Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 53

Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 53
SMÁAUGLÝSINGAR Kvöld og helgarvinna Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt fullorðið fólk. Hringdu núna í síma 575 1500 simstodin@simstodin.is www. simstodin.is Helgarvinna Feskar Kjötvörur óskar eftir starfs- mönnum í kjöt og fiskborð Hagkaupa um helgar. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur í s. 660 6302 Laus sæti í úrvalsliði þjóna og aðstoðarfólks á kvöldin og um helgar. Bjóðum einnig verðandi framreiðslu- og matreiðslu- mönnum frábæran stað til þess að læra fagið á. Langar þig til þess að vinna við matreiðslu eða framreiðslu á einum besta veitingastað í Reykjavík? Uppl. veitir Valtýr (661-9912) alla virka daga milli 10-12 og 14-17 í síma eða á staðnum. Umsóknir berist á: atvinna@ foodco.is Skóverslunin Kron óskar eftir verslunarstjóra til starfa í litríku lifandi fyrirtæki. Áhugi á þjón- ustu og hönnun er mikilvægt og jákvæðni skilyrði. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á kron@kron.is eða hringið í síma 894 5001. Starf í leikskóla Laus er 100 % staða frá 15. ágúst n.k. Viðkomandi þarf að bera ómælda virðingu fyrir þörfum barna og möguleikum þeirra til náms og þroska og vera sjálfur góður í samskipt- um, skipulagður og stundvís. Regnboginn er staðsettur að Bleikjukvísl 10 á Ártúnsholti. Nánari upplýsingar veitir und- irrituð í s. 557-7071 netpóstur: regnbogi@regnbogi.is Lovísa Hallgrímsdóttir leikskólastjóri Meiraprófsbílstjóri Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða vana bílstjóra með meirapróf með aðsetur í Reykjanesbæ. Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Starfið stendur báðum kynjum til boða. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Guðmundsson í síma 5509900 Umsóknir berist til thorsteinn@odr.is Kaffi Sólon óskar eftir starfsfólki í upp- vask, aðstoð í eldhúsi og dyravörslu. Frekari uppl. á Kaffi Sólon frá kl 14-18. Lagerstarfsmaður óskast Málning hf. Kópavogi óskar eftir hörkuduglegum lagerstarfs- manni. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur Ólafur Helgason, lagerstjóri. Umsækjendur mæti á staðinn eftir kl. 13:00. Málning hf., Dalvegi 18, Kópavogi. Óska eftir vönum málara og smið. Looking for experienced carpender and painter. S. 770 6563. Vantar sjómenn Vantar háseta á Arnarberg ÁR-150 sem gerir út á línu með beitningarvél frá Þorlákshöfn. Skipið verður gert út fram að verslunarmannahelgi og þá stoppað fram í september. Upplýsingar um borð í síma 852 0141 eða í 898 3285. Vélamann vantar sem fyrst. Helst vanan hjólaskóflu (payloader). Reglusemi og stundvísi áskilin. Örugg vinna langt fram á haust. Ágæt laun fyrir réttan mann. Uppl. í s. 824 1840 Gæðamold Gufunesi. Óskum eftir snyrtifræðimeistara til starfa. Nánari upplýsingar í síma 892 5368. Ævintýri á hálendinu Vantar starfsfólk í 2 mánuði við friðland- ið Hvervelli. Fæði og húsnæði innifalið í launum. Uppl. í s. 452 4200 Óska eftir vönum vélamanni í Hafnargerði í Grímsey. S. 893 5875. Óska eftir íslenskumælandi múrurum, málurum og smiðum til starfa. Uppl. í s. 552 5354. AU-PAIR óskast á Tenerife. 3 gutta vant- ar barngóða persónu,ekki yngri en 20,til að passa sig og hjálpa til á heimilinu frá 1.sept.Umsókn sendist á jonadis@ hotmail.com Blikksmiðir Málmiðnaðarmenn Aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða starfsmenn. Reynsla af blikksmíði, loft- ræsingum eða annari málmsmíði er æskileg en ekki skilyrði. Mikil verkefni eru framundan. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra á staðnum eða í síma 5876666. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á isloft@isloft.is Rafverktakafyrirtækið Rafsveinn hf óskar eftir að ráða rafvirkja og rafvirkjanema. Fjölbreytileg störf. Uppl. í s. 660 4545. Okkur vantar duglega starfsmenn á aldrinum 20-35 ára við frágang/flutn- inga á búslóðum og ýmsu öðru. Góð laun fyrir duglega menn/ umsóknir skilist til propack@propack.is Bílpróf ekki skilyrði en mjög æskilegt Vélstjóra eða vélavörð vantar til afleys- inga á 160 tonna humarbát. Uppl. í s. 892 0367 eða um borð í 852 0789. Yfirvélstjóra vantar á 100 tonna bát, vélastærð 465 kw. Uppl. í s. 892 0367 eða 848 8234. Málari eða maður vanur málningar- vinnu óskast. Uppl. í s. 899 6505. Ömmu með lömun vantar smá aðstoð á heimili. Tilvalið fyrir grunnskólafólk. Uppl. s. 891 8727 Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. B.S.J Gröfuþjónusta Getur bætt við sig verkefnum. Tekur að sér bæði Stór sem smá verk. Uppl. í síma 866 1500. Getum bætt við okkur verkefnum í alhliða smíðavinnu, flísalögnun og málun. BMB verktakar s. 699 0299. Viðskiptatækifæri GRÆDDU PENINGA. Lén og email með möguleika á MJÖG góðum tekjum á $10 www.doublemoney.ws Naglaaðstaða til leigu fyrir naglafræðing á naglastofu í Kópavogi . Mjög flott og góð aðstaða. Svör sendist FBL á smaar@ frett.is merkt „neglur“ TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Trúlofunarhringur tapaðist. Gullhringur með stórum grænum stein. Inní hringn- um stendur „Réne Boivant“ Háum fund- arlaunum heitið! gsm:615-4040 Týndur í Hamrahverfi Pjakkur er grábröndóttur kisi sem fór frá heimili sínu fyrir 2 vikum. Gæti hafa lokast inni. Ef þið hafið séð hann vinsamlegast hafið samband í síma 868 1167. ATH - er ómerktur! Tilkynningar Vogaskóli árgangur 1962. Endurfundir á Sólon 12. sept ‘08. Fylgist með á http:// vogaskoli62.blogcentral.is Dalí elskar Dominos Dalí, Akureyri Einkamál Karlmaður 65.ára óskar eftir kynnum við konu sem félaga. Svar sendist til Fréttablaðsins merkt 0165. LAUGARDAGUR 21. júní 2008 11

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.