Fréttablaðið - 29.05.2008, Side 36

Fréttablaðið - 29.05.2008, Side 36
[ ]Eplaskeri er sniðugt tæki í eldhúsið. Hann sker kjarn-ann í burtu og á augabragði er eplið komið í marga jafna báta. Tilvalin græja fyrir eplaunnendur. Milli Signu og Mýrarinnar í fjórða hverfi Parísar er Village St. Paul að finna, eitt af leyndar málum borgarinnar. Margt forvitnilegt er þar að sjá og ýmsar gersemar geta leynst í þessu þorpi ef vel er að gáð. St. Paul-þorpið er fyrir þá sem ekki þekkja hinum megin við Mýrar hverfið í átt að Signu. Þar er að finna fjölda búða sem selja hönnun, til dæmis tísku fylgihluti og heimilismuni úr basti, mál- verk og listmuni en einnig antik. Óhætt er að mæla með St. Paul- þorpinu fyrir þá sem leggja land undir fót og vilja um leið nota tækifærið til að leita uppi frum- lega hluti sem gefa heimilinu skemmtilegt og óvenjulegt yfir- bragð. Þarna er til dæmis hægt að finna alls kyns hnífapör á mis- munandi verði. Auðvitað er ekki eins auðvelt að flytja glös eða karöflur úr gleri eða kristal en víst er að mikið úrval er af slíkum varn- ingi. Reyndar má benda á að heimilt er að flytja glös í hand- farangri í flugvélum og þau flokkast ekki undir hættulegan varning eins og hnífar og ilm- vatnsglös. Svo er auðvitað hægt að setjast niður á kaffihúsinu og fá sér hressingu. - beb Þorp í miðri heimsborg Hnífapör fást í öllum verðflokkum. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í St. Paul má finna alls konar fallega antíkmuni. FRÉTTABLAÐIÐ/BERGÞÓR BJARNASON ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir – ekki bara grill! Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.isXEI N N J G E B G 5 x4 0 1 Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.