Fréttablaðið - 22.06.2008, Side 33

Fréttablaðið - 22.06.2008, Side 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. júní 2008 9 Samkaup strax Laugarvatni óskar eftir að ráða verslunarstjóra Hæfniskröfur: Reynsla af verslunarstörfum skilyrði. Frumkvæði og metnaður í starfi . Góð framkoma og rík þjónustulund. Hæfni í mannlegum samskiptum. Tölvukunnátta æskileg. Allar frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Dómhildur Árnadóttir á netfanginu: domhildur@samkaup.is Umsóknir berist á sama netfang fyrir 26. júní 2008. Verslunarstjóri Starfsmaður í eldhús Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð SÍBS óskar eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús. Um er að ræða fjölbreytt starf í góðum hópi starfsmanna og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf í ágúst. Hæfni í mannlegum samskiptum og létt lund er nauðsynleg. Vinnutími er virka daga frá kl. 8 til 16 Óskað er eftir skrifl egum umsóknum ásamt starfsferilskrá fyrir 7. júlí. Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má fi nna á heimasíðunni: www.reykjalundur.is Nánari upplýsingar gefa, Gunnar Jónsson, yfi rmatreiðslumaður Netfang: chefgunnar@reykjalundur.is Guðbjörg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri Netfang: gudbjorg@reykjalundur.is Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971 Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16 Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Vopnafi rði: Hjúkrunarfræðingur -afl eysing í eitt ár Stofnunin vill ráða hjúkrunarfræðing frá 1. okt eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafi rði er 12 rúma legudeild fyrir aldraða í starfstengslum við heilsu- gæslustöð. Starfi nu fylgir bakvaktaskylda . Laun eru samkvæmt aðalkjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi hjúkrunar- fræðinga og Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Umsóknarferskur er til 16. júlí nk. Upplýsingar um störfi n veitir Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarstjóri í síma 473 1320 og 860 6815 eða emma@hsa.is og umsóknir berist henni eða Þórhalli Harðarsyni, fulltrúi forstjóra, thorhallur@hsa.is Póstáritun er Heilbrigðisstofnun Austurlands, Sundabúð, 690 Vopnafjörður. HæfniskröfurStarfslýsing Áhættustýring Samfara auknum umsvifum leitar bankinn nú að öflugum einstaklingi til að starfa við áhættustýringu bankans í krefjandi verkefnum tengdum markaðs-, útlána-, lausafjár- og rekstraráhættu. Starfsemi bankans á alþjóðagrundvelli kallar á að innan bankans sé til staðar vísindaleg sérþekking á heimsmælikvarða. Innan áhættustýringar starfar teymi sem hefur það hlutverk að þróa og útfæra líkön til greiningar fjármálaáhættu bankans. Við leitum nú að sérfræðingi með bakgrunn á sviði fjármálaverkfræði eða annarra tengdra sviða. Um er ræða ábyrgðarmikið starf og verður viðkomandi að geta tekið leiðandi stöðu í stærri verkefnum innan bankans. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hildur Þórisdóttir á thorunn.thorisdottir@straumur.net Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Straums, www.straumur.net/atvinna eða senda umsóknir á atvinna@straumur.net Straumur er fjárfestingabanki með víðfeðma starfssemi í Norður- og Mið-Evrópu með yfir 500 starfsmenn. Bankinn býður upp á heildstæða og samþætta fjármálaþjónustu fyrir fyrirtæki og fagfjárfesta. Við bjóðum upp á lifandi, sveigjanlegt og krefjandi starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Háskólapróf á framhaldsstigi í stærðfræði, verkfræði eða sambærilegu Þekking og reynsla af bankastarfsemi Þekking og reynsla á sviði fjármálastærðfræði Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna Frumkvæði, vandvirkni og sjálfstæð vinnubrögð Metnaður til að ná árangri í starfi Borgartún 25 » 105 Reykjavík » Ísland » Sími: +354 585 66 00 » Fax: +354 585 66 01 » straumur@straumur.net » www.straumur.net Leikskólasvið Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Fálkaborg, Fálkabakka 9. Fálkaborg er þriggja deilda leikskóli í Bakkahverfi í Breiðholti. Í leikskólanum er lögð mikil áhersla á umhverfi smennt og heilbrigðan lífstíl og stutt er í ósnortna náttúru. Fálkaborg hefur tvisvar fengið umhverfi sviðurkenninguna Grænfánann, nú síðast fyrir frið og ógn í náttúrunni. Nánari upplýsingar um leikskólann er að fi nna á vefslóðinni: www.falkaborg.is. Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að dag- legri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Framhaldsmenntun og reynsla af stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptahæfni, skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veita Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri í síma 557 8230 / 693 9814 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411 7000. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 7. júlí. Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í Fálkaborg Verkstjórar - Húsasmiðir - Verkamenn Við leitum eftir: • vönum verkstjórum • smiðum með/án kranaréttinda • smiðum vönum einingareisningu • smíðafl okkum Starfsstaðir: • Reykjavík • Reykjanesbær • Akranes TSH TSH er verktakafyrirtæki með þrjátíu ára reynslu í húsbyggingum. Hjá okkur starfa um þrjátíu manns. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð og leitum við því eftir framtíðarstarfsmönnum. Upplýsingar Frekari upplýsingar gefur Ásbjörn í síma 660-1786, 663-0022 eða aj@tsh.is Hjá okkur er virkt starfsmannafélag og aðbúnaður góður. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.