Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 76

Fréttablaðið - 21.06.2008, Page 76
 21. júní 2008 LAUGARDAGUR48 EINA VIÐSKIPTABLAÐIÐ SEM ÞÚ ÞARFT Með Fréttablaðinu alla miðvikudaga Í hádeginu kl 12:12 á Stöð 2 Markaðurinn á Vísi alla daga VIÐSKIPTAFRÉTTIR ALLA DAGA VIKUNNAR EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Bangsím- on, Tumi og ég, Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir og Hrúturinn Hreinn og Leyni- þátturinn. 09.55 Einu sinni var... - Maðurinn 10.25 Hundur í hernum (e) 11.55 Drekasöngvar - Lang Lang í Kína 12.55 Saga rokksins (4:7)(e) 13.50 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá landsleik kvennaliða Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2009. 15.55 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna í fótbolta. (e) 16.15 Í skugga skjálfta 16.30 Tímaflakk (Doctor Who II) (2:13) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 - Upphitun 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsend- ing frá leik Hollendinga og Rússa. 20.45 Fréttayfirlit 20.50 Lottó 21.00 Sápugerðin (3:12) 21.25 Bergmálsströnd (3:12) Bresk sápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren. 21.50 Bláa aldan (Blue Crush) 23.35 EM 2008 - Samantekt 00.05 Á brúninni (On the Edge) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Finding Neverland 08.00 Nanny McPhee 10.00 Fever Pitch 12.00 Wedding Crashers 14.00 Finding Neverland 16.00 Nanny McPhee 18.00 Fever Pitch 20.00 Wedding Crashers Gamanmynd um tvo vini sem mæta óboðnir í brúð- kaupsveislur. Aðalhlutverk: Vince Vaughn, Owen Wilson og Christopher Walken. 22.00 The Door in the Floor 00.00 Palindromes 02.00 La Vie Nouvelle 04.00 The Door in the Floor 08.55 Formúla 1 2008 - Frakkland Bein útsending frá æfingum. 10.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 10.55 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 11.20 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 kappakstrinum í Snetterton en þar eigum við Íslendingar tvo fulltrúa. 11.45 Formúla 1 2008 - Frakkland Bein útsending frá tímatökunni fyrir For- múlu 1 kappaksturinn. 13.20 World Supercross GP World Öll mót ársins skoðuð í bak og fyrir. 14.20 World´s Strongest Man 2007 Meðal keppenda var fulltrúi okkar Íslend- inga, Boris. 15.20 Opna bandaríska mótið Útsend- ing frá US Open í golfi. 21.20 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 22.00 Formúla 1 2008 - Frakkland Út- sending frá tímatöku. 23.35 Box Útsending frá bardaga Ricky Hatton og Juan Lazcano. 15.20 Bestu leikirnir Man. Utd. - Liver- pool 17.05 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 17.35 10 Bestu - Rúnar Kristinsson 18.30 PL Classic Matches Man United - Chelsea, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.00 PL Classic Matches Liverpool - Man Utd, 99/00. 19.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð. 20.00 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21.00 EM 4 4 2 21.30 Football Rivalries Í þessum þátt- um er fjallað um ríg stórliða, innan vall- ar sem utan. Að þessu sinni eru það Glata- saray og Fenerbach. 22.25 Bestu bikarmörkin Manchest- er United 23.20 Bestu bikarmörkin Arsenal 00.15 EM 4 4 2 09.45 Vörutorg 10.45 Rachael Ray (e) 13.45 Kimora: Life in the Fab Line (e) 14.35 Top Chef (e) 15.25 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 16.15 Kid Nation (e) 17.05 Style Her Famous (e) 17.30 Style Her Famous (e) 17.55 Top Gear (e) 18.55 Life is Wild (e) 19.45 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. (e) 20.10 The King of Queens Bandarísk gamansería um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan. Þetta er níunda og jafnframt síð- asta þáttaröðin um hjónakornin. (e) 21.00 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.50 Boston Legal (e) 22.50 Minding the Store - Lokaþátt- ur Raunveruleikasería þar sem grínistinn Pauly Shore freistar þess að snúa við rekstr- inum á einum frægasta grínklúbbi Banda- ríkjanna, The Comedy Store í Los Angeles. Fjölskylda hans á og rekur klúbbinn sem hefur í gegnum tíðina verið fyrsti starfsvett- vangur margra frægustu grínista Hollywood. Nú er hins vegar allt komið í óefni og Pauly fær það hlutverk að endurvekja vinsældir staðarins. Hann notar óhefðbundnar aðferð- ir og útkoman er bráðfyndin. 