fataskápar veggsamstæður sjónvarpsskápar kommóður

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.