Fréttablaðið - 29.05.2008, Side 78

Fréttablaðið - 29.05.2008, Side 78
50 29. maí 2008 FIMMTUDAGUR ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 14 7 INDIANA JONES 4 kl. 5.40 - 8 - 10.20 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl. 6 - 8* WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 10* * SÍÐASTA SÝNING 12 12 INDIANA JONES 4 DOLBY DIGITAL kl. 5.20 - 8 - 10.40 INDIANA JONES 4 LÚXUS DOLBY D kl. 5.20 - 8 - 10.40 PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR kl. 8 - 10.15 SUPERHERO MOVIE kl. 4 - 6 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 3.50 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 14 16 7 INDIANA JONES 4 kl. 6 - 8.30 - 11 PROM NIGHT kl. 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 5.45 - 8 - 10.15 STREET KINGS kl. 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÍSLENSKUR TEXTI BEYOND THE VOID kl. 6 5% SÍMI 551 9000 7 12 12 7 KICKIN ÍT OLD SKOOL kl.5.40 - 8 -10.20 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl.5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR kl.5.50 - 8 - 10.10 21 kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS 3-D DIGITAL DIGITAL DIGITAL Abagil BRESLIN Jodie FOSTER Gerard BUTLER FRÁBÆR RÓMANTÍSK ÖRLAGASAGA TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA ÁLFABAKKI Florentino Ariza (Bardem) eyðir lunganum úr lífi sínu í að bíða eftir hinni fögru Ferminu Daza (Mezzogiorno). Florentino fer frá konu til konu í örvæntingafullri tilraun til að lækna sitt brotna hjarta á meðan Fermina situr hamingjusöm í hjónasæng. Hversu lengi myndir þú bíða eftir ástinni? einnig til á kilju Rowald Harewood Mike Newell fyrir „The Pianist“ í leikstjórn „Four weddings and a funeral“ „Donnie Brasco“ „Harry Potter“ eftir „ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“ INDIANA JONES 4 kl. 5:30D - 8D - 10:40D 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:40 VIP LOVE IN THE TIME OF... kl. 5:30 - 8 - 10:40 7 NEVER BACK DOWN kl. 8 - 10:30 14 NIM´S ISLAND kl. 5:30 L IRON MAN kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 DRILLBIT TAYLOR kl. 5:30 10 IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 16 THE HUNTING PARTY kl. 10:40 12 INDIANA JONES 4 kl. 6:30D - 9D - 10D 12 NEVER BACK DOWN kl. 11:30 14 U2 3D kl. 11:40/3D L IRON MAN kl. 6:30 - 9 12 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 12 MADE OF HONOR kl. 8 L THE HUNTING PARTY kl. 10:10 12 IRON MAN kl. 5:40 12 NEVER BACK DOWN kl. 8 12 NIM´S ISLAND kl. 6 - 8 12 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:30 12 DEFINETLY MAYBE kl. 8 L SHINE A LIGHT kl. 10:30 L - bara lúxus Sími: 553 2075 INDIANA JONES 4 - POWER kl. 4.30, 7 og 10 12 HAROLD & KUMAR 2 kl. 4, 6, 8 og 10.10 12 FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 6 og 11 12 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 4 7 1/2 SV MBL - V.J.V., Topp5.is / FBL - Þ.Þ., DV - J.I.S., film.is - V.J.V., Topp5.is / FBL 1/2 SV MBL Á þriðja tug manns hefur skráð sig á ráðstefnu verslunarinnar Nexus um hlutverkjaleiki sem verður haldin í Hellinum, Tónlist- arþróunarmiðstöðinni, helgina 7.- 8. júní. „Það er ekki beint keppt í þessu heldur er þetta meira svona hitt- ingur. Þarna koma menn saman og spila með þeim sem þeir spila ekki með venjulega. Þetta er „convent- ion“ eins og það er kallað úti í Bandaríkjunum þar sem menn kynnast hver öðrum í hobbíinu,“ segir Helgi Már Friðgeirsson hjá Nexus. „Þetta var mjög reglulegt í gamla daga en er búið að missa aðeins kraftinn og þess vegna ætlum við að reyna að byrja með þetta aftur.