23.15 C.S.I. (e) 00.05 The Real Housewives of Orange County (e) 00.55 Kid Nation (e) 01.45 Are You Smarter than a 5th Gra- der? (e) 02.35 The Eleventh Hour (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.15 Vörutorg 05.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gordon Garðálfur, Hlaupin, 07.55 Algjör Sveppi Sveppi sýnir börnun- um teiknimyndir með íslensku tali. 09.25 Tommi og Jenni 09.50 Ben 10 10.10 Íkornastrákurinn 10.35 Land Before Time XII: Day of the Flyers Ný talsett teiknimynd um risaeðlurn- ar vinsælu í Forsögulandi. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.55 Monk (1:16) 14.40 Jamie Oliver: Australian 15.30 Curb Your Enthusiasm (4:10) 16.05 Friends (2:24) 16.30 Friends (3:24) 17.00 Two and a Half Men (7:24) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi þáttur fyrir kvikmyndaáhugafólk. 17.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk um lífshlaup þess og viðhorf. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Creature Comforts (3:7) Þættir frá höfundum Wallace og Gromit þar sem hin skrautlegustu dýr eru í aðalhlutverkum. 19.35 Primeval (3:6) 20.25 The Honeymooners Gaman- mynd byggð á vinsælum gamanþáttum um Ralph Kramden sem dreymir um betra líf. Með sinn besta vin sér við hlið er hann iðinn við að koma sér í vandræði með endalausu ráðabruggi til að verða sér úti um skjótan gróða. Aðalhlutverk: Mike Epps, Cedric the Entertainer, Gabrielle Union. 21.55 P.S. Rómantísk gamanmynd um það þegar fólk fær annað tækifæri á ástinni. Louise er fertug og fráskilin þegar hún kynn- ist mun yngri manni sem hún heillast af og minnir óneitanlega á æskuástina henn- ar sem lést nýlega. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Laura Linney, Topher Grace. 23.30 Imagining Argentina 01.15 The Underneath (e) 02.50 How To Marry a Billionaire 04.20 Maelström 05.45 Fréttir 06.30 Myndbönd frá Popp TíVí 11.45 F1 Tímataka Beint STÖÐ 2 SPORT 20.00 Bon Jovi - tónleikar STÖÐ 2 EXTRA 20.25 The Honeymooners STÖÐ 2 21.25 Bergmálsströnd SJÓNVARPIÐ 22.55 Minding the Store SKJÁREINN > Christopher Walken „Fólk heldur að ég sækist eftir því að leika illmenni í dramatískum kvikmyndum en mér finnst mesta áskor- unin og umbunin vera í gamanleik.“ Walken leikur í gamanmyndinni Wedding Crashers sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. Undanfarin tíu ár hef ég verið einvaldur á heimilinu hvað sjónvarpsfjarstýringuna varðar. Engum hefur enn tekist að velta mér úr sessi sem einræðisherra sjónvarpsins. Stundum hefur miklum klókindum verið beitt til að hafa áhrif á þegna heimilisins, þeim hefur verið sýnt fram á að ekkert af viti sé í imbakassanum nema það sem húsbóndinn vill horfa á. Sem eru yfirleitt íþróttir. Og svo íþróttir. En á næstu misserum má búast við því að hrista taki í stoðum valdsins og jafnvel endar þetta allt þannig að einræðisvaldinum verði steypt af stóli þegar nýr fjölskyldumeðlimur birtist. Sá mun ekki hlusta á nein rök um að eitthvað sé betra eða skemmtilegra heldur bara vilja sitt. Og ekkert múður. Vonandi verður þó uppreisn heimilisfólksins ekki jafn blóðug og þegar kommúnistar misstu völdin og óþokkarnir voru hengdir á torgum úti. Hins vegar óttast maður ekki valdaleysið held- ur barnaefnið sem nú er boðið upp á. Reyndar hefur maður ekki horft á morgunsjónvarpið svo áratugum skiptir en engu að síður má kvíða fyrir því að þarna verði enginn He-Man, engir Trans- formers og jafnvel engir Prúðuleikarar, heldur bara pólitískt réttþenkjandi teiknimyndir þar sem allir borða gras. Jafnvel er hugsanlegt að nýr erfingi fái aldrei að horfa á Tomma og Jenna af því að þeir þykja svo ofbeldisfullir. Eða þá Looney Tunes þar sem grimmd Kalla kanínu og gegndarlaust hatur Elmers Fudd er allsráðandi. Mesti kvíðinn er því ekki fyrir að missa af öllum fótboltaleikjunum, golfinu, pókernum, kappakstrinum, körfuboltanum, handboltanum og öllu því. Nei, mesti kvíðinn er sá að barna- efnið sé orðið svo fjandi lélegt og leiðinlegt að maður geri sig jafnvel sekan um að sofna yfir morgunsjónvarpinu. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ÓTTAST BARNAEFNIÐ Rostinn lækkaður í íþróttaasnanum BARNAEFNI He-Man er sennilega horfinn á vit feðra sinna og Tommi og Jenni fá sennilega aldrei að skemmta hinum nýja erfingja.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.