Fréttablaðið - 18.05.2008, Qupperneq 92
18. maí 2008 SUNNUDAGUR32
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Magasínþáttur – mannlíf og
menning á Norðurlandi . Samantekt um-
fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á mánudag.
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar Í nætur-
garði, Pósturinn Páll og Brummi.
08.55 Skrítin og skemmtileg dýr
09.00 Disneystundin Alvöru dreki, Sígild-
ar teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans.
09.52 Fræknir ferðalangar
10.16 Bruninn (e)
10.45 Gæludýr úr geimnum
11.35 Hálandahöfðinginn (e)
12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtals-
þáttur Egils Helgasonar.
13.45 Ný Evrópa með augum Palins
14.45 EM 2008 (e)
15.20 HM í íshokkí Upptaka frá síðari
undanúrslitaleiknum í Halifax í Kanada sem
fram fór á laugardagskvöld.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Lukkunnar velstand (e)
17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp-
inn og hvappinn (1:12)(e)
18.00 Stundin okkar
18.30 Talið í söngvakeppni 2008 (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
20.20 Sannleikurinn um Mariku (5:5)
21.05 Sunnudagsbíó - Hindenburg-slysið
Bandarísk bíómynd frá 1976 um hinstu ferð
loftskipsins Hindenburg árið 1937.
23.10 HM í íshokkí (e)
00.40 Silfur Egils (e)
01.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.50 Gillette World Sport Fjölbreyttur
íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
09.20 UEFA Cup Útsending frá úrslitaleik
Zenit og Rangers í Evrópukeppni félagsliða.
11.10 FA Cup 2008 Útsending frá leik
Portsmouth og Cardiff í úrslitum FA Cup.
13.00 Meistaradeild Evrópu í hand-
bolta Útsending frá leik Kiel og Ciudad
Real.
14.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu Vandaður fréttaþáttur um Meistara-
deild Evrópu.
15.20 Spænski boltinn Upphitun fyrir
leiki helgarinnar í spænska boltanum.
15.50 Spænski boltinn Bein útsending
frá leik Mallorca og Zaragoza.
17.50 Landsbankamörkin 2008 Öll
mörkin skoðuð úr 2. umferð Landsbanka-
deildar karla.
18.45 F1. Við endamarkið
19.25 Boston - Cleveland Bein út-
sending frá leik í úrslitakeppni NBA.
22.30 PGA Tour 2008 Útsending frá loka-
degi Players meistaramótsins í golfi.
10.45 Enska úrvalsdeildin Man. Utd. -
Middlesbrough. Upptaka frá laugard. 27. okt.
12.30 Enska úrvalsdeildin Liverpool -
Arsenal Upptaka frá sunnud. 28. okt.
14.15 Enska úrvalsdeildin Newcastle -
Portsmouth Upptaka frá laugard. 3. nóv.
16.00 Enska úrvalsdeildin Derby - West
Ham. Upptaka frá laugard. 10. nóv.
17.45 PL Classic Matches Hápunktarn-
ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
18.15 Bestu leikirnir Portsmouth -
Reading.
20.00 EM 2008 - Upphitun Tyrkland -
Tékkland. Frábærir þættir þar sem liðin og
leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til
leiks.
20.30 EM 2008 - Upphitun Portúgal -
Sviss.
21.00 10 Bestu - Upphitun Hitað upp
fyrir þættina “10 bestu” en Arnar Björnsson
fær til sín góða gesti í myndver.
21.50 Bestu leikirnir Tottenham - Aston
Villa
07.50 Vörutorg
08.50 MotoGP
13.05 Professional Poker Tour (e)
15.20 Rachael Ray (e)
16.05 America’s Next Top Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
17.55 Lipstick Jungle (e)
18.45 The Office (e)
19.10 Snocross (7:12) Íslenskir snjósleða-
kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk-
ert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma
við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei
verið eins spennandi.
19.40 Top Gear (14:17) Vinsælasti bíla-
þáttur Bretlands. Vönduð og óháð gagnrýni
um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum,
skemmtilegir dagskrárliðir og áhugaverð-
ar umfjallanir.
20.40 Psych Lokaþáttur. Bandarísk
gamansería um mann með einstaka athygl-
isgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoð-
ar lögregluna við að leysa flókin sakamál.
Shawn og Gus rannsaka hvarf á múmmíu
af sögusafni en Shawn er sannfærður um
að múmían hafi gengið sjálf út af safninu.
21.35 Boston Legal (16:20) Lögfræði-
drama um skrautlega lögfræðinga í Bos-
ton. Pabbi Shirley er með Alzheimer og hún
vill binda enda á þjáningar hans. Hún reyn-
ir að fá Alan til að taka málið að sér. Jerry
er ákærður fyrir kynferðislega áreitni og
Carl Sack tekur að sér mál íbúa eyjarinn-
ar Nan tucket.
22.30 Brotherhood (6:10) Dramatísk og
spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy
og Mike Caffee. Michael reynir að komast
yfir meiri völd og Tommy reynir að taka til í
slæmu hverfi. Eileen vingast við aðrar ein-
inkonur pólitíkusa og Rose á erfitt með að
sætta sig við að vera orðin gömul.
