Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2008, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 21.06.2008, Qupperneq 30
[ ]Taska er fallegur og nauðsynlegur fylgihlutur til að geyma ýmiss konar hluti í. Snyrtidót, sími og lyklar, allt þetta viljum við hafa í henni. Því er gott að velja rúmgóða tösku svo allt okkar dót komist fyrir. Sumartískan er sannarlega litrík og sumarleg þetta árið. Fatahönn- uðir voru ekki að deyfa litina á vortískusýningunum og neonlit- brigði voru áberandi. Sterkir litir voru áberandi á vor- og sumartískusýningunum. Fatahönn- uðirnir voru ófeimnir við að nota sterkustu litbrigðin á litaspjaldinu. Elektróblár, skærfjólublár, blóð- rauður og grípandi neonlitir svo sem grænn, appelsínugulur, gulur og bleikur voru vinsælir. Konur ættu því ekki að vera feimnar við að draga fram skærustu flíkurnar í skápnum, enda fátt sumarlegra. mariathora@frettabladid.is Skærlitt sumar Derek Lam. Milla Jovovich klæddist skærbláum kjól á Cannes- hátíðinni. NORDICPHOTOS/GETTY Þórdís Helgadóttir vann ný- lega til hárgreiðsluverðlauna í flokki afburðastjórnenda á hátíð sem hefur skipað sér sess sem eins konar óskarsverð- launahátíð hárgreiðslufólks. Um 3.000 hárgreiðslustofur frá 22 löndum voru tilnefndar til verð- launa á Global Salon Business Award-hátíðinni sem haldin var í þriðja sinn dagana 7.-9. júní síð- astliðinn í Hollywood. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum og hlaut Þórdís verðlaun í flokki afburðastjórnenda. Þá hlaut Sigrún Ægisdóttir á Hár Sögu einnig verðlaun á hátíð- inni í hárgreiðslustofuflokki. „Ég hugsa að það sé ákveðið afrek að við skulum hafa staðið þarna tvær frá Íslandi á sviðinu. Sérstaklega í ljósi smæðar lands- ins,“ segir Þórdís sem hefur rekið hárgreiðslustofuna Hárný í Kópa- vogi síðan 1990. Hún segir verðlaunin hafa gríðar lega þýðingu fyrir erlendar stofur en að á Íslandi eigi keppnin eflaust eftir að greypast fastar í huga fólks. „Þetta eru þó með virt- ustu verðlaunum sem hægt er að fá í hárgreiðslu,“ segir Þórdís. - ve Virt verðlaun í höfn Hátíðin sem Þórdís hlaut verðlaun á fór nú fram í þriðja skipti en Paula Kent Meehan, stofnandi Redken, kom henni á fót. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.