Fréttablaðið - 22.07.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 22.07.2008, Blaðsíða 19
[ ] Í sumarbústaðnum er gott að vera á sumrin með fjölskyld- unni. Til þess að foreldrarnir geti slappað almennilega af er hins vegar ágætt að börnin hafi eitthvað við að vera. Gott er að eiga einhver útileikföng í sumarbústaðnum sem hægt er að vera með í garðinum því börn hafa gott og gaman af því að leika sér úti þegar veðrið er gott. Þar sem íslenska sumarveðrið er hins vegar ekki alltaf fyrirsjá- anlegt er líka ágætt að eiga spil eða kubba til að grípa til þegar viðrar alls ekki til útileikja. Í rign- ingu og roki getur verið ósköp notalegt að spila inni í hlýjum bústað við systkini og aðra ætt- ingja. mikael@frettabladid.is Hestaferðir eru skemmtilegar á sumrin. Ef fólk á ekki hesta má leigja þá á hestaleigum sem eru um allt land. Allir verða að prófa að skjóta örvum úr boga. Þetta stór- skemmtilega leikfang er tilvalið á túnið uppi í sumarbústað þar sem skotin eru æfð. Hægt er kaupa boga, örvar og skot- skífu í Just for Kids í Faxafeni á 3.990 krónur. Phlat Ball-boltinn er stórskemmtilegt leikfang sem er bæði frisbí-diskur og bolti. Honum er kastað á milli og breytist hann úr disk í bolta í loft- inu. Boltinn fæst hjá Toys ´r us og kostar 1.699 krónur. Íslenska fuglaspilið er borðspil sem fjórir geta spilað í einu. Það sem er í boði er hljóðabingó, geisla- diskur með fuglahljóðum, myndabingó og minnisspil. Spilið er ætlað fimm ára og eldri. Fuglaspilið er hægt að kaupa í Spilavin- um á Langholtsvegi 126 og kostar það 5.100 krónur. Víkingakubbarnir eru meðal vinsælustu leikfanganna þetta sumarið. Víkingakubb- arnir eru skemmtilegt og spennandi spil þar sem leikmenn keppast við að fella alla kubbana niður nema konunginn. Vík- ingakubbarnir fást hjá Toys ´r us og kosta 1.199 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Líf og fjör í bústaðnum Núpsstaðarskógur 1. - 4. ágúst Sveinstindur - Skælingar 7. - 10. ágúst Strútsstígur 7. - 10. ágúst Fjölskylduferð í Bása 8. - 10. ágúst Fimmvörðuháls 9. - 10. ágúst Laugavegur 13. - 17. ágúst Sveinstindur - Skælingar 14. - 17. ágúst Strútsstígur 14. - 17. ágúst Fimmvörðuháls 16. - 17. ágúst SÍÐSUMAR Á FJÖLLUM Eigum laust í eftirfarandi ferðir í ágúst: krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.