“ Á ráðstefnunni geta menn tekið þátt í þremur mismunandi tíma- bilum. Á laugardeginum spila menn vísindaskáldsöguspil á borð við Star Wars en um nóttina taka hryllingsspilin við. Á sunnudegin- um er síðan röðin komin að Dung- eons and Dragons og álíka fant- asíuspilum. „Þeir hörðustu spila í hverju einasta tímabili þótt það séu 36 tímar í einu. Menn sofa þá á sunnudagskvöldinu þegar þeir koma heim,“ segir Helgi Már, sem hefur sjálfur reynslu af slíkri maraþonspilamennsku. Helgi segir að hlutverkaleikir séu mjög jákvætt frístundagaman og hafi til að mynda reynst vel í baráttunni gegn vímuefnanotkun. „Í síðustu viku komu félagslega einangraðir krakkar í kynningu til okkar og þeir voru ótrúlega ánægðir. Þetta er mjög hentugt áhugamál því þetta er ekki eins og að spila tölvuleiki þar sem maður er alltaf einn. Í þessu þarf að eiga samskipti við hóp og það er mjög þroskandi.“ - fb Spila hlutverkaleiki í 36 tíma „Þetta var mjög góður fundur. Við vorum með tvær möppur af gögnum,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Helgason, sem hitti lögfræðing sinn í Bretlandi í síð- asta mánuði. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu ætlar Jóhann að höfða mál gegn norska lagahöfundinum Rolf Løvland vegna líkinda með lagi sínu Söknuði og lagi Rolfs, You Raise Me Up, sem Bandaríkjamaður- inn Josh Groban gerði vinsælt. Með Jóhanni í för til Bretlands var Jon Kjell, sem hefur aðstoðað hann í undirbúningi málsins. Kjell tók einmitt upp plötu með Løvland og hljómsveit hans Secret Garden hér á landi á síðasta áratug. „Við fórum yfir þetta frá a til ö og erum á mjög góðri leið með þetta,“ segir Jóhann. „Breska lagaum- hverfið er frábrugðið því íslenska. Þarna er lögð áhersla á alla undirbúningsþætti málsins og að allir þættir málsins séu innan ramma fyrningartíma. Það verður ekki fyrr en seinna í sumar sem fer að draga til tíðinda.“ Að sögn Jóhanns hafa fleiri vitni komið fram í mál- inu sem geta styrkt málsstað hans. Telja lögfræðing- ar hans, sem starfa hjá hinu gamalgróna fyrirtæki Knight & Sons, að þeir séu með mjög gott mál í hönd- unum. „Í svona málum hefur höfundarrétti stundum verið skipt, en í þessu tilfelli er lögin mjög lík. Það má ekkert taka lag og setja bara annan texta við það. Maður hefur séð lög í Idol sem eru útsett upp á nýtt en í raun er miklu meiri munur þar en á milli þessara tveggja laga.“ Jóhann lét á sínum tíma bera You Raise Me Up saman við Söknuð og miðað við laglínuna og hljómana eru þau 97 prósent eins. - fb Hittu lögfræðinga í Bretlandi HELGI MÁR FRIÐGEIRSSON Helgi segir að hlutverkaleikir séu mjög jákvætt frí- stundagaman og hvetur alla til að prófa þá. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Í BRETLANDI Jóhann Helgason og Jon Kjell fyrir utan lögfræði- stofuna Knigth & Sons í Bretlandi. NTC og Nova efndu til tískusýningar á Nasa síðastliðið föstudagskvöld, þar sem gestir gátu kynnt sér nýjustu línu Diesel- merkisins víðfræga. Sýningin var glæsi- leg í alla staði og vakti ekki síst athygli fyrir umgjörðina. Fyrirsætur gengu eftir færiböndum og risastór ljósveggur og diskókúla settu svip sinn á kvöldið. Fyrirsætur á færiböndum HEIÐRÚN OG HELENA. SARA, ELÍN OG ANNA. Tískusýning NTC og Nova á Nasa á föstudagskvöldið var hin glæsilegasta, eins og sjá má á myndunum. Ný lína Diesel-merk- isins virtist falla vel í kramið hjá gestum, sem skemmtu sér hið besta. Að sýningu lokinni tróð hljómsveitin Bloodgroup upp, við ekki síðri undirtektir. NÝ LÍNA DIESEL FÆR GÓÐAR VIÐTÖKUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.