Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 21. júní 2008 Sumartónleikaröð Gljúfrasteins heldur áfram á morgun kl. 16, en þá koma fram þeir Martin Frewer fiðluleikari og Steingrímur Þór- hallsson píanóleikari og leika verk eftir J.S. Bach, en hann var einmitt uppáhaldstónskáld Hall- dórs Laxness. Martin Frewer útskrifaðist sem stærðfræðingur frá Oxford- háskóla, en á sama tíma var hann í einkatímum hjá fiðlukennaran- um Yfrah Neaman. Eftir útskrift hélt Frewer áfram fiðlunámi í Guildhall School of Music & Drama í London hjá Neaman og lærði þá einnig á víólu hjá Nannie Jaime son. Árið 1983 fluttist Martin til Íslands til að spila með Sinfóníuhljómsveitinni. Um alda- mótin tók hann frí í tvö og hálft ár og vann þá sem hugbúnaðarhönn- uður. Núna starfar hann bæði við hugbúnaðargerð hjá hátækni- fyrirtækinu Völku og sem tónlistar maður. Steingrímur Þórhallsson lauk píanókennaraprófi frá Tónlistar- skólanum í Reykjavík og kantors- prófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 1998. Haustið 1998 hóf hann nám við Pontificio Instituto di Musica Sacra í Róm, sem er kirkjutónlistarstofnun Páfagarðs. Þaðan lauk hann mastersprófi í orgelleik sumarið 2001 undir leið- sögn Giancarlos Parodi. Stein- grímur hefur komið fram víða sem einleikari og sem meðleikari, meðal annars í Dómkirkjunni í Reykjavík, Skálholtsdómkirkju, Kristskirkju, Hallgrímskirkju og Neskirkju. Aðgangseyrir að tónleikunum er 500 kr. - vþ Bach, píanóleikari og stærðfræðingur JOHANN SEBASTIAN BACH Eftirlætis- tónskáld Halldórs Laxness. LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU, 26. STARFSÁR ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR, 16. STARFSÁR KLAISORGELIÐ 15 ÁRA Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju F Y R S T U TÓ N L E I K A R HÖRÐUR ÁSKELSSON kantor Hallgrímskirkju TÓNLEIK AR / CONCER TS: Laugardaga kl. 12:00 Sunnudaga kl. 20:00 (í júní kl. 17:00) sunnudaginn 22. júní kl. 17.00 DÓMKIRKJAN Tónleikar í Dómkirkjunni: fimmtudaga kl. 12:15 Þar koma fram íslenskir organistar ásamt gestaflytjendum.NORRÆNI MENNINGARSJÓÐURINN TÓNLISTARSJÓÐUR MENNTAMÁLARÁÐUNEYTISINS l ist vinafelag. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.