Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA 8. júní 2008 SUNNUDAGUR124 HRV Engineering leitar að framtíðarstarfsfólki HRV Engineering óskar eftir að ráða framtíðarstarfsfólk til að vinna að stórum og krefjandi verkefnum á sviði áliðnaðar HRV Engineering er framsækið þjónustufyrirtæki við áliðnaðinn. Það hefur sérhæft sig í uppbyggingu álvera frá því um miðjan síðasta áratug fyrir Century Aluminum, Rio Tinto Alcan, Alcoa og Rusal. HRV vinnur eftir alþjóðlegum verkefnastjórnunaraðferðum við undirbúning, hönnun og stjórnun framkvæmda við stækkun, uppbyggingu eða breytingu álvera – bæði heima og erlendis – og fjárfestingarverkefnum sem þeim tengjast. Hjá HRV er horft til framtíðar og útrásin rétt að hefjast því eftirspurn eftir áli eykst með ári hverju. www.hrv.is Sérfræðingur í framkvæmdaáætlunum (Scheduling) Leitað er eftir reynslumiklu og/eða vel menntuðu fólki til að takast á við krefjandi verk- efni við gerð og eftirfylgni framkvæmdaáætlana vegna verkefna sem HRV vinnur að. Sérfræðingur í kostnaðaráætlunum (Estimator) Leitað er eftir reynslumiklu og/eða vel menntuðu fólki til að takast á við krefjandi verkefni við gerð kostnaðaráætlana vegna verkefna sem HRV vinnur að. Sérfræðingur í kostnaðareftirliti (Cost Engineer) Leitað er eftir reynslumiklu og/eða vel menntuðu fólki til að takast á við krefjandi verkefni við kostnaðareftirlit í verkefnum sem HRV vinnur að. Sérfræðingur í áhættustýringu verkefna (Risk Manager) Leitað er eftir reynslumiklu og/eða vel menntuðu fólki til að takast á við krefjandi verkefni við áhættustýringu vegna verkefna sem HRV vinnur að. Skjalastjóri (Lead Document Control) Starfið felst í að leiða uppbyggingu og rekstur skjalastjórnunar HRV og þeirra verkefna sem fyrirtækið vinnur að. Leitað er eftir bókasafnsfræðingi, aðila með sérnám á sviði skjalastjórnunar eða reynslu af skjalastýringu fyrir framkvæmdaverkefni. Starfsfólk í skjalastýringu (Document Control) Starfið felst í skjalavinnslu og skjalaútgáfu fyrir verkfræðideild og innkaupadeild, ásamt annarri skjalavinnslu fyrirtækisins. • Verkfræði eða sambærileg menntun • Þekking á verkefnastjórnun er kostur • Þekking og/eða reynsla á viðkomandi fagsviði er kostur • Frumkvæði • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Góð mannleg samskipti • Bókasafnsfræði er kostur • Sérnám á sviði skjalastjórnunar er kostur • Reynsla af skjalastýringu fyrir framkvæmdaverkefni er kostur • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Reynsla af stórum framkvæmda- verkefnum er kostur • Góð mannleg samskipti • Skrifstofunám eða menntun á sviði tækniteiknunar er æskileg • Reynsla af skjalastýringu • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Reynsla af stórum framkvæmda- verkefnum er kostur • Góð mannleg samskipti Menntunar- og hæfniskröfur fyrir öll störfin eru: Menntunar- og hæfniskröfur: Menntunar- og hæfniskröfur: Nánari upplýsingar um störfin veitir Guðmundur Valsson, upplýsingatæknistjóri og leiðtogi fagsviðs verkefnastýringar, í síma 575 4752, eða með fyrirspurn á netfangið gudval@hrv.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst en byrjunartími er samningsatriði. Umsóknarfrestur er til og með 16. júní 2008 og skulu umsóknir berast til Steinunnar Ketilsdóttur, mannauðsstjóra HRV, á netfangið steinunnk@hrv.is. A T H Y G L I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.