Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 08.06.2008, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 8. júní 2008 11 AFMÆLI NICK RHODES, hljómborðsleikari Duran Duran, er 46 ára. SIGRÍÐUR LILLÝ BALDURSDÓTTIR eðlisfræðingur er 54 ára. EIRÍKUR TÓMAS- SON prófessor er 58 ára. NANCY SINATRA söngkona er 68 ára. Myrra Rós Þrastardóttir, nemi í grafík við Listaháskóla Íslands, er ánægð með nafnið sitt og segir marga hafa hrósað því í hennar eyru. „Mamma mín valdi nafnið, en henni þótti það fallegt. Það kemur úr Biblíunni en vitring- arnir færðu Jesúbarninu gull, reykelsi og myrru. Ég er skírð Myrra með y-i en upphaflega var nafnið skráð með einföldu i- i í Þjóðskrá. Það tók nokkur ár að fá því breytt,“ segir Myrra. Myrra Rós notar bæði nöfnin sín en er þó yfirleitt bara kölluð Myrra. „Þegar ég var yngri vildi ég helst heita einhverju venju- legu nafni eins og Eva en í dag kann ég voðalega vel við nafnið mitt. Mér hefur aldrei verið strítt á því og yfirleitt finnst fólki það mjög fallegt.“ Myrra segir nafnið eflaust hafa fallega og jákvæða merk- ingu í hugum fólks en hún leið- ir sjaldan hugann að því að það komi úr Biblíunni. NAFNIÐ MITT: MYRRA RÓS ÞRASTARDÓTTIR Mörgum sem finnst nafnið fallegt KANN VEL VIÐ NAFNIÐ Myrru langaði að heita venjulegu nafni þegar hún var yngri en í dag kann hún mjög vel við nafnið sitt. AVERÐLAUNIN að kenna Arnheiður hefur unnið að kennslunni af hugsjón og þó hún sé hætt að kenna eru ýmis verkefni henni tengd á döfinni. Hún vinnur nú að endurútgáfu bóka um mann- leg samskipti sem hún gaf fyrst út fyrir fjórtán árum. Upphafið að Bókunum um Rut og Valli á enga vini, voru bæklingar um samstarf milli heimilis og skóla sem Arn- heiður vann í samstarfi við Al- dísi Aðalbjarnardóttur, Ragnheiði Jónsdóttur og Pálínu Jónsdótt- ur árið 1990. Bæklingarnir fjöll- uðu um okkar innri mann, fram- komu, umgengni og kurteisi. Arn- heiður gefur bækurnar út sjálf og auk þess á hún mikið óútgefið efni sem hún sér fyrir sér að komi út ef vel gengur. Hún hefur því síður en svo lagt skóna á hilluna. „Nei, nú finnst mér ég fyrst vera að fara í spariskóna,“ segir hún og hlær. „Mér finnst lífið aldrei hafa verið jafnspennandi, og það er stórkostlegt að vera við góða heilsu og finna allan þenn- an samhug og gleði allt í kringum mig. Það er enn þá meira vert en verðlaun.“ heida@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.