Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 21.06.2008, Blaðsíða 46
● heimili&hönnun 1. Skápur frá árinu 1911, smíðaður í Hamborg af C.K. Skriver. Skápurinn fæst í Antikhúsinu, Skólavörðustíg 21. Verð fer eftir tilboði. 2. Dönsk kommóða frá sjötta áratugnum. Hún fæst í Antikhúsinu og kost- ar 76.500 krónur. 3. „Gateleg table“ eða felliborð sem er talið vera frá því um 1900. Bæði er hægt að nota það sem borðstofuborð, með því að taka plöturnar út, en einnig sem hliðarborð þegar plöturnar liggja niðri. Hentar til dæmis vel fyrir þá sem búa í litlu rými. Felliborðið fæst í Antikmunum og kostar 78.000 krónur. 4. Windsor-stóll smíðaður einhvern tímann á árunum 1940-1950, þótt hönn- unin sé eldri. Hann fæst í Antikmunum, Klapparstíg, og kostar 54.000 krónur. 4 2 Húsgögn með sögu ● Nýtískuleg heimili geta oft verið stílhrein og aðlandi. Hins vegar er stundum hætt við að þau verði kuldaleg, sérstaklega ef mínimalískur stíll er allsráðandi. Ein aðferð til að stemma stigu við því er að blanda fallegum antíkmunum við þá nýju og oft þarf ekki nema einn virðulegan hæg- indastól eða hliðarborð til að brjóta upp hráslagalegt umhverfi og ljá því persónulegan blæ. 3 1 21. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.