Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 46

Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 46
● heimili&hönnun 1. Skápur frá árinu 1911, smíðaður í Hamborg af C.K. Skriver. Skápurinn fæst í Antikhúsinu, Skólavörðustíg 21. Verð fer eftir tilboði. 2. Dönsk kommóða frá sjötta áratugnum. Hún fæst í Antikhúsinu og kost- ar 76.500 krónur. 3. „Gateleg table“ eða felliborð sem er talið vera frá því um 1900. Bæði er hægt að nota það sem borðstofuborð, með því að taka plöturnar út, en einnig sem hliðarborð þegar plöturnar liggja niðri. Hentar til dæmis vel fyrir þá sem búa í litlu rými. Felliborðið fæst í Antikmunum og kostar 78.000 krónur. 4. Windsor-stóll smíðaður einhvern tímann á árunum 1940-1950, þótt hönn- unin sé eldri. Hann fæst í Antikmunum, Klapparstíg, og kostar 54.000 krónur. 4 2 Húsgögn með sögu ● Nýtískuleg heimili geta oft verið stílhrein og aðlandi. Hins vegar er stundum hætt við að þau verði kuldaleg, sérstaklega ef mínimalískur stíll er allsráðandi. Ein aðferð til að stemma stigu við því er að blanda fallegum antíkmunum við þá nýju og oft þarf ekki nema einn virðulegan hæg- indastól eða hliðarborð til að brjóta upp hráslagalegt umhverfi og ljá því persónulegan blæ. 3 1 21. JÚNÍ 2008 LAUGARDAGUR14

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.