Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 40
● heimili&hönnun Sigríði Thorlacius, söngkonu hljómsveitarinnar Hjaltalín, dreymir um lítið bárujárnshús með brakandi gólffjölum. „Draumahúsið mitt er á tveimur hæðum, helst gult með bláu þaki og bláum gluggakörmum,“ segir Sigríður. „Á gólfum er gamalt parkett sem brakar í og í loftinu fallegar rósettur. Eld- húsið er með svörtum og hvítköflóttum gólfdúk og eldrauðri eld- húsinnréttingu. Á efri hæðinni er svefnloft undir súð.“ Sigríður myndi vilja hafa risastóran garð umhverfis húsið, þar sem hægt yrði að ná bæði morgun- og kvöldsólinni. „Garður- inn er fullur af hvönn og lúpínu og uppi á hól er glæsilegt birki- tré sem hægt er að leggja sig undir. Umhverfis garðinn er svo blátt trégrindverk og rauður póstkassi. Í stofuglugganum býr grár köttur með hvítar loppur og hvíta rófu. Það þarf svo varla að taka það fram að í garðinum er alltaf sól, fullt af þröstum og engir geitungar.“ Sigríður segist ekki vita um svona hús, en ef það er til álítur hún eigandann ákaflega heppinn. - kka DRAUMAHÚSIÐ Bárujárnshús með sól í stórum garði Draumahúsið hennar Sigríðar er gamalt og í rómantískum stíl. FRETTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ● NYTJAHLUTIR OG SKRAUTMUNIR Hitamælar og klukkur eftir hinn heimsþekkta danska hönnuð Jacob Jensen eru meðal þess sem fæst í nýrri sameiginlegri lífsstílsverslun Epal og Liborius á Laugavegi 7. Jacob Jensen hefur hefur meðal annars hannað fyrir Bang & Olufsen og hlotið fjölmargar viður- kenningar fyrir verk sín. Auk gjafavara, nytjahluta og skrautmuna fyrir heim- ilið sem Epal selur einnig í öðrum búðum eru fleiri ný vörumerki á Laugavegin- um. Þar má nefna vörur frá hollenska gjafavörufyrirtækinu Royal vkb (www.royalvkb.com ) og Atmosphere-hnetti (www.atmosphereglobes. com). hönnun Járnsmiðja Óðins Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöfjsó 21. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.