Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 88
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórgunnar Oddsdóttur Í dag er sunnudagurinn 8. júní, 161. dagur ársins. 3.07 13.27 23.48 2.06 13.11 0.21 með ánægju Flogið til Frankfurt Hahn Wurzburg Heimabær Konráðs Röntgens. Rothenburg ob der Tauber Borgin þar sem Þyrnirós svaf í heila öld. Augsburg Borg Ágústínusar keisara. Neuschwanstein Einn þekktasti kastali heims. Füssen Útsýni yfir þýsku Alpana. Kempten Forn rómversk borg, einstakt verðlag. Lindau Yndislegur bær við Bodenvatn. Bern Höfuðborg Sviss, frábær dýragarður og afþreying fyrir alla fjölskylduna. Flogið heim frá Basel Flogið til Frankfurt Hahn Strasbourg Dómkirkjan, sigling á Ill og Gutenberg-torgið.  Ribauville Vínsmökkun og huggulegheit. Riquewihr Dásamlegur bær í miðaldastíl, vínstofur á hverju horni. Kaysersberg Fæðingarhús Albert Schweitzer. Colmar Feneyjar Frakklands. Freiburg Ein elsta borg Þýskalands og tilvalið að skella sér í Europark- skemmtigarðinn sem er skammt frá.  Flogið heim frá Basel Rómantíska leiðin Víngatan fræga Sumarhús í Hambachtal Verð á mann frá 49.900 kr. Íbúðir við Bodenvatn Verð á mann frá 65.900 kr. Í sumar fljúgum við til Frankfurt Hahn, Basel, Parísar og Eindhoven. Þessir áfangastaðir okkar eru afar vel staðsettir og því tilvalið að taka flugið til eins þeirra, leigja sumarhús, fá sér bílaleigubíl og leggja Evrópu að fótum sér.  Vertu á eigin vegum í Evrópu Bókaðu sumarhús, íbúð eða bílaleigubíl hjá Express ferðum. Nánar á www.expressferdir.is eða í síma 5 900 100. Fjöldi flugsæta á frábærum kjörum! Börn hræðast oft ótrúlegustu hluti. Sem krakki var ég til dæmis svolítið hrædd um að detta ofan í klósettið og skolast niður, ég þorði ekki að snúa mér í of marga hringi í rólunni af ótta við að fá garnaflækju og á aðventunni var ég smeyk um að rekast á jólaköttinn á förnum vegi. Með auknum þroska hef ég lært að yfirleitt var þessi ótti algjörlega órökrænn og í dag hræð- ist ég fæst það sem olli mér mar- tröðum í bernsku. Nú eru hins vegar farnar að renna á mig tvær grímur. ÉG var sjö ára gömul þegar þætt- irnir um Nonna og Manna voru sýndir í sjónvarpinu og hafði þá nýlega lokið við að lesa bókina Á Skipalóni eftir Nonna. Nonnabæk- urnar þóttu mér aldrei skemmtileg- ar en frásögnin af baráttunni við hvítabirnina sem gengu á land við Skipalón var eftirminnileg og fékk hárin til að rísa. Myndræn fram- setning sjónvarpsþáttanna jók síðan enn á óttann svo litla barnssálin var svolítið hvekkt eftir áhorfið. BÚANDI í næsta nágrenni við Skipalón og Möðruvelli var ég log- andi hrædd við að vera á ferli utandyra af ótta við að rekast á ill- úðlega hvítabirni. Að lokum taldi ég mér trú um að frásögn Nonna í bókinni væri helber lygi sett í enn lygilegri búning í sjónvarpsþátt- unum. Hvítabjörn myndi aldrei stíga á land í blómlegum byggðum Eyjafjarðar. LOKAÞÁTTUR sjónvarpsserí- unnar sannfærði mig síðan enn frekar. Þar var eldgos látið ógna bænum á Skipalóni sem mér þótti arfavitlaust. Þótt ekki væri ég há í loftinu vissi ég nefnilega að slíkt gæti aldrei gerst enda óralangt í næsta eldfjall. Þetta stílfærða atriði renndi stoðum undir þá kenningu mína að hvítabjarnar- sagan væri einnig uppspuni frá rótum og ég hugsaði ekki meira um bjarnarárásir þann veturinn. OG hvað gerist svo? Jú, mörgum árum síðar þegar ég er ekki aðeins vaxin upp úr óttanum heldur farin að hlæja að honum í þokkabót kemur í ljós að hann var alls ekki svo kjánalegur. Fyrst hvítabirnir eru farnir að spássera um í Skaga- firðinum hefði ég vel getað rekist á einn slíkan í nágrenni Skipalóns í æsku. Ef ég væri sjö ára núna og nýbúin að horfa á þættina um Nonna og Manna myndi ég fela mig undir rúmi. HVAÐ næst? Eftir atburði vik- unnar kemur ekkert mér á óvart. Ég á allt eins von á því að sjálfur jólakötturinn sjáist á vappi á næst- unni. Þá mega menn mín vegna hafa byssurnar til reiðu. Uggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.