Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 28
[ ] Keppni í enduro-torfæruakstri mun fara fram í dag í Bolöldu, gegnt Litlu kaffistofunni. Þetta er ein fjölmennasta keppni mótorhjólamanna hér á landi og í fyrra tóku þátt um 500 keppendur. Véla- og íþróttaklúbburinn, betur þekktur sem VÍK, stendur fyrir þessari keppni, sem er haldin í tengslum við þrjátíu ára afmæli klúbbsins. „Við höfum verið að gera upp svæðið og betrumbæta það síðustu tvö ár og getum vel tekið á móti fjölda fólks,“ segir Hrafnkell Sig- tryggsson, formaður VÍK. Mark- miðið er að hafa gaman og halda skemmtilega keppni. Þolaksturs- keppnin stendur frá klukkan 18.01 til 00.01 og er hægt að vera einn í liði og upp í þrír saman og þá skipt- ast menn á að hjóla hringinn, sem er fjórtán kílómetrar. Tónlist verð- ur í gangi auk þess sem ýmsir sölu- aðilar sýna sínar vörur. „Dagskráin mun hefjast klukkan 11.00 þar sem yngstu ökumennirn- ir keyra í sérhannaðri barnabraut, en þeir sem eru lengra komnir keyra í stóru brautinni. Samhliða því mun fara fram skemmtikeppni í ýmsum flokkum til kynningar á íþróttinni og þátttakendum til skemmtunar. Meðal annarra atriða verður keppni í kvennaflokki og einnig verður keppt á fjórhjólum í mótorkross-braut. Sú keppni er haldin nú í fyrsta sinn og verður afar spennandi að fylgjast með hvernig til tekst,“ segir Hrafnkell. Alls hafa um tvö hundruð manns skráð sig í þolraunakeppnina og um sextíu munu taka þátt í dag- skránni þannig að á svæðinu verð- ur mjög fjölmennt á keppnisdag- inn. Aðgangur er ókeypis og allir eru hvattir til þess að leggja leið sína í Bolöldu og sjá unga sem aldna keppendur leika listir sínar. mikael@frettabladid.is Keppendur á öllum aldri Hrafnkell Sigtryggsson lofar skemmtilegum degi sem allir ættu að hafa gaman af. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Mótorhjólin sjást mikið á götunum, sérstaklega yfir sumartímann. Nauðsynlegt er að passa sig og vera vel á varðbergi í umferðinni því oft fer lítið fyrir mótorhjólun- um og bílstjórar sjá þau jafnvel ekki. Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F . Ferðaval ehf. leggur áherslu á að vera með litla yfirbyggingu sem gerir okkur kleyft að bjóða betri verð sem samræmist ríkri áherslu á frábæra þjónustu við viðskiptavini okkar. Verið hjartanlega velkomin, starfsfólk Ferðavals ehf. Nýtið ykkur þessi frábæru tilboð í byrjun sumars! Tilboðsverð gilda til og með 27. júní. Opið 10 - 20 virka daga laugardaga og sunnudaga 12 - 17 Eigum einnig úrval af notuðum vögnum á mikið lækkuðu verði Tilboð þessi gilda ekki með öðrum tilboðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.