23.30 Cane (e)
00.20 Svalbarði (e)
01.20 Minding the Store (e)
01.45 Vörutorg
02.45 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barney og vinir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Stubbarnir
08.15 Justice League Unlimited
08.40 Fífí
08.55 Doddi litli og Eyrnastór
09.05 Könnuðurinn Dóra
09.30 Blær
09.35 Algjör Sveppi
09.40 Þorlákur
09.50 Tommi og Jenni
10.15 Draugasögur Scooby-Doo (5:13)
10.40 Ginger segir frá
11.00 Tracey McBean
11.10 Ofurhundurinn Krypto
11.35 Bratz
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.55 America´s Got Talent (3:12)
15.25 Hæðin (9.9)
16.15 Kompás
16.55 60 minutes
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.10 Mannamál Þættinum stýrir Sig-
mundur Ernir Rúnarsson.
19.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórð-
arson ræðir við áhugavert fólk.
20.30 Monk (4:16) Einkaspæjarann Adri-
en Monk aðstoðar lögregluna við lausn sér-
kennilegra sakamálanna.
21.15 Cold Case (15:18) Lily Rush og fé-
lagar rannsaka óupplýst sakamál.
22.00 Big Shots (9:11) Fjórir félagar sem
allir eru sannkallaðir stórlaxar, gengur ekki
jafn vel í einkalífinu á framabrautinni.
22.45 Curb Your Enthusiasm (6:10)
23.15 Grey´s Anatomy (12:16)
00.00 Bones (7:13)
00.45 Mannamál
01.30 The Mystery of Natalie Wood
02.55 The Mystery of Natalie Wood
04.20 State Property
05.45 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
06.00 Deuce Bigalow: European
Gigolo
08:00 The Family Stone
10.00 Steel Magnolias
12.00 You, Me and Dupree
14.00 The Family Stone Rómantísk gam-
anmynd með Claire Danes.
16.00 Steel Magnolias
18.00 You, Me and Dupree
20.00 Deuce Bigalow: European
Gigolo
22.00 Sleeping with The Enemy
00.00 The 40 Year Old Virgin
02.00 Back in the Day
04.00 Sleeping with The Enemy
> Claire Danes
Danes lærði sálfræði við Yale
háskólann en kláraði ekki
námið. Þegar hún sótti um
skólavistina fékk hún vin sinn
og leikstjórann Oliver Stone
til að gefa sér meðmælabréf
en hann hafði leikstýrt henni í
kvikmyndinni U Turn.
Danes leikur í mynd-
inni The Family
Stone sem sýnd er
á Stöð 2 bíó í dag.
19:10 Mannamál STÖÐ 2
19:25 Boston Cleveland
STÖÐ 2 SPORT
19.55 Sjálfstætt fólk STÖÐ 2
20.40 Psych Lokaþáttur
SKJÁREINN
20.00 So You Think You Can
Dance 2 STÖÐ 2 EXTRA
▼
Eins og teiknimyndir í fullri lengd í kvik-
myndahúsum eru orðnar stórfenglegar þá
hefur lítið farið fyrir framförum þegar kemur
að skemmtilegu teiknuðu barnaefni. Þegar
ég kíki á skjáinn á helgarmorgnum með
smáfólkinu finnst mér annað hvort verið að
stíla inn á börn sem hálfvita eða pína þau
með hundleiðinlegum japönskum hasar-
seríum. Undantekningar eru fáar. Einu tvær
seríurnar sem ég minnist sem frumlegra
undanfarin ár eru Stubbarnir (sem Bretar
á e-töflum horfðu líka gjarnan á þegar þeir
komu heim af djamminu), og svo Dóra
landkönnuður sem vakti mikla lukku á
mínu heimili. Klassíska barnaefnið virkar þó
alltaf best og ekkert fær krakka til að hlæja
jafn innilega og djúpt ofan í maga þegar
Tommi og Jenni eða Road Runner birtast á
skjánum. Börn, eins og við fullorðna fólkið,
hafa jú afskaplega gaman af hrakförum
annarra. Það gladdi mig verulega að sjá
gamla vini á RÚV á undanförnum vikum en
þar hófust endursýningar á „eitís“-seríunni
„Einu sinni var“ sem á upprunalega málinu
heitir Il était une fois... l‘homme. Þegar ég
var lítil beið ég spennt eftir þessum frábæru
teiknimyndaþáttum sem tendruðu í mér
ástríðu fyrir mannkynssögunni sem hefur
aldrei slokknað. Ég hlustaði alltaf af miklum
áhuga og það er gaman að sjá að þættirnir
hafa langt frá því misst sjarmann og heilla
næstu kynslóð alveg jafn mikið. Það skrýtna
við þættina er að sömu sögupersónur leika
alltaf sömu hlutverkin, bara á mismunandi
skeiðum sögunnar, allt frá steinöld til Egypta,
Grikkja og Rómverja, Marco Polo, Elísabetar
fyrstu, hundrað ára stríðsins, frönsku bylt-
ingarinnar og þar fram eftir götunum. Eins
er „seventís“ tónlistin eftir Frakkann Michel
LeGrand stórskemmtileg og einnig læra allir
krakkar tokkötu og fúgu eftir J.S. Bach utan
að eftir áhorfið. Einu sinni var er að mínu
mati einn besti barnaþáttur allra tíma og ég
vona að RÚV haldi áfram að endursýna hann
árlega til að gleðja bæði stóra og smáa.
VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON FESTIST Í MANNKYNSSÖGUNNI
Rómverjar, da Vinci og fúga Bachs